23:10
Frjálsar hendur
Stefan Zweig og Veröld sem var 3

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Í þessum þriðja þætti sem umsjónarmaður tekur saman upp úr æviminningum Stefans Zweigs segir hann frá menningarlífinu í Vínarborg en menningarlífið var þar afar blómlegt, einkum fyrir borgarastéttina og yfirstéttirnar. Jafnframt er sagt nokkuð frá stöðu Gyðinga í Austurrísk-ungverska keisaradæminu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
,