Langt og strangt ár með átökum á vinnumarkaði og deilum
Árið 2020 litaðist af auknu atvinnuleysi og einnig af hörðum kjaradeilum á atvinnumarkaði. Ungt fólk af erlendum uppruna á erfitt uppdráttar með að komast á atvinnumarkað. Þá er hætt við að farsóttin marki heila kynslóð ungmenna framtíðar. Ekki er... 02.01.2021 - 13:28
Bjartsýn á sátt um hálendisþjóðgarð
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segist vongóð um að Alþingi samþykki frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um hálendisþjóðgarð. Hún segir að koma þurfi engu að síður til móts við áhyggjur fólks sem snúi fyrst... 19.12.2020 - 17:25
Góð bók orðin „hygge“ gjöf til starfsmanna
Bókasala er líflegri en útgefendur gerðu sér vonir um þrátt fyrir faraldurinn. Kiljusala hefur dregist verulega saman en um fjórðungur kilja sem seldar eru utan jólabókaflóðsins er seld í Leifstöð. 12.12.2020 - 15:03
„Yngsta kynslóðin mun bera þyngstu byrðarnar“
Fyllsta ástæða er til þess að hafa áhyggjur af því að langtímaatvinnuleysi festi sig í sessi hér á landi. Unga fólkið er sá hópur sem kemur til með að bera þyngstu byrðarnar. Þetta segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, en hún var gestur... 28.11.2020 - 12:19
Óttar segir Arnarholtsmálið „hörmulegt“
Mál vistheimilsins Arnarholts er hörmulegt að sögn Óttars Guðmundssonar geðlæknis. Hann segir enga ástæðu til að efast um réttmæti lýsinga af Arnarholti. Ítrekað hafi verið bent á slæman aðbúnað þar og stofnunin alla tíð verið illa skilgreind. 14.11.2020 - 14:54
„Er ekki tími til að þau gangi bara hreint til verks“
Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar furðar sig á því að þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem hvað harðast ganga fram í gagnrýni á sóttvarnaaðgerðir, komi ekki fram með aðrar lausnir. 14.11.2020 - 14:28