Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Við

„Páfinn og hans trú og hans eilífð og óbreytanleiki eiga ekki upp á pallborðið í þessum heimshluta en hjól atvinnulífsins eru eilíf. Hvernig ættu þau að hætta að snúast?“ spyr Hermann Stefánsson.
01.06.2020 - 10:00

Meistaraverk #metoo bókmenntanna

My Dark Vanessa eftir Kate Elizabeth Russell kom út í síðasta mánuði og hefur þegar vakið mikla athygli fyrir umfjöllun um kynferðisofbeldi og margflókna stöðu fórnarlambsins.

„Þú feikar ekki einlægni“

Þann 18. maí voru fjörutíu ár síðan breski tónlistarmaðurinn Ian Curtis andaðist sviplega, tuttugu og þriggja ára að aldri, á heimili sínu í Macclesfield á Englandi.
24.05.2020 - 12:43

Verkið er tilbúið þegar það hættir að breytast

„Heimildarmyndir af þessu tagi eru afskaplega verðmætar,“ segir Sunna Ástþórsdóttir um myndina Eins og málverk eftir Eggert Pétursson. „Það getur stundum háð samtímalistinni að við áhorfendur virðumst þurfa ákveðna lykla fyrirfram til að geta lesið...
24.05.2020 - 12:06

„...og æ lukku mæta“

Hermann Stefánsson rithöfundur fjallar um ritið Tónlist liðinna alda eftir Árna Heimi Ingólfsson og finnur frekari upplýsingar um þjóðlagið Vera mátt góður sem Egill Ólafsson og Sólrún Edda Benedikz Hermannsdóttir flytja tveggja radda útgáfu lagsins...
23.05.2020 - 14:18

Meistari fáránleikans

Rússneski rithöfundurinn Danííl Kharms er í seinni tíð talinn einn merkasti höfundur absúrdbókmennta í hinum vestræna heimi. Í verkum sínum tókst hann á við fáránleika tilverunnar í sögum sem einkennast af grimmum húmor, kaldhæðni, ósamkvæmni og...
17.05.2020 - 13:19

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson

Facebook