Morgunútvarpið

Eurovision, leikur, týnd börn, fréttastpjall, rafmagnsleysi

Fátt hefur verið meira rætt í vikunni en þátttöka Íslands Eurovision söngvakeppninni en listamenn og aðrir hafa skorað á RÚV sniðganga keppnina verði Ísrael með. Við ræddum við Henry Alexander Henrysson, siðfræðing, um sniðgöngu, afstöðu og skyldu í þeim efnum.

Sigrún Yrja Klörudóttir, félagsráðgjafi og ráðgjafi um leik barna hjá Leikvitund, skrifaði grein á Vísi þar sem spurt var hvort börn hafi tíma til leika sér í nútíma samfélagi og hvað foreldrar geta gert til ýta undir sjálfstæðan leik barna sinna. Við ræddum þetta betur við Sigrúnu.

Í nýjustu mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kom fram alls hafi borist 23 beiðnir um leit börnum og ungmennum í síðasta mánuði, og það sem af er ári hafi borist um 29 prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Við ræddum þessa þróun við Guðmynd Fylkisson, lögreglumann sem hefur um árabil séð um hafa uppi á týndum börnum.

Við fengum Alexöndru Briem og Gunnar Smára Egilsson til fara yfir fréttir vikunnar með okkur.

Það fór varla fram hjá nokkrum manni á höfuðborgarsvæðinu þegar rafmagni sló út á stórum hluta þess í um það bil 20 mínútur síðdegis í gær. Fjöldinn allur af árekstrum varð því umferðarljós urðu óvirk auk þess sem færð og skyggni var slæmt. Atvikið í gær rekja til eldingar sem laust í Suðurstrandarlínu. Jóhannes Þorleiksson forstöðumaður rafveitu hjá Veitum kom til okkar.

Tónlist:

Noah and the whale - L.I.F.E.G.O.E.S.O.N.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

Areatha Franklin - I Say A Little Prayer.

Sivan, Troye - One Of Your Girls.

Gus Gus og Birnir- Eða?.

The Dandy Warhols - Bohemian Like You.

Combs, Luke - Fast Car.

Bootsy Collins - I'd Rather Be With You.

Frumflutt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

25. jan. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,