Sportrásin

Sportrásin - Ísland gegn Ítalíu

Doddi stjórnaði upphitun fyrir leik Íslands og Ítalíu á EM í handbolta.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson lýsti leiknum

Lagalisti dagsins

VALGEIR & HANDBOLTALANDSLIÐIÐ, LADDI - Gerum okkar besta (Handboltalandsliðið).

AC/DC - Thunderstruck.

Ómar Ragnarsson - Áfram Ísland (Nú göngum við einbeittir og ákveðnir inn) (Handboltalag).

DAVID BOWIE - Heroes.

Guetta, David, Sia - Titanium.

EMINEM - Lose yourself.

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sportrásin

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Þættir

,