Næturvaktin

Heitt og kalt

Ingi Þór sat við stjórnvölina í kvöld. Ásamt því spjalla við hlustendur sló hann á þráðinn til Guðmundar Ingólfssonar rafvirkjameistara í Reykjanesbæ. Guðmundur talaði þau verkefni sem hann og hans fólk er búið vera sinna á síðustu dögum á Reykjanesinu. Einnig bjallaði hann í Benna pípara sem er varla búinn sofa síðan ósköpin dundu yfir. Hann var klára síðasta verk dagsins ganga 22. Stefnan var svo tekin heim eftir það, köld sturta og vonandi ekki svo kalt rúm.

Lagalisti

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-11

WILL VAN HORN - Lost My Mind.

Crosby, Stills, Nash & Young - 4 + 20.

GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.

NICK CAVE AND THE BAD SEEDS - Dig Lazarus, Dig!.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

FLEETWOOD MAC - Black Magic Woman.

GUNS N' ROSES - Sweet Child O' Mine.

MARTHA & THE VANDELLAS - Heat Wave.

Geirmundur Valtýsson - Komdu heim.

CODY DAVIS - Pipeline Trash.

HERMAN´S HERMITS - I'm Into Something Good.

Geirmundur Valtýsson - Komdu heim.

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

LED ZEPPELIN - Babe I'm Gonna Leave You.

Hljómsveit, Jónas Sigurðsson Tónlistarm., Fjallabræður, Magnús Þór Sigmundsson - Hafið eða fjöllin.

Kjarabót, Pálmi Gunnarsson - Fylgd.

Karlakór Reykjavíkur - Brennið þið vitar.

PRIMUS - Electric Uncle Sam.

HJÁLMAR, HJÁLMAR - Leiðin okkar allra.

Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

THE POWER STATION - Some like it hot (mp3).

Lil Nas X - Old Town Road.

LED ZEPPELIN - Rock And Roll.

AC/DC - Moneytalks.

SVERRIR BERGMAN - Þig ég elska.

DEEP PURPLE - Perfect Strangers.

Frumflutt

10. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. maí 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,