Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

„Við erum öll tifandi tímasprengjur“

Þagnarbindindi er heiti á nýju skáldverki eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Verkið er á mörkum ljóðs og sögu og fjallar um sambandsslit og missi, söknuð og sársauka. „Í þögninni er skerandi sársauki,“ segir Halla, „ég held að við þekkjum það öll...

Næturgalatungur og fuglshráki

Hermann Stefánsson rithöfundur og pistlahöfundur Víðsjár rýnir í ferðasögu Steingríms Matthíassonar, Frá Japan og Kína, sem kom út árið 1939.
26.10.2020 - 09:57

Kerfið bindur en ástin frelsar

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir sýnir ný verk í nýju íslensku galleríi í Berlín, Gallerí Guðmundsdóttir, þar sem hún notar heim BDSM-kynlífsleiki sem táknmyndir.

#metoo-listaverk kveikir umræðu um klám og klassík

Sagan af Medúsu hefur verið á allra vörum í New York síðustu daga. Nýtt útilistaverk sem hugsað var sem innlegg í #metoo-umræðuna hefur skapað heitar deilur um gæði listaverka, klám, klassík og skapahár svo eitthvað sé nefnt.
25.10.2020 - 14:16

Beethoven getur kennt okkur dirfsku og þor

Beethoven - byltingarmaður tónlistarinnar, er heiti á nýjum útvarpsþáttum sem hefjast á Rás 1 á morgun, laugardag. Þar segir tónlistarfræðingurinn Árni Heimir Ingólfsson frá lífshlaupi og list Ludwigs van Beethoven en í ár eru 250 ár frá fæðingu...

Sigur Rós gefur loks út Hrafnagaldur Óðins eftir 18 ár

Þann 4. desember kemur út hljóðritun sem gerð var í listamiðstöðinni Grande Halle de la Villette í París árið 2002 á verkinu Hrafnagaldri Óðins. Að verkinu stóð hljómsveitin Sigur Rós í náinni samvinnu við Hilmar Örn Hilmarsson, Steindór Andersen og...
23.10.2020 - 11:33

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson