
Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hjalti Jón Sverrisson flytur morgunbæn og orð dagsins.
Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Andri Björn Róbertsson - Liederkreis op.24 : 1. Morgens steh' ich auf und frage.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - One day.
Anderson.Paak - Celebrate.
Sebo Ensemble - Hymn in all times.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar - Finnski valsinn.
Fitzgerald, Ella, Armstrong, Louis, Oliver, Sy and his Orchestra - Dream a little dream of me.
Mannakorn - Ó, þú.
Carmichael, Matt - The faraway ones.
Eastman Chamber Ensemble, The, DeGaetani, Jan - Liebst du um schönheit.
Örn - Steinn Steinarr les ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum
Berliner Philharmoniker - Hungarian dances, WoO 1: No.1 in G minor. Allegro molto.
Nelson, Willie, Marsalis, Wynton - Busted.
Heimir og Jónas - Hótel jörð.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins flutti Guðrún Hulda Pálsdóttir pistil um blóðmerahald.
Í síðari hluta þáttarins sagði Þorsteinn Ásgrímsson á mbl.is frá Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, sem standa nú sem hæst en keppni lýkur á sunnudaginn.
Tónlist:
Love from '99 - Hjaltalín
Tour de France - Kraftwerk

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
Söngkonan Bríet hefur verið lengi í sviðsljósinu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var 16 mánaða þegar hún byrjaði að fara í svett indjánaathafnir með móður sinni sem hún segir hafa mótað sig mikið. Hún ræðir bernskuna, ferilinn og það sem framundan er.

Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Tígrisdýr, jarðskjálftar, tryggir smáhundar, sjávarháskar og uppreisnir, hvernig tengist þetta plöntunum í Grasagarðinum í Laugardal? Jú, í gegnum plöntuveiðimenn. Björk Þorleifsdóttir og Svavar Skúli Jónsson stýra fræðslugöngum í Grasagarðinum í sumar, þau komu til okkar í dag og sögðu okkur meðal annars frá plöntuveiðimönnum og umhirðu sumarblóma.
Við fengum svo fjórðu bæjarperluna í dag frá Hinriki Wöhler. Áfangastaður vikunnar var Hrunamannahreppur, eða nánar tiltekið þéttbýliskjarninn Flúðir. Vatnið, jarðhitinn, ylrækt, tómatar, gúrkur, Sólskinsbúðin og jafnvel mojitosíróp koma við sögu. Hinrik talaði við garðyrkjubóndann Höllu Sif Svansdóttur Hölludóttur og Helenu Eiríksdóttur sem rekur Hrunalaug ásamt systkinum sínum.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Ferðabar / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
Sendlingur og sandlóa / Múgsefjun (Hjalti Þorkelsson, texti Eiríkur Fannar Torfason)
Here Comes The Sun / Nina Simone (George Harrison)
Sólarsamba / GÓSS (Magnús Kjartansson, texti Halldór Gunnarsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ársverðbólgan hjaðnaði lítillega í júlí en fátt bendir til þess að hún sé á undanhaldi. Frekari stýrivaxtalækkanir á þessu ári eru nær útilokaðar að mati hagfræðings.
Taílendingar og Kambódíumenn saka hvorir aðra um að hefja átök sem blossuðu upp á milli ríkjanna í morgun. Minnst ellefu almennir borgara hafa verið drepnir.
Dregið hefur úr virkni gossins á Reykjanesskaga. Áfram gýs úr einum gíg og hraunið rennur til austurs. Gosmóða er víðast hvar á landinu.
Tekjulágir feður eru líklegri til að fullnýta rétt sinn til fæðingarorlofs en tekjulágar mæður. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs.
Stangveiðimenn vilja aðgangsstýringu í veiðiár til að koma í veg fyrir að óæskilegir laxastofnar gangi í þær óhindrað. Veiðimenn kætast ekki þegar hálfrotnaðir hnúðlaxar bíta á.
Sigurgeir Svanbergsson varð að hætta sundi sínu yfir Ermarsund í gær, nálægt ströndum Frakklands. Myrkur og straumar voru þá farin að ógna öryggi hans.
Írar hafa fengið sig fullsadda af því hvernig þeir eru sýndir í bandarískum kvikmyndum. Stikla úr kvikmynd sem líklega verður aldrei framleidd vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum á dögunum.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir frá tengingum sínum við Strandir og hvernig þær hafa fengið hana til að hægja á sér og horfa inn á við.
Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Anna Agnarsdóttir, sagnfræðiprófessor. Umsjón: Héðinn Hallórsson.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Í dag fjöllum við um Myndleysu sýningu ljósmyndarans Önnu Maggýar í Gallery Þulu, ræðum við raftónlistarþríeykið sideproject um raftónlistartvíeykið Autechre, setjumst niður með Þórdísi Helgadóttur rithöfundu og flytjum pistil eftir Ásdísi Sól Ágústsdóttur um Anthony Bourdain.

Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir
Formaður VR segir stjórnvöld og fyrirtæki í landinu bera ábyrgð á hve illa gengur að ná verðbólgu niður. Hún sakar stjórnvöld um aðgerðaleysi í húsnæðismálum og segir fyrirtæki ekki hafa staðið v ið gefin lofr
Flugleiðin milli Reykjavíkur og Ísafjarðar er ekki sjálfbær án ríkisstyrkja. Endanleg niðurstaða vinnu við markaðsgreiningu á flugleiðinni liggur fyrir í september.
Knattspyrnusamband Íslands er óánægt með framkvæmdir við skólaþorp nærri Laugardalsvelli. Formaður KSÍ segir lóðavinnu hafa byrjað í sumar, sambandinu að óvörum.
Formaður Reiðhjólabænda fagnar tilkomu skilta sem minna á reglur um hjólandi umferð, en segir þörf á frekari fræðslu til að tryggja öryggi hjólreiðafólks.
Sátt hefur náðst milli Reykjavíkurborgar og íbúa í Árskógum í Breiðholti vegna umdeilds göngustígs sem verið er að leggja þétt upp við húsið. Formaður húsfélagsins segir sáttina fagnaðarefni.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Í ársbyrjun 2022 voru rétt um 100 manns skráðir til heimilis á Bifröst - en þeim fjölgaði umtalsvert þegar stjórnvöld sömdu við háskólann og Borgarbyggð um að opna þar móttökustöð fyrir flóttafólk frá Úkraínu, eftir að Rússar réðust þar inn. Í dag búa þar 305 manneskjur, þar af 228 með úkraínskt ríkisfang.
Ekki voru og eru allir jafn sannfærðir um að þetta sé heppilegt athvarf fyrir fólk á flótta undan stríðsátökum. Friðsæld er vissulega óvíða meiri en í uppsveitum Borgarfjarðar, en í þorpinu er litla sem enga þjónustu að fá, það er fjarri öðru þéttbýli og almenningssamgöngur stopular svo vægt sé til orða tekið. Daria Peremot er læknir sem neyddist til að flýja heimili sitt í borginni Kharkiv í Úkraínu 2022 og flúði þá til Íslands. Hún hefur búið á Bifröst allar götur síðan og segir viðbrigðin mikil. Rætt er við hana og fjallað um aðstæður á Bifröst í Speglinum.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Elmar Þór Gilbertsson, Daníel Bjarnason - 02 Una furtiva lagrima úr Ástardrykknum (1832).
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsaga þáttarins:
Þegar Loki lék á dvergana (Norræn goðafræði - já kannski frekar goðsaga, þið verðið bara að hlusta á þáttinn..) - Athugið að atriði í þessari sögu gæti vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með að þau hlusti með fullorðnum.
Leikraddir:
Ellen Björg Björnsdóttir
Gunnar Hansson
Hafsteinn Vilhelmsson
Hörður Bent Steffensen
Jóhannes Ólafsson
Karl Pálsson
Örn Ýmir Arason
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.

