Málið er

Heimilislausir í Reykjavík

Heimilislausum hefur fjölgað mikið í Reykjavík á undanförnum árum. Í þættinum í dag kynnum við okkur heim þeirra, heimsækjum Gistiskýlið við Lindargötu, Kaffistofu Samhjálpar og heyrum í fólkinu á götunni. Viðmælendur: Þór Gíslason, forstöðumaður Gistiskýlisins, Róbert Gunnarsson, matreiðslumaður á Kaffistofunni, Guðrún Bjarnadóttir, Gunný, Pálmi Sigurðarson, Sigurður, Halldór og Baldur. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Birt

2. mars 2018

Aðgengilegt til

26. feb. 2022
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.