„Við erum að snúa til baka“
Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, segir algjöra pattstöðu í bandarísku stjórnkerfi helstu ástæðu þess að réttindamál einstaklinga fá ekki eðlilega afgreiðslu á vettvangi stjórnmálanna. 25.06.2022 - 18:33
Þjóðaröryggisráð metur þörf á viðveru varnarliðs
Þjóðaröryggisráð hefur hafið mat á því hvort þörf sé á viðveru varnarliðs hérlendis vegna breyttrar stöðu í öryggis- og varnarmálum, í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. 25.06.2022 - 15:59
Mótmæli gegn stríðinu að fjara út í Moskvu
Árni Þór Sigurðsson sendiherra Íslands í Rússlandi, segir að myndin sem dregin sé upp af stríðinu í fjölmiðlum þar í landi sé mjög einsleit. Mótmælin sem blossuðu upp í upphafi innrásarinnar hafi að miklu leyti fjarað út. 25.06.2022 - 12:53
„Sárast að Danir skammist sín ekki meira“
Þrír danskir stjórnmálaflokkar hafa krafist rannsóknar á því hvers vegna getnaðarvörninni lykkjunni var komið fyrir í um 4500 grænlenskum unglingsstúlkum á sjöunda áratugnum. Lykkjuhneykslið var rætt í Vikulokunum á Rás1 í morgun. Stefán Pálsson,... 04.06.2022 - 13:36
Enn óvissa um ábyrgð við erfiðar starfsaðstæður
Læknar segja þörf á úrbótum á úrvinnslu alvarlegra atvika sem koma upp í heilbrigðiskerfinu. Læra þurfi af reynslusögum kvenna sem stigið hafa fram í vikunni og lýst alvarlegum afleiðingum mistaka innan kerfisins. Formaður Læknafélags Íslands segir... 02.04.2022 - 13:23
Öðruvísi tekið á móti evrópskum flóttamönnum en öðrum
Stjórnvöld í Evrópu, þar á meðal íslensk, hafa ákveðið að virkja reglur til að gera fólki á flótta undan stríðinu í Úkraínu auðveldara fyrir að fá tímabundna vernd í Evrópu. Viðbrögðin hafa verið öðruvísi en við stríðum í öðrum heimsálfum. Um þetta... 05.03.2022 - 16:22