09:03
Segðu mér
Arna Engilbertsdóttir stílisti
Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Arna býr að sérkennilegri lífsreynslu en alvarleg veikindi í æsku settu svip sinn á líf hennar og þegar hún lítur til baka var leitin aðplöntumiðuðu mataræði ákveðið haldreipi sem hún þurfti til að tengjast náttúrunni og sjálfri sér á ný. Hún segir frá veikindunum sínum og nýrri matreiðslubók sem hún var að skrifa.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,