Mynd með færslu
,

Sumarmál

Pistlar, póstkort, fugl dagsins, útivist, sumar og sól í bland við góða tónlist. [email protected]

Mörg hús á Íslandi smíðuð úr mannlausu draugaskipi

Ferðin átti að vera sú síðasta sem skipstjórinn færi með skipinu og tók hann því dóttur sína með sér. Lokaferðin reyndist mikil sneypuför. „Þetta var svona Titanic-dæmi,“ segir Tómas Knútsson um Jamestown-strandið. Mannlaust skipið rak á land við...
09.08.2020 - 10:06

„Í sumar höfum við ekki heyrt eitt aukatekið orð“

„Vegna staðsetningar skálans hér í botnum svæðis sem er svo kallað Emstrur, sem dregur nafn sitt af erfiði og amstri, hefur talstöðvasamband alltaf verið slitrótt og erfitt því okkur var vandlega troðið hér í brekku utan þjónustusvæðis. Í sumar...
06.08.2020 - 09:20

Hefur bakað allt sitt brauð sjálf í 40 ár

Kristín Aðalsteinsdóttir, fyrrverandi prófessor við Háskólann á Akureyri, ákvað fyrir um 40 árum að baka allt sitt brauð sjálf og hefur nánast ekki keypt brauð síðan. „Ég myndi kannski ekki segja að þetta væri eitthvað skemmtilegt en þetta er...
31.07.2020 - 14:02

Ég er bara lítill sólargeisli

„Og hér er hann kominn, lítill sólargeisli sem skoppaði á þakinu okkar í Emstrum fyrir nokkrum dögum, trítlandi á öldum ljósvakans, útvarpsbylgjur festar í hljóðbylgjur úr hátölurum og heyrnartólum sem óma svo sem titringur í hljóðhimnunum þínum,...
28.07.2020 - 13:07

Telja sig geta fundið gullskipið við Skeiðarársand

Leitin að hollenska gullskipinu Het Wapen van Amsterdam sem strandaði á Skeiðarársandi 26. janúar árið 1667 hefur enn ekki borið árangur. Víða var fjallað um slysið á sínum tíma og eftirmálar strandsins voru miklir. Vonir eru bundnar við að með...
23.07.2020 - 15:00

Ef lífið er vegur er vegur þá líka líf?

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson frumflutti lagið Þjóðvegur 1 í Sumarmálum á Rás 1. „Lagið skýrir sig algjörlega sjálft,“ segir hann. Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson starfrækja menningarsetrið Bakkastofu á Eyrarbakka og...
23.07.2020 - 08:47

Þáttastjórnendur

ghansson's picture
Gunnar Hansson
hallah's picture
Halla Harðardóttir
gudrung's picture
Guðrún Gunnarsdóttir
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
leifurh's picture
Leifur Hauksson