18:30
Hvað ertu að lesa?
Stórkostlega sumarnámskeiðið

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Í þessum þætti rýnum við í bókina Stórkostlega sumarnámskeiðið. Sólrún Ylfa, myndhöfundur bókarinnar, segir okkur frá því hvernig myndirnar færast af blaði í bók og hvaða myndir henni fannst skemmtilegast að teikna. Tómas Zoëga, textahöfundur bókarinnar, les upp einn kafla í bókinni og bókaormurinn Davíð segir okkur hvað honum finnst um bókina.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 19 mín.
e
Endurflutt.
,