Sportrásin

Sportrásin hitar upp fyrir Ísland - Króatía

Doddi stjórnaði Sportrásinni og upphitun fyrir stórleik Íslendinga og Króata á EM í handbolta.

Kári Kristján Kristjánsson handboltaspekingur ræddi leikinn, hlustendur létu í sér heyra og Agnar Smári Jónsson talaði af pöllunum í höllinni í Malmö.

Tónlist frá útsendingarlogg 2026-01-23

Bubbi Morthens - Strákarnir okkar (Handboltalag).

EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON - Skref Fyrir Skref.

CREED - With Arms Wide Open.

DJ Ötzi - Sweet Caroline.

OF MONSTERS & MEN - Little Talks.

BEASTIE BOYS - Fight For Your Right.

COLDPLAY - Viva La Vida (Live).

VÆB - Þetta reddast.

Ragga Holm, Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.

Zombie Nation - Kernkraft 400.

AC/DC - You Shook Me All Night Long.

U2 - Beautiful Day.

PRINCE - Kiss.

LAND OG SYNIR - Terlín.

Logi Pedro Stefánsson, Bríet, Unnsteinn Manuel Stefánsson - Íslenski draumurinn.

SKÍTAMÓRALL - Ennþá.

STUÐMENN - Komdu Með.

BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær.

Frumflutt

23. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sportrásin

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Þættir

,