Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Helga Seljan og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Uggandi en klár í bátana

„Ég hef áhyggjur af þessu og við erum uggandi á spítalanum þó að við séum alveg klár í bátana,“ sagði Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, um mikla fjölgun COVID-19 tilfella þegar rætt var við hana í Vikulokunum í morgun...
19.09.2020 - 11:55

„Þetta voru mistök, engin spurning“

Biskupsstofa vann heimavinnuna ekki nægilega vel áður en farið var í að setja Jesú fram með brjóst og andlitsfarða til þess að fagna fjölbreytileikanum, kynna sunnudagaskólann og vetrarstarf kirkjunnar. Þetta segir prestur í Grafarvogskirkju, og...
12.09.2020 - 15:05

Ná hugsanlega utan um hópsýkingarnar fyrr

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að hugsanlega séu þau að ná utan um hópsýkingarnar sem blossað hafa upp að undanförnu hraðar en þau þorðu að vona. Þau séu þó enn í myrkrinu um hvernig veiran komst til landsins. 

Telja tímabært að hætta landamæraskimun

Samtök ferðaþjónustunnar telja tímabært að hætta landamæraskimun til að hægt sé að hleypa fleiri ferðamönnum inn í landið. Skapti Örn Ólafsson upplýsingafulltrúi samtakanna segir fyrirsjáanlegt að fella þurfi niður margar flugferðir á næstu vikum...

Brugðist hratt við án þess að eyða fé fyrirhyggjulítið

Stjórnvöld fóru meðalveg þess að bregðast hratt og vel við efnahagsáföllum COVID-19 án þess að sprauta peningum fyrirhyggjulítið hvert á land sem er, segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Hann segir að þetta sé í raun fyrsta...

Telja oftar brotið á alzheimer sjúklingum

Brot gegn alzheimer sjúklingum eru líklega algengari en þau sem koma upp á yfirborðið og rata til lögreglu eða í fjölmiðla. Þetta segja Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna og Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður.