
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir flytur morgunbæn og orð dagsins.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Ákvörðun Ísraels um útvíkkun hernaðaraðgerða og hernám á Gaza hefur vakið hörð viðbrögð, en enn skortir á raunverulegar aðgerðir að mati Erlings Erlingssonar hernaðarsagnfræðings, sem var fyrsti gestur Morgunvaktarinnar.
Við heyrðum um Act Alone-hátíðina á Suðureyri við Súgandafjörð, sem lauk á laugardag. Elfar Logi Hannesson hefur staðið fyrir hátíðinni árum saman og hann ræddi við okkur.
Fótboltabullur voru til umfjöllunar í síðasta hluta þáttarins. Ófriðarseggir frá Bröndby í Danmörku unnu skemmdarverk og stofnuðu til slagsmála hér á landi í síðustu viku. Sigurður Sverrisson fótboltaáhugamaður sagði frá félagsfræðihliðinni að baki svona hegðun, og Kjartan Henry Finnbogason sagði frá reynslu sinni, en hann var lengi atvinnumaður í fótbolta og lenti illa í Bröndby-aðdáendum á sínum tíma.
Tónlist:
Sigrún Jónsdóttir, Ragnar Bjarnason - Ljúfa vina.
Hljómsveit Arvid Sundin, Ragnar Bjarnason - Já - farðu frá.
ADHD Hljómsveit - Ása.
Una Torfadóttir - Ef þú kemur nær.
Emilíana Torrini - Perlur og svín.


Pétur Gunnarsson tekur að sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með honum er Hjalti Rögnvaldsson.
Þættirnir eru frá 1996
Umsjónarmaður tekur að sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson
Lesið úr leiðangri Stanleys í þýðingu Steindórs frá Hlöðum, útg. 1979
Lesið ljóð Stefáns Harðar Grímssonar: Bifreiðin sem hemlar hjá rjóðrinu, úr heildarútgáfu Iðunnar.
Þátturinn er sjötti og síðasti þátturinn um átjándu öldina og Leiðangur Stanleys, sem loksins kemst af stað áleiðis til Heklu í þessum síðasta þætti. Ísland á átjándu öld kemur til móts við okkur, meðal annars er komið í Skálholt þar sem Hannes Finnsson biskup tekur á móti okkur, um Þingfell þar sem leiðangursmenn hitta dónalegan prest og endað í Reykjavík.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Píanistinn Nicky Hopkins lék með Beatles í einu lagi á meðan hljómsveitin var og hét, og spilaði síðar á sólóplötum þeirra allra. Leikin eru lögin Revolution með Beatles, Jealous Guy, Oh Yoko og Nobody Knows You (When You're Down and Out) með John Lennon, Give Me Love og Sue Me Sue You Blues með George Harrison og lögin Photograph, You're Sixteen og You and Me (Babe) með Ringo Starr.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Í dag heyrðum við í Ívari Erni Sverrissyni leikara sem býr í Noregi. Hann flutti þangað fyrir 15 árum og síðan þá hefur hann verið að fóta sig betur og betur í starfi á norskri grundu. Það tók hann talsverðan tíma að ná norskunni nógu vel, en hann tók þátt í danssýningum, stofnaði fyrirtæki, leikstýrði og náði hægt og rólega að komast á þann stað sem hann er kominn núna. Hann var að leika sitt stærsta hlutverk í stórri norskri sjónvarpsþáttaröð og leikstýrði sínum fyrsta sjónvarpsþætti. Við fengum Ívar til að segja okkur frá dvölinni í Noregi hingað til, þegar við hittum hann í síðustu viku, en hann var bara í stuttu stoppi hér á landi í sumar.
