Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Jóhannes Ólafsson.  

Bráðfyndin frásögn af missi og mannlegum breyskleika

Hið stórfenglega ævintýri um missi var frumsýnt í Tjarnarbíói núna um helgina. Verkið segir frá því þegar Gríma Kristjánsdóttir leikkona missti báða foreldra sína með stuttu millibili. Lýst er ævi hennar fram að andláti þeirra og hinu góða og slæma...

Að gráta á rúntinum er ekkert til að skammast sín fyrir

„Ef einhver sér það munu flestir aka bara hjá , þykjast ekkert sjá, hafa augun á veginum, fikta eitthvað í miðstöðinni, gefa skiltunum loksins almennilegan gaum.“ Pistlahöfundur Víðsjár grætur og veltir fyrir sér tárum.
26.09.2022 - 09:00

Framúrskarandi listamenn hinn raunverulegi aðall

Javier Marías lést á dögunum, sjötugur að aldri, sem pistlahöfundur Víðsjár segir að hafi verið of snemmt. „Hann dó áður en hann fékk Nóbelsverðlaunin sem hann var orðaður við fyrir áreiðanlega tuttugu árum og mörg eru á því að þau hefði hann átt...
23.09.2022 - 09:46

Segir Katrínu hafa verið óheiðarlega í samskiptum

Tónlistarkonan Björk segir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, hafa verið óheiðarlega í samskiptum við sig fyrir fund á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York 2019. Björk talaði um málið í Víðsjá á Rás 1.
22.09.2022 - 15:08

Handan einskærrar framsetningar á afstöðulist

Samtímalistahátíðin documenta, kennd við borgina Kassel í Þýskalandi, hefur verið haldin frá 1955. Marteinn Sindri Jónsson, doktorsnemi í list- og stjórnmálaheimspeki, hefur dvalið í Kassel, sótt sýningar og upplifað styrinn sem staðið hefur um...
22.09.2022 - 13:00

„Eldarnir færast alltaf nær okkur“

Í sýningunni Eldskírn leikur myndlistarkonan Sigrún Hlín með eldinn í tungumálinu og eldinum í menningarsögu Vesturlanda. „Á sama tíma erum við að fylgjast með hamfarahlýnun og þar er eldurinn gríðarlega sterkt myndrænt element.“

Þáttastjórnendur

hallah's picture
Halla Harðardóttir
Jóhannes Ólafsson

Facebook