Ástarsögur - Hlaðvarp

Guðrún og ráðhúsmótmælin

Ráðhúsið sem fyrirhugað var reisa við tjörnina í Reykjavík yrði algjörlega úr takti við nærumhverfi sitt og byggingu þess varð stöðva. Svo mikið vissi Guðrún. Það sem hún vissi ekki, var ráðhúsið og mótmælin gegn því myndu leiða til hennar lífsförunaut.

Frumflutt

25. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástarsögur - Hlaðvarp

Ástarsögur - Hlaðvarp

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli.

Umsjón: Anna Marsbil Clausen

,