Kenjar - Sjö ritlistarnemar í útvarpsham!
Laugardagana 4. og 11. febrúar frumflytur Útvarpsleikritið sjö stutt verk eftir ritlistarnema við Háskóla Íslands. Útvarpsverkin voru samin á námskeiðinu Gjörningatímar sem er leikritunarnámskeið í Meistaranámi í ritlist við Háskóla Íslands undir... 03.02.2017 - 13:11
Árshátíð Vatnsveitunnar
Í húsi þeirra Hreiðars og Magneu eru gamlar pakkningar farnar að gefa sig. Þrýstingurinn virðist færast í aukana, engin hemja hve víða lekur meðfram. Og það er sama hve fast Hreiðar herðir að samskeytum með rörtönginni, það er engu líkara en að... 05.01.2017 - 13:11
Gallsteinar afa Gissa - jólaleikrit í 5 þáttum
Jólaleikrit Útvarpsleikhússins að þessu sinni er Gallsteinar afa Gissa, yfirnáttúrlegt fjölskylduleikrit í fimm þáttum, byggt á samnefndri bók eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem kom út árið 2002. Kristín Helga hefur skrifað fjölmargar barnabækur... 24.12.2016 - 15:00
Hvað getur ein lítil kona gert?
Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir hafa verið haldnar heimskautabakteríu síðan þær kynntust. Þær fjalla um ævi Ólafar „eskimóa“, sannleikann sem sífellt hörfar undan og bráðnandi jökla í nýju útvarpsverki í... 08.12.2016 - 12:43
Gunnar flytur Perlur úr Pétri Gaut
Gunnar Eyjólfsson leikari er látinn, níutíu ára að aldri. Hann var einn af ástsælustu leikurum þjóðarinnar og voru sviðhlutverk hans vel á annað hundrað. Einnig kom hann margoft við sögu í Útvarpsleikhúsinu en hlutverk hans á þeim vettvangi nálgast... 22.11.2016 - 14:05
Lifun - Leikrit með heimildum
Í nóvember frumflytur Útvarpsleikhúsið verkið Lifun eftir Jón Atla Jónasson sem fjallar um alræmdasta sakamál Íslandssögunnar; rannsóknina á hvarfi Guðmundar og Geirfinns Einarssona. Í verkinu er upptökum, flestum frá þeim tíma er rannsókn málsins... 01.11.2016 - 15:29