13. júní -Fréttir vikunnar, Íran, bókun 35 o.fl..
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen verður á línunni frá Færeyjum í upphafi þáttar þar sem Danakonungur og drottning eru nú í heimsókn sem sett hefur verið í pólitískt samhengi.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.