Aðfangadagur með fólki sem hefur staðið í ströngu í desember
Morgunútvarpið óskar hlustendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Atli Fannar og Hafdís voru í jólaskapi og heyrðu í fólki sem á það sameiginlegt að hafa staðið í ströngu…

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.