Safn vikunnar í þetta sinn var Norræna húsið. Hrafnhildur Gissurardóttir sagði okkur frá því sem þar er á döfinni, til dæmis hvað verður gert þar á Menningarnótt, svo er það sýningin Lína, lýðræðið og raddir barna og alþjóðlega barnabókamenntahátíðin Týnd úti í mýri, auk ýmislegs fleira sem Hrafnhildur sagði okkur frá í þættinum.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Hann mun aldrei gleyma’enni / Unun og Rúnar Júlíusson (Gunnar Lárus Hjálmarsson og Þór Eldon)
Quere Me / Pís of keik og Ellý Vilhjálms (Máni Svavarsson og Ellý Vilhjálms)
Afi / Björk Guðmundsdóttir og Björgvin Gíslason (Björgvin Gíslason, texti Bjartmar Guðlaugsson)
Desafinado / George Michael & Astrid Gilberto (Antonio Carlos Jobim & Newton Mendonca)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ný sönnunargögn voru lögð fram í Þorlákshafnarmálinu fyrir dómi í morgun. Dómari úrskurðar um hvort þau verða nýtt við aðalmeðferð eftir hálfan mánuð.
Dráp Ísraelshers á fjórum blaðamönnum á Gaza hefur verið fordæmt víða. Ísraelsmenn segja að einn þeirra hafi verið tengdur Hamas.
Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins hefur boðað utanríkisráðherra sambandsins til fundar í dag, vegna fyrirhugaðs fundar forseta Bandaríkjanna og Rússlands um lok Úkraínustríðsins, og nauðsyn þess að fulltrúar ESB og Úkraínu verði viðstaddir.
Erfitt er að losna við veggjalús því hún er orðin ónæm fyrir eitrun. Meindýraeyðir, sem fær nokkur útköll á dag vegna óværunnar, segir veggjalúsafaraldur á landinu.
Íslendingar á ferð um Bretland geta aftur notað farsímann án þess að þurfa að greiða aukalega fyrir.
Blár brunahani sem staðið hefur við Kiðagil á Sprengisandi árum saman - er horfinn. Ekki er vitað hver kom brunahananum fyrir - né hver fjarlægði hann.
Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir úrslit gærkvöldsins og í kvöld mætast liðin í neðstu fjórum sætum deildarinnar.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Ímyndum okkur að hægt sé að auka ráðstöfunartekjur 14 þúsund heimila um tugi þúsunda á ári, spara ríkinu 2,5 milljarða á ári og bæta ígildi meðalstórrar virkjunar inn á raforkukerfið. Eitthvað í þá áttina yrði ávinningurinn ef heitt vatn finnst á köldum svæðum á Íslandi. Bergsteinn Sigurðsson ræddi við Eddu Báru Árnadóttur verkaefnastjóra hjá Bláma. Hún leitar að heitu vatni á Patreksfirði.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Atli Bollason.
Tónlist:
Shut Up and Dance - Green Man
The Prodigy - Out of Space
DJ Shadow - Changeling
Orbital - The Box, Pt. 1
Aphex Twin - Flim
Aphex Twin - 4
4 Hero - Planetaria (A Theme from a Dream)
Photek - Smoke Rings
Squarepusher - Come on My Selector
Sigur Rós - Leit af lífi (endurunnið af Sigur Rós)

Í þættinum er klippt viðtal við Thor Vilhjálmsson um líf hans og list.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Frá 1995)
Í þættinum er klippt viðtal við Thor Vilhjálmsson um líf hans og list.
Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.
Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson
Í heimshornaflakkinu að þessu sinni heyrum við í tónlistarmönnum frá Spáni, Svíþjóð, Portugal og Bandaríkjunum. Flytjendur eru Julio Iglesias, Edda Magnason, Sara Tavares og í lokin syngur Frank Sinatra dúett með nokkrum frægum söngvurum.
Fréttir
Fréttir
Forseti Bandaríkjanna ætlar að senda þjóðvarðliða á götur Washington-borgar og setja lögregluna undir alríkisstjórn. Forsetinn segir þetta gert til að heimta borgina úr höndum ribbalda og glæpalýðs en borgarstjórinn segir að dregið hafi úr glæpum.
68 voru drepnir á Gaza í dag, og ísraelsk stjórnvöld hvika hvergi frá áformum um yfirtöku. Nærri 200 fréttamenn hafa fallið á Gaza frá því að Ísraelsher réðst þar inn í október 2023.
