Næturvaktin

Svo bara varð ekkert gos

Allir bjuggust við gosi en svo varð ekki minnsta kosti ekki á meðan á vaktinni stóð. Síminn var opnaður og nokkur góð samtöl áttu sér stað. Þar ber hæst nefna hina 88 ára Gyðu sem náði síðust inn í kvöld. Yndisleg kona þar á ferðinni sem er ánægð með unga fólkið til dags þrátt fyrir margt af því stundar þann ósið anda sér nikotíni og eða troða því í trantinn á sér. Svo var það Magnús sem hringdi í Næturvaktina í fyrsta sinn og náði þeim merka áfanga inn í þáttinn þrisvar sinnum þegar allt er talið :)

Listi yfir tónlist þáttarins:

CELL 7 - City lights.

Rory Gallagher - Cradle Rock.

LOU REED - Walk On The Wild Side.

COLDPLAY - Hymn For The Weekend (feat. Beyonce).

VALDIMAR - Slétt og fellt.

PÉTUR BEN - Kings Of The Underpass.

Ham hljómsveit - Vestur Berlín.

Berry, Chuck - Johnny B. Good.

Frumflutt

2. mars 2024

Aðgengilegt til

31. maí 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,