Málið er

Matthildur Jónsdóttir Kelley

Matthildur Jónsdóttir Kelley á merkilega ævi baki. Hún fæddist í Reykjavík en rúmlega tvítug flutti hún til Chicago í Bandaríkjunum og hefur búið þar í rúm fimmtíu ár. Hún fór á botninn, var í mikilli neyslu fíkniefna lengi sem hún fjármagnaði meðal annars með vændi. Hún sneri blaðinu við og hefur undanfarna áratugi hjálpað fíklum á götum Chicago borgar. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við Matthildi og dóttur hennar, Angelique Kelley.

Birt

9. feb. 2018

Aðgengilegt til

5. feb. 2022
Málið er

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað væru áhugaverðir.

Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.