Aðeins tvö börn hafa verið ættleidd hingað frá útlöndum síðan 2022. Framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar segir að erfitt sé að tryggja fjármögnun fyrir rekstur félagsins þrátt fyrir mikið aðhald.
Ágangsfé sem étur sumarblóm og traðkar á leiðum í kirkjug veldur Flateyringum hugarangri og hefur gert lengi, en vegna framkvæmda við snjóflóðavarnargarða er ekki hægt að girða fyrir för fjárins inn í bæinn.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ísraelsher drap fimm fréttamenn Al-Jazeera á Gaza í gær með sprengjuárás. Árásir og dráp á fréttamönnum flokkast sem stríðsglæpir, líkt það að Ísraelsstjórn hindri það að lífsnauðsynleg hjálpargögn berist til Gazabúa. Ísraelsher segir að einn fréttamannanna hafi verið hryðjuverkamaður. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir ömurlegt að Ísrael beini árásum sérstaklega að blaðamönnum og reyni að koma í veg fyrir að almenningur fái þaðan fréttir.
Setja á upp lokunarpóst í Reynisfjöru og rautt ljós kviknar þar fyrr en áður. Þetta er gert til að reyna að forða frekari slysum í fjörunni. Arnar Már Ólafsson forstjóri Ferðamálastofu segir að unnið sé að því að bæta öryggi í ferðaþjónustu,
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Í þessum þætti rýnum við í bókina Stórkostlega sumarnámskeiðið. Sólrún Ylfa, myndhöfundur bókarinnar, segir okkur frá því hvernig myndirnar færast af blaði í bók og hvaða myndir henni fannst skemmtilegast að teikna. Tómas Zoëga, textahöfundur bókarinnar, les upp einn kafla í bókinni og bókaormurinn Davíð segir okkur hvað honum finnst um bókina.

Veðurfregnir kl. 18:50.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópransöngkona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja ljóðatónlist eftir Clöru Schumann (1819-1896) og Franz Schubert (1797-1828) á tónleikum í Hannesarholti. Verkefnavalið samanstendur af völdum ljóðum eftir F. Schubert og flokkunum Opus 12 og 13 eftir C. Schumann. Í ljóðunum er náttúran í fyrirrúmi og endurspeglar ólíkar birtingarmyndir ástarinnar, margslungnar tilfinningar og drauma mannsins.
F. Schubert lést aðeins 31 árs gamall. Þrátt fyrir stutta ævi var Schubert ótrúlega afkastamikill. Hann samdi yfir 600 söngljóð (Lieder) og hafði áhrif á fjölda tónskálda, þar á meðal Clöru Schumann, Robert Schumann, Johannes Brahms, Richard Strauss og fleiri. Schubert er talinn brautryðjandi þýska söngljóðsins (Lied). Hann bjó yfir einstökum hæfileikum til að tjá hinar dýpstu tilfinningar ljóðanna í fallegum og flæðandi laglínum. Í söngljóðum Schuberts gildir jafnræði milli söngraddarinnar og tóna píanósins, sem dýpka skilning okkar á ljóðinu í sameiningu.
C. Schumann skilur einnig eftir sig fjöldann allan af tónsmíðum, þrátt fyrir að hafa nánast hætt að semja eftir að hún giftist tónskáldinu Robert Schumann. En líkt og söngljóð Schuberts þá
fléttar Schumann píanóleikinn og söngröddina einstaklega vel saman. Línurnar mynda eina heild og tilfinningar ljóðsins komast fullkomnlega til skila. Hún var eftirsóttur og virtúósískur
píanóleikari í sinni tíð, og greina má snilli hennar í píanóparti söngljóðanna.
