Mynd með færslu

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Reykjavíkurdætur, GDRN + Flóni og Sinfó með nýtt sprell

Það vantar ekki nýja íslenska tónlist þennan þriðjudaginn og er boðið upp á nýja útgáfu af Lætur mig í flutningi GDRN, Flóna og Sinfó auk þess sem Reykjavíkurdætur láta sig varða málefni mæðra. Önnur með nýtt efni að þessu sinni í Undiröldunni eru...
20.07.2021 - 16:50

Snorri Helga, Dr Gunni og Eiki Hauks gera engin mistök

Snorri Helgason er með hugann í fortíðinni í nýju lagi sínu Haustið '97 og Dr. Gunni fær Eirík Hauksson með sér í permanents- og spandexslagarann Engin mistök í Undiröldu kvöldsins. Önnur með ný lög eru Sigurður Guðmundsson, hljómsveitin Pálmar...
15.07.2021 - 17:00

Ásgeir Trausti, Ellen og Þorsteinn eru hluthafar

Það er gósentíð í íslenskri tónlist þessa dagana og tónlistarfólkið okkar keppist við að senda frá sér ný lög í hjólhýsi landsmanna. Ásgeir Trausti er með lag um minnstæðan atburð úr æsku sinni og Ellen Kristjáns sendir frá sér annan dúettinn á...
13.07.2021 - 16:30

Damon, Freyjólfur og Klara Elías fara heim

Það heyrast tilraunir af ýmsu tagi í Undiröldu kvöldsins, Klara Elías spreytir sig á þjóðhátíðarlagi og Damon sendir frá sér söngul af væntanlegri plötu. Önnur sem vilja upp á dekk eru Freyjólfur, Milkhouse, ferðalangurinn Ragnar Ólafsson, Íris Hólm...
08.07.2021 - 16:50

Vök, Unnsteinn, Love Guru og Villi Neto fara í sleik

Það er komin svo mikil sumarstemning í mannskapinn að meira að segja Skítamórall er búinn að senda frá sér sumarlag sem heyrist í Undiröldu kvöldsins. Önnur tíðindi koma frá herbúðum Unnsteins, Vök, Dodda og Villa Neto, Ouse, Kára the Attemps, The...
06.07.2021 - 17:00

Herra Hnetusmjör og Cell 7 flækja málin

Herra Hnetusmjör tekur fram gítarinn í nýju lagi í Undiröldu kvöldsins og Cell 7 er með lag af væntanlegri plötu. Önnur sem koma við sögu eru þau Aron Can, sem var að gefa út nýja plötu, ZÖE, Kvika, Júpíters og Mikael Máni.
01.07.2021 - 16:10