Public Enemy - Þjóðarógnin

4. þáttur

Public Enemy er bylting í tónlistarsögunni. Breyttu öllu í hipp hopp heiminum. Rappið varð hættulegt, gagnrýnið, pólitískt. En hver er arfleið Public Enemy? Hvernig tengist þessi tónlist ástandinu í Bandaríkjunum?

Umsjón: Erpur Eyvindarson, Freyr Eyjólfsson og Markús Hjaltason.

Frumflutt

16. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Public Enemy - Þjóðarógnin

Ein áhrifamesta og vinsælasta rappsveit verladar, Public Enemy fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður rifjuð upp saga sveitarinnar og áhrif hennar.

Public Enemy hafa alla tíð verið rammpólitískir aktívistar og fjallað um kynþáttamisrétti, óréttlæti, lögregluofbeldi, ofsóknir og fleira í textum sínum. Því er gagnlegt rýna í ástand og þróun mála í Bandaríkjunum með því skoða sögu Public Enemy. Kjaftfor andspyrnuhreyfing sem þorir segja sannleikann. Rætt verður við fólk sem tengist sveitinni og spilað viðtal sem Erpur tók við forsprakka sveitarinnar, Chuck D.

Umsjón: Erpur Eyvindarson, Freyr Eyjólfsson og Markús Hjaltason.

Þættir

,