Mynd með færslu

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Eru Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur tossar?

Nú er heldur betur farið að styttast í sumardaginn fyrsta og gott ef það er ekki smá sólarglæta í útgáfu vikunnar. Það helsta í Undiröldu kvöldsins er nýtt frá Emmsjé Gauta og Helga Sæmundi sem eru á poppaðri nótunum í laginu Tossi og Ari Árelíus...
20.04.2021 - 16:30

Hipsumhaps og The Vintage Caravan þjást af ást

Í Undiröldu kvöldsins syngja sveitirnar Hipsumhaps og The Vintage Caravan um ást og þjáningar eins og venjulega. Önnur sem vilja upp á dekk með nýtt efni eru þau Sólborg eða Suncity ásamt La Melo, Daníel Hjálmtýssyni, Finn Dal, Volcano Victims og...
15.04.2021 - 16:00

Svala og Elíza syngja um ástina og gosið

Það er víða komið við í Undiröldunni að venju og við fáum ný lög frá Jóa Pé og Króla sem eru í sitt hvoru lagi. Einnig syngur Elíza um eldgos, Svala um ástina, Kælan mikla um Sólstöður og Himbrimi um einmanaleikan áður en við endum þetta á klassísku...
13.04.2021 - 18:50

Stóru krakkarnir í Kaleo og OMAM með ný lög

Það vantar ekki bomburnar í Undiröldu kvöldsins þar sem tónlistarunnendur fá að heyra ný lög frá stórstjörnunum í Kaleo og Of Monsters and Men. Þau eru ekki ein um hituna því við fáum líka ný lög frá Hipsumhaps, Snny, Ugly Since 91, Basaltic Suns og...
08.04.2021 - 16:05

Barnalag frá Hafdísi Huld og Eden frá Auði ásamt Flona

Páskarnir búnir og kominn tími til að kíkja á útgáfuna um og yfir hátíðarnar. Auður og Floni gáfu út þröngskífuna Eden og ein mest streymda tónlistarkona landsins sendi frá sér fyrsta lag af væntanlegri plötu fyrir börnin. Auk þess koma við sögu...
06.04.2021 - 18:00

Nýtt frá Margréti Rán, Bony Man og Rok

Það er eitt og annað að frétta í tónlistinni þennan þriðjudag en helst má nefna enn eitt lagið frá Margréti Rán og nú er það úr nýlegri heimildarmynd. Síðan er styrktarlag sem var unnið fyrir Krabbameinsfélagið auk þess sem Bony Man, Kaktus...
30.03.2021 - 18:10