Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Nanna, Hanna og Shanda

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarið um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, og leikrits...
15.04.2021 - 16:27

Myndlistin ýtir við, kitlar og hrærir í okkur

Alþjóðlegur dagur listar, World Art Day, er haldin hátíðlegur í dag 15. apríl. Hann er að þessu sinni helgaður myndlist. Af því tilefni flytur Haraldur Jónsson myndlistarmaður ávarp. Upptakan var gerð við leiði Muggs í Hólavallakirkjugarði við...

Hold og andi hamast hvort í öðru og útkoman er þýðing

Ljóðabók Guðbergs Bergssonar, Stígar, kom út á dögunum í spænskri þýðingu. „Þetta er ekki spænsk gerð og ekki íslensk, heldur er þetta andlegt samhengi,“ segir Guðbergur.

Fallegt bréf frá Megasi hjálpaði Ólafi í gegnum sorgina

Ólafur Teitur Guðnason missti eiginkonu sína fyrir tveimur árum. Á páskadag birti hann fallega frásögn af því hvernig textar og tónlist Megasar komu við sögu í sambandi þeirra, bæði í gleði og sorg. Bréf sem hann fékk frá söngvaskáldinu reyndist...
13.04.2021 - 11:20

Stormsveipur af texta

Orðbragðið er makalaust í skáldsögunni Ef við værum á óvenjulegum stað eftir Juan Pablo Villalobos, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Þótt þetta sé einhvern veginn þroskasaga er erfitt að sjá hvernig sá þroski er til einhvers gagns og það...

„Fæddur til ógnar og skelfingar“

Nýlega kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar skáldsagan Hið stutta bréf og hin langa kveðja (Der kurze Brief zum langen Abschied) eftir austurríska Nóbelsverðlaunahöfundinn Peter Handke. Skáldsagan kom fyrst út árið 1972 og greinir frá...
11.04.2021 - 14:00

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson

Facebook