Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Öll bresk stjórnmál hverfast um Brexit

Fyrir helgi var kosið í 248 af 408 bæja- og sveitastjórnum í Bretlandi. Íhaldsflokkurinn tapaði illa, Verkamannaflokknum gekk heldur ekki sem best. Theresa May forsætisráðherra telur úrslitin til merkis um að kjósendur vilji nú klára útgöngu Breta...
06.05.2019 - 16:03

Bítlalag slær í gegn á frumbyggjamáli

Hætta er talin á að hátt í 90% tungumála heimsins deyi út fyrir næstu aldamót. Árið 2019 er Ár frumbyggjatungumála hjá Sameinuðu þjóðunum. Frægt Bítlalag sem hljóðritað var á Mi'kmaq máli frumbyggja N-Ameríku, hefur slegið í gegn í Kanada.
04.05.2019 - 08:39

Styttri vinnuvika og tvöföld yfirvinna

Formaður Rafiðnaðarsambandsins segir að samningur iðnaðarmanna marki tímamót. Hann auki lífsgæði félagsmanna sem geti varið meiri tíma með fjölskyldum sínum. Vinnuvikan styttist í 36 tíma og og ef farið er yfir 17 tíma í yfirvinnu á mánuði...
03.05.2019 - 17:00

Leggur til jarðlestakerfi í Reykjavík

Reykvíkingar ættu að koma upp neðanjarðarlest sem gengi frá Seltjarnarnesi upp í Mosfellsbæ og annarri sem færi frá Landspítalanum suður í Keflavík. Þetta segir Jón Kristinsson, íslenskur arkitekt og frumkvöðull í umhverfismálum, sem þekktur er víða...
03.05.2019 - 16:22

Öryrkjar gætu þurft að bíða lengi

Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að það eigi að leiðrétta strax skertar bætur til öryrkja sem hafa búið í öðrum löndum á Evrópska efnahagssvæðinu. Hins vegar er útlit fyrir að bæturnar verði ekki greiddar fyrr en seint á næsta ári.
02.05.2019 - 17:05

Hver og einn losar á við 13 ferðir til Parísar

Hver íslendingur losaði það mikið af koltvísíringi vegna flugs árið 2017 að það jafnaðist á við að hver og einn hafi flogið þrettán sinnum aðra leiðina til Parísar það ár. Margrét Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að verð...
02.05.2019 - 14:31

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook