Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson.  

Innviðir hugans

Á hverju ári verður mikið fjaðrafok þegar ljóst er hverjir fá listamannalaun. Deilt er um skiptingu launanna eða hvort mikið eða of lítið er gert til að lyfta undir með listamönnum við störf þeirra. Birnir Jón Sigurðsson, leikhúsmaður og...
25.01.2022 - 15:46

Jaðarkonur fyrri tíma sem bættu hag dýra

Fyrir hálfum mánuði hóf sagnfræðingurinn Dalrún Kaldavísl að velta fyrir sér sambandi íslenskra kvenna fyrri alda við náttúruna. Í dag veltir hún upp áhugaverðum hliðum á sambandi íslenskra föru- og einsetukvenna við blessuð dýrin í gamla...
23.01.2022 - 08:00

Kraftaverkasögur sem koma sífellt á óvart

Kraftaverkasögur Ísaks Harðarsonar, í bókinni Hitinn á vaxmyndasafninu, eru írónískar, grátbroslegar, kímnar og leiftrandi af hugarflugi höfundar, að mati Gauta Kristmannssonar gagnrýnanda.

Heimur samtímalistar galdraður fram fyrir unga fólkið

Ungt fólk grípur gjarnan í tómt þegar það leitar sér upplýsinga um samtímalist á íslensku. Listasafn Reykjavíkur hyggst bæta úr því með nýju vefsvæði og vefþáttum í umsjón Krassasig, fjöllistamanns.
18.01.2022 - 11:30

Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið

Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir...

Grafalvarleg einlægni

„Hvenær er texti krefjandi og hvenær er hann óskiljanlegur,“ spyr Gréta Sigríður Einarsdóttir eftir að hafa lesið ljóðabókina Verði ljós, elskan eftir Soffíu Bjarnadóttur. „Um leið og ég gefst upp fyrir alvöru skáldskaparins lumar textinn á ýmsu.“

Þáttastjórnendur

hallah's picture
Halla Harðardóttir
gudnit's picture
Guðni Tómasson

Facebook