Græn fátækt er framtíðin
Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar um The Great Reset, stóru endurræsinguna, og eftirplágusamfélagið. 20.04.2021 - 15:33
Skelfilega ánægjuleg skilnaðarsaga
Það er gleðiefni að fá hvert verkið af öðru eftir Peter Handke, Nóbelsskáldið umdeilda, á íslensku segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi í umfjöllun um bókina Hið stutta bréf og hin langa kveðja. „Með þessari þroskasögu skilnaðarins höfum við fengið... 19.04.2021 - 11:59
Um hugrekki
María Elísabet Bragadóttir rithöfundur veltir fyrir sér hugrekki og hræðslu í fjórða og síðasta pistlinum í pistlaröð sinni, Sannleikskornum. 18.04.2021 - 14:00
„Þykk“ sýning á viðeigandi stað
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir leggur leið sína á hafnarbakkann og heimsækir sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move í Listasasafni Reykjavíkur. Þótt sýningin láti ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, vekur hún upp áleitnar spurningar um flókin... 18.04.2021 - 10:00
Nanna, Hanna og Shanda
Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarið um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, og leikrits... 15.04.2021 - 16:27
Myndlistin ýtir við, kitlar og hrærir í okkur
Alþjóðlegur dagur listar, World Art Day, er haldin hátíðlegur í dag 15. apríl. Hann er að þessu sinni helgaður myndlist. Af því tilefni flytur Haraldur Jónsson myndlistarmaður ávarp. Upptakan var gerð við leiði Muggs í Hólavallakirkjugarði við... 15.04.2021 - 09:12