13:02
Samfélagið
Verðlaunaafhendingar, kol úr sauðataði og skálavörður
Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Guðmundur Pálsson.

Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við HÍ: Um verðlaunaafhendingar á skólaútskriftum, eru þær upphafningar sumra á kostnað annarra?

Ársæll Markússon, frumkvöðull og kartöflubóndi í Þykkvabæ. Ársæll þróar meðal annars kol úr sauðataði og sinnir fjölbreyttum og forvitnilegum störfum.

Oddný Þorbergsdóttir skálavörður í Hrafntinnuskeri: mikill snjór er á svæðinu og göngufólk hefur lent í vandræðum, spjallað við Oddný um staðinn, starfið og áskoranir sumarsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,