Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Ómöguleiki lífs þar sem svo margt rekst á

Hryllingur stríðs verður ljóslifandi í bók Khaleds Khalifa, Dauðinn er barningur, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Fegurðin liggur í óskapnaðinum að einhverju leyti, í andstæðum hins mennska og ómennska sem eru dregnar sterkum dráttum.“

Ég var heilt ár að mála mig út úr sorgarferlinu

Hallgrímur Helgason myndlistarmaður og rithöfundur sýnir ný verk í safnaðarheimili Neskirkju. Sýningin heitir Það þarf að kenna fólki að deyja og er unnin í minningu um föður Hallgríms.
18.10.2021 - 15:18

Blóðþyrst fegurð á stóra sviðinu

Danssýningin Rómeó ♥ Júlía er kraftmikil, gáskafull, lostafengin, falleg og uppfull af húmor segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Fyrri hlutinn er gamanleikur, farsakennd rómantísk kómedía þar sem áhorfendur geta ímyndað sér að elskendurnir nái...
17.10.2021 - 10:00

Vítamín fyrir íslenskt menningarlíf

Tónleikar Concertgebouw-hljómsveitarinnar í Eldborg verða ómissandi tækifæri til að sjá eina bestu sinfóníuhljómsveit heims, segir Helgi Jónsson tónlistarfræðingur.
15.10.2021 - 10:49

Frábær kvöldskemmtun með klarinettuleik

Gamanhópurinn Kanarí fer á kostum í endurbættum Þjóðleikhúskjallara, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Flestir sketsanna snúast um þrá, og persónurnar sem drífa áfram framvinduna eiga yfirleitt í miklum erfiðleikum með að tjá duldar væntingar...
08.10.2021 - 14:00

Falleg umgjörð með lítið innihald

Markmið barnasýningar Borgarleikhússins um Kjarval, að fræða og vekja áhuga ungs fólks á myndlist, er göfugt, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi, sem kemst þó ekki hjá því að hugsa með sér að sýningin sé frekar innihaldsrýr.
06.10.2021 - 11:20

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson

Facebook