Sinfóníuhljómsveit vestur þýska útvarpsins flytur Píanókonsert númer 2 eftir Sergei Rachmaninov ásamt píanóleikaranuum Yunchan Lim.
Einnig frumflytur sama hljómsveit konsert fyrir hljómsveit eftir Wynton Marsalis.
Stjórnandi er Cristian Măcelaru.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Tígrisdýr, jarðskjálftar, tryggir smáhundar, sjávarháskar og uppreisnir, hvernig tengist þetta plöntunum í Grasagarðinum í Laugardal? Jú, í gegnum plöntuveiðimenn. Björk Þorleifsdóttir og Svavar Skúli Jónsson stýra fræðslugöngum í Grasagarðinum í sumar, þau komu til okkar í dag og sögðu okkur meðal annars frá plöntuveiðimönnum og umhirðu sumarblóma.
Við fengum svo fjórðu bæjarperluna í dag frá Hinriki Wöhler. Áfangastaður vikunnar var Hrunamannahreppur, eða nánar tiltekið þéttbýliskjarninn Flúðir. Vatnið, jarðhitinn, ylrækt, tómatar, gúrkur, Sólskinsbúðin og jafnvel mojitosíróp koma við sögu. Hinrik talaði við garðyrkjubóndann Höllu Sif Svansdóttur Hölludóttur og Helenu Eiríksdóttur sem rekur Hrunalaug ásamt systkinum sínum.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Ferðabar / Spilverk þjóðanna (Spilverk þjóðanna)
Sendlingur og sandlóa / Múgsefjun (Hjalti Þorkelsson, texti Eiríkur Fannar Torfason)
Here Comes The Sun / Nina Simone (George Harrison)
Sólarsamba / GÓSS (Magnús Kjartansson, texti Halldór Gunnarsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG HULDA GEIRSDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
EM kvenna í Sviss fer senn að ljúka og í gærkvöldi varð loks ljóst hvaða tvær þjóðir leika til úrslita á þessu stórskemmtilega móti næsta sunnudag. Það eru ríkjandi Evrópumeistarar Englands sem mæta ríkjandi heimsmeisturum Spánar. Við pökkum þessu saman og fórum yfir það sem helsta með Almari Ormarssyni af íþróttadeildinni. Hann var hér hjá okkur um kl. 09.20.
Upp úr kl. 07:30 fengum við Þorkel Heiðarsson í heimsókn og flutti hann okkur ný náttúruspjöll. Þorkell hefur flutt fyrir okkur álíka spjöll í sumar, Keli er auðvitað náttúru og líffræðingur hefur lengi starfað með dýrum og mönnum í Húsdýragarðinum og svo er hann formaður félags íslenskra náttúrufræðinga. Þorkell mætti síðast með sögur af svartbakinum, fylgdi þar eftir áhugaverðum ævintýrum lúsmýsins ... en í dag sagði hann okkur frá lífinu í ám og ferskvötnum hér á landi.
Svo var það tónlistin sem var með fimmtudagsyfirbragði þennan morguninn.
EDDA HEIÐRÚN BACHMAN - Önnur sjónarmið
THE BEATLES - I am the Walrus
JENNIFER LOPEZ - Jenny from the block
SPAÐAR - Silungurinn
MOSES HIGHTOWER - Feikn
LES NEGRESSES VERTES - Voila L'ete
JET BLACK JOE - Starlight
STUÐLABANDIÐ - Við eldana
ÁGÚST - Á leiðinni
ROYEL OTIS - Murder on the Dancefloor
PREFAB SPROUT - Appetite
CALVIN HARRIS, DUA LIPA - One Kiss
ED SHEERAN - Sapphire
TOMMY CASH - Espresso Macchiato
JAIN - Makeba

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins flutti Guðrún Hulda Pálsdóttir pistil um blóðmerahald.
