Mynd með færslu

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Dans, gleði og grín um verslunarmannahelgi

Nú er stærsta ferðahelgi ársins framundan og greinilegt að stemningin hefur náð til tónlistaráhugafólks sem ætlar ekkert að gefa eftir í gleðinni. Það eru XXX Rottweilerhundar ásamt Blaffa og Villa Neto sem gefa tóninn í Undiröldu kvöldsins ásamt...
25.07.2022 - 15:55

Hvað er að frétta af Geira og Gauta?

Það eru ný lög frá Emmsjé Gauta og Ásgeiri Trausta sem gleðja tónlistaráhugafólk í vikunni. Þeir félagar eru langt frá því að sitja einir að gleðinni því Valdís, Ryba, Flosi, Kot, Eymar, Jafef, Krampar og Birgir Hákon ásamt Herra Hnetusmjör bjóða...
18.07.2022 - 13:56

Hressandi sumarstuð í tónlistarbransanum

Komið er fram á mitt sumar en virkilega líflegt í íslensku útgáfunni eins og heyrist í Undiröldu kvöldsins þar sem við fáum nýtt efni frá Bubba, Flott, Fnnr, Hatara, Blóðmör, Funk Harmony Park, Karli orgeltríói ásamt Sigríði Beinteinsdóttur, Yl,...
11.07.2022 - 15:20

Nokkrir sumarslagarar í ferðalagið

Það er ekki að sjá að tónlistarfólkið okkar fari í sumarfrí miðað við útgáfuna nú í byrjun júlí. Þau sem kveða sér hljóðs í Undiröldunni að þessu sinni eru Herbert Guðmundsson, Baggalútur, Dr Gunni, Skoffín, Hreimur, Á móti sól, Lára Rúnars, Birgir...
04.07.2022 - 16:30

Að hafa gaman með vinum

Meginstefin eru tvö í Undiröldu kvöldsins, sem kemur þó víða við, þau eru annars vegar hipphopp og hins vegar rokk með sígildum brag.
21.06.2022 - 21:38

Mitt á milli

Það er annars vegar rokkið og hins vegar raftónlistin sem ráða för í Undiröldunni að þessu sinni og við heyrum meðal annars ný lög frá Kahnin, Pocketchain, Kónguló og neonme, og Bjartmari.
15.06.2022 - 09:40