Mynd með færslu
,

Sumarmál

Pistlar, póstkort, fugl dagsins, útivist, sumar og sól í bland við góða tónlist. [email protected]

„Röð Birgittu náði að kjötinu en það var einn hjá mér“

Gunnar Helgason var staddur fyrir utan Hagkaup í Kringlunni að árita bækur ásamt Birgittu Haukdal þegar hann tók eftir því röðin hjá poppstjörnunni var löng en aðeins eitt barn stóð hjá honum. Hann að ákvað að skrifa bók sem næði til fleiri og yngri...

Geta verið ósammála en rífast ekki til vandræða

Menningarhjónin Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson byrjuðu að vera saman í leikhúsinu þar sem Stefán leikstýrði Þórunni og tók strax eftir því hvað hún væri sæt og skemmtileg. Nú hafa þau verið gift í hálfa öld, eiga sjö barnabörn og eru...

Má líta á það sem mikla ábyrgð að bólusetja ekki börn

Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins, hefur fullan skilning á því að foreldrar velti vöngum yfir bólusetningum barna. Vissulega geti bólusetning haft aukaverkanir í för með sér, en þær séu sjaldgæfar og sjaldan alvarlegar....
25.08.2021 - 15:51

„Nú er þessi mýta grafin og jörðuð“

Klósettþrif, tuskur og aðrir skálaverðir eru á meðal yrkisefna í ljóðakeppni sem haldin er einu sinni í viku á hálendinu í gegnum talstöðvar. Heiðrún Ólafsdóttir skáld tekur þátt í keppninni en segir að aðrir keppendur hafi ekki hugmynd um að hún...

„Starfsfólk Barnaspítalans eru englar í mannsmynd“

Elenora Rós Georgsdóttir bakari fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla sem gerði að verkum að hún varði megninu af æskunni á spítala í rannsóknum og aðgerðum. Hún er nýorðin tvítug og er útskrifuð sem bakari á leið í framhaldsnám. Baksturinn notar hún...
17.08.2021 - 12:32

Kafaði inn í skuggana á sjálfum sér í Frakklandi

Stórleikarinn Tómas Lemarquis bætti á sig tíu kílóum fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Gone For Good sem frumsýndir voru á föstudag. Vegna heimsfaraldurs voru leikarar að miklu leyti einangraðir sem gaf Tómasi tækifæri til að kafa inn á við og...
15.08.2021 - 12:00

Þáttastjórnendur

ghansson's picture
Gunnar Hansson
hallah's picture
Halla Harðardóttir
gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
leifurh's picture
Leifur Hauksson