Hvar erum við núna?

Í gönguferð

leggjum við upp í langferð, eða kannski bara stutt hopp upp á næsta fjall! Göngum, göngum, göngum upp í gilið og niður, niður alveg niðurá tún. Hvað þarf maður taka með sér í gönguferðir? Hvernig er best undirbúa sig og hverjar eru fallegustu gönguleiðir á Íslandi? Við fáum svör við þessu öllu frá göngusérfræðingum þáttarins en það eru þau Guðrún Katrín, Óliver Rafn og Baldur Karl. Þjóðsögur þáttarins fjalla um gönguferðir ruglbræðranna frá Bakka og prest sem gekk í svefni. Ef þið eruð fara í gönguferð þá er þessi þáttur skylduhlustun í undirbúninginn! Ekki gleyma spurningakeppninni í lokin...

Frumflutt

14. júní 2021

Aðgengilegt til

26. júlí 2024
Hvar erum við núna?

Hvar erum við núna?

Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,