Franz Schubert
Seligkeit – L. H. Chr. Hölty
Clara Schumann – Op. 13
1. Ich stand in dunklen Träumen – Heinrich Heine
2. Sie liebten sich beide – Heinrich Heine
3. Die Liebe sass als Nachtigall – Emanuel Geibel
4. Der Mond kommt still gegangen – Emanuel Geibel
5. Ich hab’ in deinem Auge – Friedrich Rückert
6. Die stille Lotusblume – Emanuel Geibel
Franz Schubert
Frühlingsglaube – L. Uhland
Im Freien – J. G. Seidl
Fischerweise – Franz v. Schlechta
Im Abendrot – Carl Lappe
Sprache der Liebe – Aug. Wilh. Schlegel
Gretchen am Spinnrade úr “Faust” – Goethe
Clara Schumann – Op. 12
1. Er ist gekommen in Sturm und Regen – F. Rückert
2. Liebst du um Schönheit – F. Rückert
3. Warum willst du and’re fragen – F. Rückert
Franz Schubert
Nacht und Träume – Matthäus v. Collin
An die Musik
Einnig heyrist í þættinum:
Fuglar í búri - Jón Laxdal/Hannes Hafstein
Guðmundur Jónsson syngur og Ólafur V Albertsson leikur á píano.
Af minnistæðu fólki - Minning Bernharðs Stefánssonar um Hannes Hafstein úr þætti Gunnars Stefánssonar - Af minnistæðu fólki(2011)
Við Valagilsá - Árni Thorsteinsson/Hannes Hafstein
Guðmundur Jónsson, söng og Fritz Weisshappel lék á píanó í hljóðritun ríkisútvarpsins frá árinu 1954.
Landsýn, kvæði eftir Hannes Hafstein. Sigríður Schiöth les.
Úr útsæ rísa Íslands fjöll - Páll Ísólfsson/ Davíð Stefánsson Árnesingakórinn í Reykjavík - undir stj Þuríðar Pálsdóttur
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Atli Bollason.
Tónlist:
Shut Up and Dance - Green Man
The Prodigy - Out of Space
DJ Shadow - Changeling
Orbital - The Box, Pt. 1
Aphex Twin - Flim
Aphex Twin - 4
4 Hero - Planetaria (A Theme from a Dream)
Photek - Smoke Rings
Squarepusher - Come on My Selector
Sigur Rós - Leit af lífi (endurunnið af Sigur Rós)
Sagan er eftir Guðmund Gíslason Hagalín og gerist á síðari hluta nítjándu aldar í sveit við hafið. Umhverfið er greinilega Vestfirðir, þar fæddist höfundurinn og ólst upp og sótti sér efnivið í mörg ritverk á löngum ferli. Sagan um Márus fjallar um bóndann á Valshamri og viðureign hans við nágranna sína og meistara Jón, en Vídalínspostilla var mikill áhrifavaldur í lífi þessa fólks. Márus hneigist til að beita sveitunga sína hörðu vegna ágirndar, en Guðný kona hans sefar yfirgang bónda síns með tilstyrk meistara Jóns. - Þetta er ein af seinni sögum Guðmundar Hagalíns, kom út 1967, hún er 17 lestrar en hljóðritunin er frá 1970.

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Í dag heyrðum við í Ívari Erni Sverrissyni leikara sem býr í Noregi. Hann flutti þangað fyrir 15 árum og síðan þá hefur hann verið að fóta sig betur og betur í starfi á norskri grundu. Það tók hann talsverðan tíma að ná norskunni nógu vel, en hann tók þátt í danssýningum, stofnaði fyrirtæki, leikstýrði og náði hægt og rólega að komast á þann stað sem hann er kominn núna. Hann var að leika sitt stærsta hlutverk í stórri norskri sjónvarpsþáttaröð og leikstýrði sínum fyrsta sjónvarpsþætti. Við fengum Ívar til að segja okkur frá dvölinni í Noregi hingað til, þegar við hittum hann í síðustu viku, en hann var bara í stuttu stoppi hér á landi í sumar.
