16:05
Tónhjólið
Hörpur

Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Í þættinum kennir ýmissa grasa en ef eitthvað eitt einkennir þetta Tónhjól þá er það hljóðfærið harpa. Það eru þó ólíkar hörpur og hörpuleikarar sem koma við sögu. Í þættinum er rætt við dúó Rán sem þær Melissa Achten hörpuleikari og Ida Nørby skipa, en einnig hljómar platan Edyf með velska söngskáldinu Cerys Hafana í seinni hluta þáttar.

Verk sem hljóma í þættinum:

The Water Tower með Rán:

Shattered

Cotton

Music Box

Idu Nørby: Surfaced

Melissa Achten: Beauty Cave

Björk: Pagan Poetry

Platan Edyf með Cerys Hafana:

Comed 1858

Cilgerran

Crwydro

Tragwyddoldeb

Y Pibydd Coch

Bridoll

Y Môr o Wydr

Nant yr Arian

Hen Garol Haf

Yr Elen

Tragwyddoldeb

Heimasíður tónlistarmanna:

Rán: https://www.melissaachten.com/collaborative/ran-duo

Idu Nørby: https://idanoerby.dk

Melissa Achten: https://www.melissaachten.com

Cerys Hafana: https://ceryshafana.com

Umsjón: Berglind María Tómasdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 19 mín.
,