Ástarsögur - Hlaðvarp

Aukasaga: Kófviskubitið

Bjarni Líndal var á meðal fyrstu Íslendinganna sem smituðust af Covid-19. Hann veiktist illa en lifði veiruna af. Það gerði konan hans hinsvegar ekki.

Bjarni sagði sögu sína í sérútgáfu Lestarinnar: Fordæmalausir Tímar, fyrr á árinu.

Frumflutt

30. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástarsögur - Hlaðvarp

Ástarsögur - Hlaðvarp

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli.

Umsjón: Anna Marsbil Clausen

Þættir

,