Safn vikunnar í þetta sinn var Norræna húsið. Hrafnhildur Gissurardóttir sagði okkur frá því sem þar er á döfinni, til dæmis hvað verður gert þar á Menningarnótt, svo er það sýningin Lína, lýðræðið og raddir barna og alþjóðlega barnabókamenntahátíðin Týnd úti í mýri, auk ýmislegs fleira sem Hrafnhildur sagði okkur frá í þættinum.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Hann mun aldrei gleyma’enni / Unun og Rúnar Júlíusson (Gunnar Lárus Hjálmarsson og Þór Eldon)
Quere Me / Pís of keik og Ellý Vilhjálms (Máni Svavarsson og Ellý Vilhjálms)
Afi / Björk Guðmundsdóttir og Björgvin Gíslason (Björgvin Gíslason, texti Bjartmar Guðlaugsson)
Desafinado / George Michael & Astrid Gilberto (Antonio Carlos Jobim & Newton Mendonca)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG ARNHILDUR HÁLFDÁNARDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Ísland vann til 25 verðlauna á HM íslenska hestsins sem lauk í Sviss í gær. Hulda G. Geirsdóttir verður á línunni þaðan.
Hugbúnaðarfyrirtækið OpenAI, sem hefur verið brautryðjandi á sviði gervigreindar, kynnti fyrir helgi nýjustu útgáfuna af spjallmenninu ChatGPT, ChatGPT 5, sem samkvæmt þeim er sérfræðingur í nánast öllu. Ég ræði við Hafstein Einarsson, dósent við tölvunarfræðideild Háskóla Íslands og sérfræðing í gervigreind.
Sævar Helgi Bragason, vísindasérfræðingur Morgunútvarpsins, ræðir við mig um fréttir úr heimi vísindanna.
Steinar Smári Guðbergsson, meindýraeyðir, verður gestur minn eftir átta fréttir en um helgina var bæði greint frá því að óvenju mikið væri um veggjalús hér á landi og þá hefði útköllum vegna rottuumgangs fjölgað verulega.
Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður, fer yfir íþróttir helgarinnar og það sem framundan er.
Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og lögmaður, skrifaði á dögunum grein í Morgunblaðið þar sem hann nefndi nokkrar ástæður þess að Ísland eigi ekki að íhuga aðild að Evrópusambandinu. Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og stjórnarmaður í Evrópuhreyfingunni svaraði Sigurði með grein sem bar heitið „Ísland á víst að íhuga aðild að ESB.“ Þeir ræða þessi mál í lok þáttar.


Létt spjall og lögin við vinnuna.
Siggi Gunnars stýrði Morgunverkum dagsins. Lagagetraunin á sínum stað, eins og alla mánudaga, en hús voru þar í forgrunni.
Spiluð lög:
09 til 11
SNORRI HELGASON - Aron
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Arinbjarnarson
SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR - Við stóran stein
BENNI HEMM HEMM, PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON, URÐUR HÁKONARDÓTTIR - Valentínus
BENSON BOONE - Mr. Electric Blue
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Mr. Blue Sky
CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On
BOB MARLEY & THE WAILERS - Three Little Birds
BOBBY MCFERRIN - Don't Worry, Be Happy
ELVAR - Miklu betri einn
USSEL, KRÓLI, JÓIPÉ - 7 Símtöl
MOSES HIGHTOWER - Sjáum hvað setur
BOBBY CALDWELL - What You Won't Do For Love
LAUFEY - Lover Girl
10 til 11
KALEO - Bloodline
ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið
ROYEL OTIS - Moody
THE BEATLES - Eight Days a Week
OF MONSTERS AND MEN - Ordinary Creature
MAGGIE ROGERS - Don't Forget Me
MADNESS - Our House
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Gamla húsið
CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG - Our House
BLONDIE - Call Me (Theme from American Gigolo)
EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON - Hugarórar
ARETHA FRANKLIN - Respect
VIGDÍS HAFLIÐADÓTTIR, KRULLUR - Elskar mig bara á kvöldin
CHRIS LAKE, ABEL BALDER - Ease My Mind
11 til 12.20
RETRO STEFSON - Næsta líf
FRIÐRIK DÓR JÓNSSON, MOSES HIGHTOWER - Bekkjarmót og jarðarfarir
EDIE BRICKELL & THE NEW BOHEMIANS - What I Am
PAUL SIMON - Kodachrome
FLEETWOOD MAC - Landslide
PORTUGAL. THE MAN - Silver Spoons
STEVIE WONDER - Higher Ground
ÁSGEIR TRAUSTI EINARSSON, EYDÍS EVENSEN - Dimmuborgir
BIRNIR, GDRN - Sýna mér
THE BEACH BOYS - Surfin' U.S.A.
