19:00
Tónleikur
Tango og Kronos

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Í þessum þætti verður leikin tónlist sem er vel til þess fallin að veita birtu og yl í hjörtu og líkama hlustenda, tangóar og tónlist ættuð frá ýmsum heimshornum verður leikin, flytjendur eru Astor Piassolla og kvintett hans, og Kronos kvartettinn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,