Mynd með færslu

Svona fólk

Heimildarþáttaröð í fimm hlutum um sögu réttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi. Frásögnin spannar fjóra áratugi og rekur baráttu samkynhneigðra fyrir mannréttindum, mannvirðingu og sýnileika allt frá því að fyrsti vísir að hreyfingu þeirra varð til um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og til þess tíma er róttækar lagabætur voru í höfn á...

Vildi ekki „kasta hjónabandinu á sorphaugana“

Árið 2006 var frumvarp lagt fyrir Alþingi um margvíslegrar réttarbætur fyrir samkynhneigða, sem meðal annars leyfði þeim að ganga í hjónaband og ættleiða börn. Þjóðkirkjan og Karl Sigurbjörnsson þáverandi biskup mótmæltu hins vegar breytingartillögu...
29.10.2019 - 14:40

Samtökin '78 skuldi tveimur kynslóðum afsökun

Miklar deilur blossuðu upp í Samtökunum '78 þegar samtök BDSM fólks sóttust eftir aðild að félaginu. Eftir aðalfund 2016 þar sem aðildin var samþykkt sögðu margir félagsmenn sig úr samtökunum, en fundurinn var síðar dæmdur ólögmætur og...
29.10.2019 - 09:37

„Ég ætla ekki að enda svona“

Sem unglingur rakst Páll Óskar reglulega á eldri menn í gufunni í Vesturbæjarlaug sem sóttu hana í leit að kynferðislegri fullnægingu. Hann varð staðráðinn í því sem unglingur að verða aldrei eins og þeir. „Þessi ár geta breyst í sápuóperu ef maður...
26.10.2019 - 10:51

„Ég samhryggist þeim sem kynna sér ekki mál“

Aðeins einn þingmaður greiddi atkvæði gegn frumvarpi um staðfesta sambúð samkynhneigðra árið 1996. Forvígisfólk Samtakanna 78 þurfti þó að berjast fyrir framgangi þess og deildi hart við ýmsa sértrúarhópa á opinberum vettvangi.
21.10.2019 - 13:36

„Kynvillingar eru sjúkt fólk“

Hlustandi sem hringdi inn í útvarpsþáttinn Símatími í umsjón Stefáns Jóns Hafstein árið 1983 líkti samkynhneigð við berkla og holdsveiki. „Það þarf að einangra þá frá samfélaginu svo þeir smiti ekki.“
06.10.2019 - 12:57

Persónuleg heimildarmynd um réttindabaráttu

„Þetta er algjörlega byggt á minni eigin reynslu. Ég er þeirrar skoðunar að maður geti ekki búið til heimildarmynd sem er nokkurn veginn hlutlaus og ég ákvað bara að koma strax út úr skápnum með það í byrjun myndarinnar að myndin og efnið yrði sagt...