BRIMBROT - Tequila Mockingbird
TYLER, THE CREATOR - Ring Ring Ring
BASTILLE - Shut Off the Lights
UNA TORFADÓTTIR - Yfir strikið
TEITUR MAGNÚSSON - Bros
HLJÓMAR - Tasko Tostada
HAFDÍS HULD - Action Man

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ný sönnunargögn voru lögð fram í Þorlákshafnarmálinu fyrir dómi í morgun. Dómari úrskurðar um hvort þau verða nýtt við aðalmeðferð eftir hálfan mánuð.
Dráp Ísraelshers á fjórum blaðamönnum á Gaza hefur verið fordæmt víða. Ísraelsmenn segja að einn þeirra hafi verið tengdur Hamas.
Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins hefur boðað utanríkisráðherra sambandsins til fundar í dag, vegna fyrirhugaðs fundar forseta Bandaríkjanna og Rússlands um lok Úkraínustríðsins, og nauðsyn þess að fulltrúar ESB og Úkraínu verði viðstaddir.
Erfitt er að losna við veggjalús því hún er orðin ónæm fyrir eitrun. Meindýraeyðir, sem fær nokkur útköll á dag vegna óværunnar, segir veggjalúsafaraldur á landinu.
Íslendingar á ferð um Bretland geta aftur notað farsímann án þess að þurfa að greiða aukalega fyrir.
Blár brunahani sem staðið hefur við Kiðagil á Sprengisandi árum saman - er horfinn. Ekki er vitað hver kom brunahananum fyrir - né hver fjarlægði hann.
Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir úrslit gærkvöldsins og í kvöld mætast liðin í neðstu fjórum sætum deildarinnar.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann, fersk eftir sumarfrí. Hún talaði um ála, dansandi japanska menn og sitthvað fleira. Brimbrot á plötu vikunnar, sem er samnefnd hljómsveitinni.
Diddú – Stella í orlofi
Mugison – Kossaflóð
Ussel, JóiPé, Króli – 7 símtöl
Laufey – From the Start
Franz Ferdinand – Take Me Out
Eels – Flyswatter
ABBA – Ring Ring
Retro Stefson – Glow
Marsibil – Það er komið sumar
Dire Straits – Sultans of Swing
Brimbrot – Bryggjublús – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika)
Brimbrot – Bryggjublús
Amy Winehouse – You Know I'm No Good
Gnarls Barkley – Gone Daddy Gone (Violent Femmes cover)
Hjaltalín – Halo (Live – Stúdíó 12, 22. feb 2013)
Fatboy Slim – Praise You
Ljósin í Bænum – Disco Frisco
Lizzo – About Damn Time
Daði Freyr – Whole Again
Tómas Tómasson, Stuðmenn – Á Spáni
Ásdís – Pick Up
Zombies – She's Not There
Andrés Vilhjálmsson – Sumar rósir
Tina Turner – The Best
Pulp – Tina
Freddie Mercury – The Great Pretender
Sophie Ellis-Bextor – Taste
Electric Light Orchestra – Don't Bring Me Down
Burna Boy – Don't Let Me Drown
Diana Ross – Upside Down
Ágúst Þór Brynjarsson – Á leiðinni
Björgvin Halldórsson – Dagar og nætur
Portugal. The Man – Silver Spoons
Blondie – Maria
Of Monsters and Men – Television Love
Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir
Elvar – Miklu betri einn
CMAT – Running/Planning
PBG – Pizzakvöld
Bríet – Wreck Me
Bruno Mars – Treasure
Brimbrot – Hafnarfrí – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika)
Brimbrot – Hafnarfrí
Brimbrot – Eftir lag kynning – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika)
GDRN – Þú sagðir
Nancy Sinatra & Lee Hazlewood – Summer Wine
Númer 3 – Múrsteinn
Adele – Rumour Has It
sombr – Undressed
Britney Spears – Toxic
White Lies – Farewell to the Fairground
Marvin Gaye – I Heard It Through the Grapevine (duplicate)
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Bjarki Már Baxter er foreldri barna á grunnskólaaldri og eins og svo margir aðrir foreldrar leggur hann sig fram við að aðstoða þau við heimanámið og fylgjast með námsárangri. Hann segir það þó hægara sagt en gert eftir að einkunnagjöf í formi tölustafa var lögð niður og bókstafir teknir upp. Bjarki segir að einkunnagjöf með bókstöfum sé ógagnsæ og ruglandi og að eldra fyrirkomulagið þar sem einkunnir voru á skalanum 1 og upp í 10 hafi verið einfaldara og gagnsærra kerfi. Við ræddum þessar hugleiðingar Bjarka Más stöðu menntamála og þá staðreynd að samkvæmt OECD hafi námsárangri grunnskólabarna hér á landi hrakað.
