Næturvaktin

Stanslaust stuð

Heiða Eiríks mætti og lék óskalög hlustenda um allt land. Hlustendur voru vel með á nótunum og báðu um alls kyns frábæra tónlist, það var íslenskt og útlenskt, rokk og rólegheit, og í lokin breyttist Næturvaktin svo í diskótek.

Lagalisti:

Bylur- Rugl

Kolrassa krókríðandi - Hellismannakvæði

Susan Maughan - Bobby's girl

Dionne Warwick - Walk on by

Pelican - Jenny darling

Pelican - Á Sprengisandi

Náttúra - Butterfly

Björk - Afi

Johnny Triumph & Sykurmolarnir - Luftgítar

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg

Dimma - Stardust

Rakel Páls - We´ll find rain

Sniglabandið - Eyjólfur hressist

Björgvin Halldórsson - Mig dreymir

Lýðskrum - Dagskrá

Queen - Spread your wings

Pink Floyd - High Hopes

Hljómar - Hringdu

Dio - Holy Diver

Skálmöld - Fenrisúlfur

Judas Priest - Crown of Horns

Twisted Sister - We´re not gonna take it

Twisted Sister - Stay Hungry

Sjana Rut - Löngu liðin tíð

Skítamórall - Draumur um þjóðhátíð

Karlakór Reykjavíkur - Ökuljóð

Hjónabandið - Vorganga

Harry Belafonte - Island in the sun

Ingvar Valgeirsson - Varúlfur

Bogomil Font - Eat your car

Pulp - Common People

Ghost - Mary on a Cross

Boney M - Daddy Cool

Donna Summer - Hot Stuff

Chic - Everybody Dance

Frumflutt

9. mars 2024

Aðgengilegt til

7. júní 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,