16:05
Víðsjá
Innlyksa, plötuverslanadagurinn og Rammana
Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Í Víðsjá dagsins setjumst við niður með höfundum smásagnasafnsins Innlyksa, þeim Rebekku Sif Stefánsdóttur, Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur og Sjöfn Asare og veltum þessu athyglisverða bókmenntaverki fyrir okkur.

Við leggjum leið okkar niður í plötubúð miðbæ Reykjavíkur og hugum að plötuverslanadeginum með Jóhanni Ágústi Jóhannssyni plötusala.

Síðan kynnum við okkur plötuna Rammana úr smiðju tælensku tónlistarkonunnar Salin.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,