19:00
Tónleikakvöld
Gréta Salóme, Daníel Bjarnason og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem fram fóru í Hofi á Akureyri, 24. nóvember í fyrra.

Á efnisskrá:

*Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit eftir Snorra Sigfús Birgisson - frumflutningur.

*Fiðlukonsert nr. 1 eftir Dmitríj Shostakovtsj.

*A Fragile Hope eftir Daníel Bjarnason.

*Boléro eftir Maurice Ravel.

Einleikari: Gréta Salóme Stefánsdóttir.

Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Stjórnandi: Daníel Bjarnason.

Ljósmynd: Hilmar Friðjónsson.

Var aðgengilegt til 29. mars 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,