Risapíka veldur usla í Brasilíu
Þrjátíu og þriggja metra löng píka hefur vakið umtal í Brasilíu. Listakonan vill varpa ljósi á valdaójafnvægi og misrétti en gagnrýnendur segja hana athyglissjúka. 17.01.2021 - 11:55
Raunveruleiki og sviðsetning í Listasafninu á Akureyri
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um tvær yfirlitssýningar sem nú standa yfir í Listasafninu á Akureyri, sýningar sem eru afar ólíkar en vekja upp áhugaverðar spurningar um listina og samspil hennar við hversdagsleikann annars vegar og opinber söfn... 15.01.2021 - 13:33
Fallegt verk sem hefur alla burði til að verða sígilt
Leiksýningin Fuglabjargið er sú fyrsta í nokkurn tíma sem sýnd er í Borgarleikhúsinu. Snæbjörn Brynjarsson, gagnrýnandi, segir að verkið einkennist af listrænum metnaði og það sé holl upplifun fyrir bæði börn og fullorðna. 13.01.2021 - 12:43
„Þegar ég les lítið þá er ég í einhvers konar lægð“
Kári Stefánsson lítur á bókmenntir ekki einungis sem uppsprettu ánægju og hugmynda – heldur sem einhvers konar skjól. „Ég held að bókmenntir hafi verið sá staður sem ég flúði á þegar að lífið væri ekki nákvæmlega eins og ég vildi að það væri.“ 12.01.2021 - 14:45
Myndlist snýst um að sýna og fela
„Tungan er dálítið eins og tjald sem maður getur dregið fyrir og frá hlutunum, falið og opinberað merkingu, eða gefið í skyn.“ Þetta segir myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson um verk sín og stóra svarta gúmmí-tungu sem er hluti sýningar hans í BERG... 10.01.2021 - 20:06
Tókst Bandaríkjamönnum að kæfa valdarán í fæðingu?
Hvenær og hvernig tekst að gera valdarán? „Stundum takast valdarán svo skýrlega að einn snöggur atburður leiðir til þess að nýr maður tekur öll völd á einni nóttu og heldur þeim,“ segir Kristrún Heimisdóttir. „Mörg dæmi eru um slíkt - en ekki í... 09.01.2021 - 13:27