Rabbabari

Þormóður og Starri

Þormóður og Starri eru pródúserar sem hafa meðal annars sett saman og útsett helstu smelli JóaPé og Króla. Þessir miklu listamenn hafa náð ótrúlega þróuðu „soundi“ og eru þrátt fyrir fjarveru frá sviðsljósinu meðal mikilvægasta fólksins í íslensku tónlistarlífi í dag.

Í þættinum sýna þeir okkur meðal annars hvernig lagið Þráhyggja með JóaPé og Króla varð til.

Frumsýnt

31. júlí 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,