18:30
Hit(t) og þetta
Dagur íslenskrar tónlistar

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Í hit(t) & Þetta heyrist hitt og þetta milli frétta og í kvöld er það íslenskt í tilefni af degi íslenskrar tónlistar

Páll Óskar og Benni Hemm Hemm / Eitt af blómunum

Bubbi / Vals fyrir Brynju

Ásgeir / Dýrð í dauðaþögn

Magni / Lýstu upp desember

Grýlurnar / Fljúgum hærra

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
,