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda þjóðvarðaliða til höfuðborgarinnar Washington DC og færa lögreglu borgarinnar undir alríkisvald. Þetta kom fram á blaðamannafundi hans fyrr í dag, en Trump lýsti því yfir á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gær að hann ætlaði að betrumbæta borgina, meðal annar með því að handtaka glæpamenn hratt og örugglega og flytja heimilislausa langt frá borgarmörkunum. Við fengum Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúa og áhugamann um bandarísk stjórnmál til okkar til að fara betur yfir þetta.
Við ræddum við Jón Kristjánsson fiskifræðing í Síðdegisútvarpinu á föstudaginn um laxveiði og þá venju að veiða og sleppa, sem hann segir argasta óþarfa, og ekki gera neitt gagn þegar kemur að því að vernda laxastofninn. Það eru skiptar skoðanir um þetta mál, og við ræddum við Guðna Guðbergsson sviðsstjóra ferskvatns- og eldissviðs á Hafrannsóknastofnun síðar í þættinum.
Á morgun hefst á Akureyri önnur alþjóðlega ráðstefnan um hreyfiveiki (International Congress on Motion Sickness) þar sem sérfræðingar víðs vegar að úr heiminum koma saman til að ræða nýjustu rannsóknir og lausnir á þessu viðfangsefni. Hvað er hreyfiveiki og hvað veldur henni. Við forvitnuðumst um ráðstefnuna og heyrðum í Hannesi Petersen lækni og prófessor.
Umræða um að ferðamann fari ekki nógu varlega í Reynisfjöru og fylgi ekki öryggisleiðbeiningum er á villigötum þegar þær leiðbeiningar er að finna á skilti sem fauk um koll í íslensku roki og er ekki sýnilegt neinum, að mati Magnúsar Rannvers Rafnssonar verkfræðings. Hann segir í aðsendri grein á vísi augljóst að lögum um mannvirki hafi ekki verið fylgt við hönnun og eða uppsetningu skiltisins, sem hefur legið niðri í lengri tíma, og spyr hvers vegna fjörunni hafi ekki verið lokað þar til nýtt skilti hafi verið sett upp. Við ræddum þetta við Magnús.
Fréttir
Fréttir
Forseti Bandaríkjanna ætlar að senda þjóðvarðliða á götur Washington-borgar og setja lögregluna undir alríkisstjórn. Forsetinn segir þetta gert til að heimta borgina úr höndum ribbalda og glæpalýðs en borgarstjórinn segir að dregið hafi úr glæpum.
68 voru drepnir á Gaza í dag, og ísraelsk stjórnvöld hvika hvergi frá áformum um yfirtöku. Nærri 200 fréttamenn hafa fallið á Gaza frá því að Ísraelsher réðst þar inn í október 2023.
Aðeins tvö börn hafa verið ættleidd hingað frá útlöndum síðan 2022. Framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar segir að erfitt sé að tryggja fjármögnun fyrir rekstur félagsins þrátt fyrir mikið aðhald.
