Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Framtíðarfræði gærdagsins

Ritdómari Víðsjár skoðar vísindaskáldsöguna Astounding eftir Alec Nevala-Lee. Bókin sem varð til þess að vísindaskáldskapur varð að hálfgildings bandarískri bókmenntagrein. Sögusvið bókarinnar er það sem höfundurinn kallar „gullöld...

Fararsnið útskriftarnema Listaháskólans

Sunna Ástþórsdóttir veltir fyrir sér útskriftasýningum Listaháskóla Íslands og myndlistarnámi almennt.
20.06.2020 - 09:12

„Þræðirnir sem ég næ í eru óttinn og kvíðinn“

„Við sem sluppum með skrekkinn og við veiruna eigum eflaust mörg eftir að eiga góðar minningar úr kófinu,“ segir Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld sem brást við veirufaraldrinum með því að leita inn á við og yrkja ljóð í nýja bók. Bókin heitir...
27.06.2020 - 10:50

Heillandi að týnast í blekkingarleik málverksins

„Hér eru verk eftir listamenn sem horfa með sínum augum á það sem þeir sjá í raunheimum, svo fer það sem þeir sjá í gegnum þeirra huga og fram í fingurgómana og yfir á tvívíðan flöt,“ segir Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri sýningarinnar Allt sem...

Alþýðuskáldið Magnús skrifaði um barnaníð í hálfkæringi

Sigurður Gylfi Magnússon hefur gefið út bókina Emotional Experience and Microhistory, þar sem hann fjallar um tilfinningalíf Magnúsar Hj. Magnússonar, alþýðuskálds. Sigurður segir álit sitt á Magnúsi hafa beðið hnekki eftir rannsóknarvinnuna.
21.06.2020 - 14:30

Sigrún Árnadóttir – þýðandi Einars Áskels – verðlaunuð

Sigrún Árnadóttir hlýtur þýðingaverðlaun Letterstedtska sjóðsins. Sigrún hefur þýtt fjölda barnabóka, þar á meðal allar bækurnar um Einar Áskel.
18.06.2020 - 14:45

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson

Facebook