10:13
Flugur
Nicky Hopkins og Bítlarnir

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Píanistinn Nicky Hopkins lék með Beatles í einu lagi á meðan hljómsveitin var og hét, og spilaði síðar á sólóplötum þeirra allra. Leikin eru lögin Revolution með Beatles, Jealous Guy, Oh Yoko og Nobody Knows You (When You're Down and Out) með John Lennon, Give Me Love og Sue Me Sue You Blues með George Harrison og lögin Photograph, You're Sixteen og You and Me (Babe) með Ringo Starr.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 45 mín.
,