Ágangsfé sem étur sumarblóm og traðkar á leiðum í kirkjug veldur Flateyringum hugarangri og hefur gert lengi, en vegna framkvæmda við snjóflóðavarnargarða er ekki hægt að girða fyrir för fjárins inn í bæinn.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Ísraelsher drap fimm fréttamenn Al-Jazeera á Gaza í gær með sprengjuárás. Árásir og dráp á fréttamönnum flokkast sem stríðsglæpir, líkt það að Ísraelsstjórn hindri það að lífsnauðsynleg hjálpargögn berist til Gazabúa. Ísraelsher segir að einn fréttamannanna hafi verið hryðjuverkamaður. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir ömurlegt að Ísrael beini árásum sérstaklega að blaðamönnum og reyni að koma í veg fyrir að almenningur fái þaðan fréttir.
Setja á upp lokunarpóst í Reynisfjöru og rautt ljós kviknar þar fyrr en áður. Þetta er gert til að reyna að forða frekari slysum í fjörunni. Arnar Már Ólafsson forstjóri Ferðamálastofu segir að unnið sé að því að bæta öryggi í ferðaþjónustu,

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
TÁR - Fucking Run Like Hell.
BSÍ - Þar ert þú<33.
WILCO - Heavy Metal Drummer.
Lola Young - One Thing.
Fastball - The way.
Brimbrot - Tequila Mockingbird.
Empire of the sun - Music On The Radio.
Páll Óskar, Daniil - Góður Dagur.
Jamie xx - Dream Night.
GUS GUS & VÖK - Higher.
Torfi - ÖÐRUVÍSI
Anderson .Paak, Jane Handcock - Stare at Me.
GDRN - Vorið.
St. Paul & The broken bones - Sushi and Coca-Cola.
Tyler, The Creator - Ring Ring Ring.
Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl.
JUNIOR SENIOR - Move Your Feet.
sombr - 12 to 12.
Tame Impala - End Of Summer.
Ashe, Favors, The, Finneas - The Hudson.
Train - Drops of Jupiter.
CMAT - EURO-COUNTRY.
Turnstile - Never Enough.
Portugal. The man - Silver Spoons.
DEVO - The Whip.
Nine Inch Nails - As Alive As You Need Me To Be.
Pulp - Tina.
Wet Leg - Davina Mccall.
DEATH CAB FOR CUTIE - Love Song.
Lumineers, The - Asshole
Primitive Radio Gods - Standing outside a phone booth with money in my hand
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
Caamp - Mistakes.
Royel Otis - Car.
Manu Chao, Santa Fe Klan - Solamente
Silk Sonic - Leave the Door Open
Mark Ronson, Raye - Suzanne
A Tribe Called Quest - Award Tour
corto.alto - Don't Listen
Jorja Smith - With You
Birnir, Aron Can - Vopn
Sonny Fodera - All this time
Jóhann Egill - Lífsmynd
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Brimbrot er brimbrettarokkhljómsveit sem skipuð er kanónum úr íslensku tónlistarlífi. Hallur Ingólfsson spilar á bassa, Erik Qvick á trommur, Bjarni M. Sigurðarson á gítar og Jens Hansson á saxófón. Brimbrot er fyrsta plata hljómsveitarinnar og sagði Hallur Ingólfsson frá plötunni.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-08-12
SKEPNA - Skepna láttu ekki helvítin ná þér.
Bubbi Morthens - Allur Lurkum Laminn.
MARK RONSON & KING PRINCESS - Happy together.
Elvar - Miklu betri einn.
Cyrus, Miley - End of the World.
ARETHA FRANKLIN - Think.
Kaleo - Bloodline.
Of Monsters and Men - I of the storm.
Childers, Tyler - Nose On The Grindstone.
JUNGLE - Talk About It.
ELTON JOHN - Your Song.
SAM FENDER - Getting started.
SINEAD O'CONNOR - Nothing Compares 2 U.
EDDIE VEDDER - Society.
GUS GUS - Ladyshave.