Í síðari hluta þáttarins sagði Þorsteinn Ásgrímsson á mbl.is frá Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, sem standa nú sem hæst en keppni lýkur á sunnudaginn.
Tónlist:
Love from '99 - Hjaltalín
Tour de France - Kraftwerk

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Fjölbreytt morgunverk að vanda hjá Sigga Gunnars. Hann hóf leik með því að stíga ölduna út á hafi og minntist svo Gylfa Ægissonar.
Spiluð lög:
10 til 11
BUBBI MORTHENS OG DAS KAPITAL - Blindsker
HERA - Hafið Þennan Dag
HJÁLMAR - Yfir Hafið
RAVEN & RÚN - Handan við hafið
SÁLIN OG SINFÓ - Vatnið
THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers
AMY WINEHOUSE - Our Day Will Come
KIRIYAMA FAMILY - Weekends
PREFAB SPROUT - Cars and Girls
ÁGÚST ELÍ ÁSGEIRSSON - Megakjut
SAINT MOTEL - My Type
SABRINA CARPENTER - Manchild
11 til 12
PLÁHNETAN & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég Vissi Það
BJARKI TRYGGVASON & HINAR INGIMARS EYDALS - Í Sól Og Sumaryl
LOGAR - Minning Um Mann
ÁHÖFNIN Á HALASTJÖRNUNNI - Stolt Siglir Fleyið Mitt
OF MONSTERS AND MEN - Television Love
GEORGE MICHAEL - Freedom 90
ELVAR - Miklu Betri Einn
LOLA YOUNG - One Thing
COLDPLAY - Feelslikeimfallinginlove
RAKEL SIGURÐARDÓTTIR & KÁRI THE ATTEMPT - Canyouhelpmeimfeelingalone
JÚNÍUS MEYVANT - High Alert
BENNI HEMM HEMM, PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON & URÐUR HÁKONARDÓTTIR - Valentínus
JEFF WHO? - She's Got The Touch
CORNELIA JAKOBS - Hold Me Closer
LAUFEY - Lover Girl
DAMIANO DAVID - Born With A Broken Heart

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Ársverðbólgan hjaðnaði lítillega í júlí en fátt bendir til þess að hún sé á undanhaldi. Frekari stýrivaxtalækkanir á þessu ári eru nær útilokaðar að mati hagfræðings.
Taílendingar og Kambódíumenn saka hvorir aðra um að hefja átök sem blossuðu upp á milli ríkjanna í morgun. Minnst ellefu almennir borgara hafa verið drepnir.
Dregið hefur úr virkni gossins á Reykjanesskaga. Áfram gýs úr einum gíg og hraunið rennur til austurs. Gosmóða er víðast hvar á landinu.
Tekjulágir feður eru líklegri til að fullnýta rétt sinn til fæðingarorlofs en tekjulágar mæður. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs.
Stangveiðimenn vilja aðgangsstýringu í veiðiár til að koma í veg fyrir að óæskilegir laxastofnar gangi í þær óhindrað. Veiðimenn kætast ekki þegar hálfrotnaðir hnúðlaxar bíta á.
Sigurgeir Svanbergsson varð að hætta sundi sínu yfir Ermarsund í gær, nálægt ströndum Frakklands. Myrkur og straumar voru þá farin að ógna öryggi hans.
Írar hafa fengið sig fullsadda af því hvernig þeir eru sýndir í bandarískum kvikmyndum. Stikla úr kvikmynd sem líklega verður aldrei framleidd vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum á dögunum.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Við heyrðum viðtal sem Ólafur Páll Gunnarsson tók við Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo, í Færeyjum í tengslum við tónleika hljómsveitarinnar á G! Festival. Þau Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert ræddu einnig um plötu vikunnar.
Jagúar - Disco Diva.
Júlí Heiðar & Dísa - Ástardúett.
Úlfur Úlfur - Sumarið.
Gildran - Staðfastur stúdent.
Gorillaz - Silent Running (ft. Adeleye Omotayo).
