Rabbabari

Cyber

Í þessum þætti eru það stelpurnar í Cyber sem við tékkum á. Salka, Jóhanna og Þura Stína tala við okkur um rappkonukvöldin, kröfurnar sem eru settar á konur í rappi, af hverju nafnið Cyber varð fyrir valinu og margt fleira.

Við forvitnumst líka um næstu plötu og Þura Stína bombar á sig einu stykki Cyber tattoo-i. En ekki hvað?

Ekki missa af þessum!

Frumsýnt

14. ágúst 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,