Rabbabari

Aron Can

Aron Can, rapp prins Íslands, byrjaði 16 ára tala um engan móral og breytti leiknum um leið og hann steig á sjónarsviðið.

Við ræðum upptökuferlið, ruglið, twitter og margt fleira.

Ekki fara eitthvað, 1, 2, 3, bara horfa.

Frumsýnt

10. júlí 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,