Of Monsters and Men - Little Talks.
The Flaming Lips - Race For The Price.
Swedish House Mafia - Wait So Long.
Jonas Brothers - Sucker.
The Specials - Ghost Town.
Patr!k & Luigi - Skína.
sombr - Undressed.
Elton John - Don't Go Breaking My Heart.
Donna Summer - I Feel Love.
Fontaines D.C. - Favourite.
Rolling Stones - Under My Thumb.
Védis - Blow My Mind.
Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Kaleo - Bloodline.
LEN - Steal My Sunshine.
Inspector Spacetime - Catch planes.
Jet - Are You Gonna Be My Girl.
Justin Bieber - Daisies.
Wings - Live And Let Die.
Rakel Sigurðardóttir & Kári the Attempt - Canyouhelpmeimfeelingalone.
BSÍ - Vesturbæjar beach.
Mark Ronson & RAYE - Suzanne.
Skítamórall - Stúlkan mín.
Birnir & Aron Can - Vopn (ft. Aron Can).
Friðrik Dór Jónsson & Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
Daft Punk- Get Lucky.
Patti Smith - Because the Night.
Hjálmar - Hættur að anda.
Kaleo - Vor í Vaglaskógi.
Stuðlabandið - Við eldana.
Áhöfnin á Halastjörnunni - Stolt Siglir fleyið mitt.
Flott - L'amour.
Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Valentínus.
KK - Vegbúi.
Ásdís - Touch Me.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Samfélagið heldur enn fast í þá hugmynd að þolandi kynferðisofbeldis sé drusla sem eigi að bera ábyrgð á ofbeldinu. Þetta segja aðstandendur Druslugöngunnar í aðsendri grein á Vísi. Þær segja þessa orðræðu rótgróna og að orðið drusla hafi verið gert að skammaryrði. Þess vegna er gengin drusluganga. Þær Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir og Silja Höllu Egilsdóttir, tvær af skipuleggjendum Druslugöngunnar komu til okkar.
Við höldum áfram að heyra í landvörðum en það gerum við einu sinni í viku í Landvarðarhorninu. Að þessu sinni var það Bjartey Unnur Stefánsdóttir, landvörður í Jökulsárgljúfrum.
Ragnar Eyþórsson, sjónvarps- og kvikmyndaspekúlant Síðdegisútvarpins sagði okkur frá nýjum South park teiknimyndaþætti þar sem gert er stólpagrin að Donald Trump, bandaríkjaforseta.
Arctic Trucks Polar, dótturfyrirtæki Arctic Trucks International, hyggst bjóða upp á þá nýjung að fara með íslenska ferðamenn á Suðurheimskautið næsta vetur. Við fengum Emil Grímsson til að segja okkur frá þessu.
Ungversk stjórnvöld hafa nú ákveðið að neita norður-írsku hljómsveitinni Kneecap um inngöngu í landið en sveitin átti að spila á einni stærstu tónlistarhátíð Evrópu eftir tæpar tvær vikur. Einn af liðsmönnum Kneecap hefur vakið athygli fyrir umdeild ummæli sín í garð Ísraels og einnig breskra þingmanna. Þá er honum gefið að sök að hafa veifað fána Hezbollah-samtakanna á tónleikum hljómsveitarinnar í London í nóvember á síðasta ári. Fyrrum kollegi okkar Snærós Sindradóttir, sem er búsett í Búdapest, var á línunni hjá okkur.
Fjölmennt knattspyrnumót fer nú fram í Laugardalnum en það er hið árlega Rey cup. Elmar Svavarsson einn af dómarastjórum mótsins var á línunni.

Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir
Formaður VR segir stjórnvöld og fyrirtæki í landinu bera ábyrgð á hve illa gengur að ná verðbólgu niður. Hún sakar stjórnvöld um aðgerðaleysi í húsnæðismálum og segir fyrirtæki ekki hafa staðið v ið gefin lofr
Flugleiðin milli Reykjavíkur og Ísafjarðar er ekki sjálfbær án ríkisstyrkja. Endanleg niðurstaða vinnu við markaðsgreiningu á flugleiðinni liggur fyrir í september.
