Sportrásin

Handbolti, blak, Afríkukeppnin og lokaþáttur um Dag Sigurðsson

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rakel Dögg Bragadóttir handboltaspekingar, settust neiður með Dodda til ræða strákana okkar á EM í handbolta. Gunna Stína Einarsdóttir, formaður blakdeildar Aftureldingar ásamt fleiru ræddi uppganginn í blakinu á Íslandi.

Jóhann Páll Ástvaldsson, íþrótafréttamaður sagði okkur sögur af úrslitaleik Afríkukeppninnar.

Hjalti Már Brynjarsson, formaður Knattspyrnudeildar UMFN og eigandi verktakafyrirtækisins Grjótgarða fékk starfsumsókn frá manni sem endaði síðan í Njarðvíkurliðinu.

Gunnlaugur Jónsson kláraði sitt langa og glæsilega ferilsviðtal við Dag Sigurðsson.

Lagalisti dagsins

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Getur Verið.

CMAT - Ready.

KRASSASIG - 1-0.

LEAVES - Breathe.

Addison Rae - Headphones On.

VALDIMAR - Karlsvagninn.

Cigarettes After Sex - Each time you fall in love.

David Sylvian - Silver Moon (80).

Tómas R. Einarsson, GDRN - Pínu sein.

Bob Marley - Three little birds.

OF MONSTERS & MEN - Alligator.

MONOTOWN - Peacemaker.

Herbert Guðmundsson Tónlistarm. - The night of the show.

MONO TOWN - In The Eye Of The Storm.

Hilmir & Humlarnir - Þarfasti Þjónninn.

Spacestation - Í draumalandinu.

Hilmir & Humlarnir - Þarfasti Þjónninn.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Undir álögum.

DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.

Hjálmar - Upp í sveit.

Warmland - All for All.

JET BLACK JOE - Higher And Higher.

Israel IZ Kamakawiwo'ole - Over The Rainbow/What A Wonderful World.

Grace Jones - I've seen that face before.

GORILLAZ - On Melancholy Hill.

Isoebel, Prins Thomas - Linger.

ZZ TOP - Sharp dressed man.

Bubbi Morthens - Strákarnir okkar (Handboltalag).

GREIFARNIR - Púla.

STUÐMENN - Íslenskir Karlmenn.

Áhöfnin á Halastjörnunni - Stolt Siglir fleyið mitt.

SSSÓL - Þú Ert Ekkert Betri En Ég.

GUS GUS & VÖK - Higher.

QUEEN - I Want It All.

DEPECHE MODE - Just Can't Get Enough (Live) (80).

Retro Stefson - Glow.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

Frumflutt

25. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sportrásin

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Þættir

,