Mynd með færslu

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Bergsteins Sigurðssonar og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Ekki má bæta á vanlíðan þolenda

Mikilvægt er að gera fortíðina upp varðandi þau ofbeldismál sem hafa verið í umræðunni tengd KSÍ, að mati Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Háskóla Íslands, fyrrum íþróttakonu- og þjálfara. Hún segir að eitruð menning sé ekki bara innan KSÍ heldur...
04.09.2021 - 15:05

Ellefu hjúkrunarfræðinga vantar á hjartaskurðdeild

Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir gagnrýnir tímasetningu á styttingu vinnuvikunnar sem komi niður á framleiðni á Landspítalanum. Ellefu skurðhjúkrunarfræðinga vanti á hans deild og telur hann að skýra megi hluta stöðugildanna með styttingu...
05.06.2021 - 12:07

Ákveðin hættumerki sjáanleg á fasteignamarkaði

Ákveðin hættumerki eru farin að sjást á fasteignamarkaði og vísbendingar um að bóla sé að myndast, þar sem fasteignaverð er tekið að hækka umfram launahækkanir.

Ræddu áhrif tungumálsins á #metoo byltinguna

Veruleikinn og hugarheimurinn litast af tungumálinu. Orð eins og „ofbeldi“ getur átt við marga hluti af sama meiði og því er stundum nauðsynlegt að skapa ný orð sem eiga við nýstárlega umræðu. Einnig er áríðandi að kunna að greina orðræðuna. Þetta...

Mikill húsnæðiskostnaður og atvinnuleysi áhyggjuefni

Það er mat þriggja verkalýðsforingja sem að eitt brýnasta verkalýðsfélaga sé að vel takist til við innleiðingu styttingar vinnuvikunnar. Í dag gengur stytting vinnuviku vaktavinnufólks í gildi. Fleira brennur þó á verkalýðsforingjunum.

Kallar eftir samráði við setningu reglugerða

Formaður velferðarnefndar segir að samvinna við þá sem sjá um framkvæmd nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um aðgerðir við komuna til landsins hefðu átt að hafa meiri aðkomu að setningu hennar. Fyrri reglugerð var ekki í samræmi við lög.