08:03
Fram og til baka
Birta Sólveig kríukroppur

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Pabbi hennar Birtu Sólveigar Söring Þórisdóttur var sá eini sem kallaði hana "kríukropp" og það varð nafnið á verkinu sem hún samdi til minningar um hann, þá í listaháskólanum. Birta hefur síðan slegið í gegn sem leikkona og fer nú á kostum sem Lína langsokkur í Þjóðleikhúsinu, auk þess að taka þátt í Ormstungu. Birta Sólveig kom í skemmtilega fimmu

Í síðari hlutanum skoðuðum við hvað gerðist á deginum

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 57 mín.
,