Málið er

Vissu ekki að hann væri að taka lyf

Hvernig getur það gerst átján ára gamall strákur í blóma lífsins deyr úr lyfjaeitrun þegar fjölskylda hans hefur ekki hugmynd um hann hafi verið í nokkurs konar neyslu? Einar Darri Óskarsson lést þann 25. maí síðastliðinn. Dagana eftir andlátið komst fjölskylda hans því hann hafði í skamman tíma áður en hann lést verið taka lyfseðilsskyld lyf. Fyrir fjölskyldunni opnaðist heimur sem þau vissu ekki væri til þar sem misnotkun sterkra lyfseðilsskyldra lyfja þykir ekkert tiltökumál. Í þættinum í dag ræðir Viktoría Hermannsdóttir við móður og systur Einars Darra sem óvænt hafa, á sama tíma og þær syrgja hann, leiðst út í baráttu fyrir því fleiri hljóti ekki sömu örlög og Einar Darri.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Viðmælendur: Bára Tómasdóttir og Andrea Ýr Arnarsdóttir.

Birt

16. nóv. 2018

Aðgengilegt til

11. júní 2022
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.