Jónsabúð, Grænland, áfengi og Skakkagerði 99
Um áramótin tóku nýir eigendur við Jónsabúð á Grenivík. Hjónin Jón Stefán Ingólfsson og Jórlaug Daðadóttir, kölluð Systa, stóðu vaktina í búðinni tæplega 50 ár en nýir eigendur eru…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.