Knattspyrnusamband Íslands er óánægt með framkvæmdir við skólaþorp nærri Laugardalsvelli. Formaður KSÍ segir lóðavinnu hafa byrjað í sumar, sambandinu að óvörum.
Formaður Reiðhjólabænda fagnar tilkomu skilta sem minna á reglur um hjólandi umferð, en segir þörf á frekari fræðslu til að tryggja öryggi hjólreiðafólks.
Sátt hefur náðst milli Reykjavíkurborgar og íbúa í Árskógum í Breiðholti vegna umdeilds göngustígs sem verið er að leggja þétt upp við húsið. Formaður húsfélagsins segir sáttina fagnaðarefni.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Í ársbyrjun 2022 voru rétt um 100 manns skráðir til heimilis á Bifröst - en þeim fjölgaði umtalsvert þegar stjórnvöld sömdu við háskólann og Borgarbyggð um að opna þar móttökustöð fyrir flóttafólk frá Úkraínu, eftir að Rússar réðust þar inn. Í dag búa þar 305 manneskjur, þar af 228 með úkraínskt ríkisfang.
Ekki voru og eru allir jafn sannfærðir um að þetta sé heppilegt athvarf fyrir fólk á flótta undan stríðsátökum. Friðsæld er vissulega óvíða meiri en í uppsveitum Borgarfjarðar, en í þorpinu er litla sem enga þjónustu að fá, það er fjarri öðru þéttbýli og almenningssamgöngur stopular svo vægt sé til orða tekið. Daria Peremot er læknir sem neyddist til að flýja heimili sitt í borginni Kharkiv í Úkraínu 2022 og flúði þá til Íslands. Hún hefur búið á Bifröst allar götur síðan og segir viðbrigðin mikil. Rætt er við hana og fjallað um aðstæður á Bifröst í Speglinum.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.
Lagalistinn
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Valentínus.
Múm - Only Songbirds Have a Sweet Tooth.
Krullur - Dómínó.
BSÍ - Þar ert þú<33.
Davíð Máni - Misunderstood.
Ausa - Kærleikur
Númer 3 - Múrsteinn.
Marsibil - Það er komið sumar.
Luthersson - Chateau Marmont.
Bjartur Logi Finnsson - Hvar ert þú ?.
Andrés Vilhjálmsson - Sumar rósir.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Kaleo - Bloodline
Gitkin - Motel moon ritual
Yazmin Lacey - Ain't I good for you
Rio Kosta - Mountain top
Moses Hightower & Friðrik Dór - Bekkjarmót jarðarfarir
Bear The Ant - Pyramids
Massive Attack - Protection
Teddy Swims - God went crazy
Arc De Soleil - Lumin Rain
Suede - Trance State
Ágúst Elí - Megakjút
Hermanos Gutierrez & Leon Bridges - Elegantly Wasted
Sombr - Undressed
Leisure - Dominoes
Justin Bieber - Daisies
Snow Tha Product - No traigo nada
CMAT - Running/Planning
Jennifer Lopez - If you had my love
Wet Leg - CPR
Ozzy Ozbourne - You can't kill rock and roll
Phantogram - Answer
Tom Tom Club - Love to love you baby ( Beach Messiah remix)
Daði Freyr - I don´t wanna talk
Electric Guest - Stand back for you
Of Monsters & Men - Television Love
Mammút - Salt
Voka Gentle - Creon I
Haim - Relationships
Étienne de Crécy - Brass Band
Súrefni - Disco
Emmanuelle - italove
Sudan Archives - My Type
FKA Twigs - Perfectly
Jimpster - Feel me
Alison Limrick - Where love lives
Snooze - Your consciousness goes bip
Gylfi Ægisson - Stolt siglir fleyið mitt

Tónlist að hætti hússins.