19. mars -Landgrunnur, hnefaleikar, Tesla o.fl..
Snjólaug Árnadóttir, dósent við lagadeild HR og sérfræðingur í þjóða- og hafrétti, ræðir við okkur í upphafi þáttar um nýsamþykktan viðurkenndan rétt Íslands að landgrunni og auðlindum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.