Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Græn fátækt er framtíðin

Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar um The Great Reset, stóru endurræsinguna, og eftirplágusamfélagið.
20.04.2021 - 15:33

Skelfilega ánægjuleg skilnaðarsaga

Það er gleðiefni að fá hvert verkið af öðru eftir Peter Handke, Nóbelsskáldið umdeilda, á íslensku segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi í umfjöllun um bókina Hið stutta bréf og hin langa kveðja. „Með þessari þroskasögu skilnaðarins höfum við fengið...

Um hugrekki

María Elísabet Bragadóttir rithöfundur veltir fyrir sér hugrekki og hræðslu í fjórða og síðasta pistlinum í pistlaröð sinni, Sannleikskornum.
18.04.2021 - 14:00

„Þykk“ sýning á viðeigandi stað

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir leggur leið sína á hafnarbakkann og heimsækir sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move í Listasasafni Reykjavíkur. Þótt sýningin láti ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, vekur hún upp áleitnar spurningar um flókin...

Nanna, Hanna og Shanda

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir um höfundarrétt og fleira í tengslum við umræðu sem fram hefur farið undanfarið um líkindi milli sjónvarpsþáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans, og leikrits...
15.04.2021 - 16:27

Myndlistin ýtir við, kitlar og hrærir í okkur

Alþjóðlegur dagur listar, World Art Day, er haldin hátíðlegur í dag 15. apríl. Hann er að þessu sinni helgaður myndlist. Af því tilefni flytur Haraldur Jónsson myndlistarmaður ávarp. Upptakan var gerð við leiði Muggs í Hólavallakirkjugarði við...

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson

Facebook