12:42
Poppland
Regína Ósk, Haukur Páll og jólalagakeppni Rásar 2

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Margrét Erla sat við hljóðnemann. Jólalagakeppni Rásar 2 er í algleymingi. Regína Ósk kom í heimsókn með nýtt jólalag - Fyrstu jólin. Haukur Páll sendi Popplandi póstkort með laginu Ástin af plötunni Kyrrð. Stórsveit Reykjavíkur á plötu vikunnar ásamt Sölku Sól, Í takt við jólin.

GDRN, KK & Magnús Jóhann Ragnarsson – Það sem jólin snúast um

Jordana & almost monday – Jupiter

Bonnie Tyler – Holding Out for a Hero

Berglind Magnúsdóttir – Jólagjöfin í ár! (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Mugison – Til lífsins í ást

Etta James – I Just Want to Make Love to You

Bogomil Font ásamt Stórsveit Reykjavíkur – Hinsegin jólatré

Jazzkonur – Ef ég nenni

Regína Ósk, Hera Ketils & Freyr E. – Hver setti nammi í skóinn minn?

Regína Ósk Óskarsdóttir – Fyrstu jólin

Lily Allen – Pussy Palace

Haukur Páll – Ástin

RAYE – Where Is My Husband!

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld – Í skóginum stóð kofi einn

The Black Keys – No Rain, No Flowers

Guðmundur Óskar Guðmundsson, Ólafur Egill Egilsson & Esther Talia Casey – Jóladans

Þorsteinn Kári – Gjöfin þín

Snorri Helgason – Aron

The Cure – Close to Me (Original)

Músík og matur – Aðfangadagskvöld (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Of Monsters and Men – Ordinary Creature

Sienna Spiro – Die on This Hill

Skye Newman – FU & UF

Ásgeir Aðalsteinsson, Valdimar & Lay Low – Karlsvagninn

Sjana Rut – Up

Boney M. – Mary’s Boy Child / Oh My Lord

Hipsumhaps – Hjarta

Robyn – Dopamine

Chaka Khan – Like Sugar

Kristmundur Axel & GDRN – Blágræn

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm – Undir álögum

Soft Cell – Tainted Love

Marsibil – Allt eins og það á að vera (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

IDLES & Gorillaz – The God of Lying

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld – Höfuð, herðar, hné og tær

Tame Impala – Dracula

Birnir & Tatjana – Efsta hæð

Courtney Barnett – Stay in Your Lane

Ótími – Móðusjón

Geese – Cobra

Beck – Up All Night

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,