Mynd með færslu

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Ný íslensk tónlist í eyrun

Þrátt fyrir að íslenskir tónlistarmenn geti ekki haldið tónleika þessa dagana þá geta þeir svo sannarlega sent frá sér tónlist eins og sérlega langur Undirölduþáttur ber vitni um þennan fimmtudag.
06.08.2020 - 18:00

Nýtt frá Warmland, Elín Ey, Ouse ft Auður og Hreimi

Blússandi sumarútgáfa í gangi sem þýðir að Undiraldan að þessu sinni er samsett af geggjuðum og glimrandi ferskum stuðslögurum annars vegar og hins vegar rólegum og rómantískum vangalögum sem fá jafnvel hörðustu sambandsafneitunarsinna í eldheitan...
25.07.2020 - 14:00

Nýtt frá Herra Hnetusmjöri, Hjálmum og Mammút

Þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar sé á ferð og flugi um landið í alls konar hýsum og tjöldum þá er ekki að sjá að blessað tónlistarfólkið hafi sett tásur upp í loft. Það er af nógu að taka í Undiröldunni og það má með sanni segja að færri komist...
19.07.2020 - 14:00

Baggalútur og Dream Wife með nýtt efni

Það er langt frá síðustu Undiröldu en það gerir hana því miður ekki lengri en venjulega. Í boði er fjölbreyttur tónlistarpakki af alls konar poppi, iðandi indírokki, mjúkum mönnum og glerhörðu framúrstefnurappi.
13.07.2020 - 15:00

Kiriyama Family, Skoffín og Snarri ásamt JóaPé með nýtt

Fjölbreyttur pakki í Undiröldunni að þessu sinni enda mikið vor í íslenskri tónlist. Að þessu sinni rennum við okkur í vandaðan kokteil af poppi, röppuðu teknó-i, vösku ræflarokki og hressum harmonikkuvals.
14.06.2020 - 14:00

Nýtt frá Ásgeiri, Gretu Salóme og Óla Stef

Íslenskt tónlistarfólk er svo sannarlega ekki komið í sumarfrí og að venju er boðið upp á hressandi nýmeti í Undiröldunni. Helst má nefna, þennan fimmtudag, upphaf tónlistarferils Óla Stef sem sumir kalla Handbolta-Elvis, ábreiðu sem tók þrjú ár í...
12.06.2020 - 10:50