Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Kröflueldar – fyrir þá sem þurfa að rifja upp

Jarðvísindamenn vísa oft til Kröfluelda þegar kvika fer á kreik. Samkvæmt afar óformlegri könnun Spegilsins meðal fólks á fimmtugsaldri og niður úr er greinilegt að fáir vita mikið um þessar margívitnuðu jarðhræringar. Það eru rúm 45 ár frá því...

Árið 1066 í nútíma pólitíkinni

Í janúar 2018 heimsótti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Theresu May þáverandi forsætisráðherra að ræða erfitt mál, flóttamannamálin. En Macron kom einnig færandi hendi: boð um að 2022 myndu Frakkar lána Bretum Bayeux-refilinn, eina mestu...
15.04.2021 - 18:35

Fyrirtæki ættu að hafa svigrúm til að lækka vöruverð

Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnisstjóri verðlagseftirlits ASÍ segir vegna aukinnar sölu og hagstæðs vaxtaumhverfis hafi fyrirtækin svigrúm til að lækka verð. Aðeins hafi dregið úr verðhækkunum. Róbert Farestveit, sviðstjóri og hagfræðingur hjá ASÍ,...
15.04.2021 - 16:57

Byrjað að bera í stíga að gosinu

Byrjað var í dag að bera ofan í fyrsta kafla gönguleiðarinnar upp að gosinu í Geldingadölum. Til stendur að gera endurbætur á öllum stígunum á næstunni til að bæta öryggi og draga úr frekari skemmdum á náttúrunni. Þá er stefnt að því að leggja...

Heimshorfurnar í anda Tolstoys

Það er ekki lengra síðan en í október að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn var einkar svartsýnn á framvinduna í hagkerfi heimsins. Covid-19 myndi valda þar varanlegum skaða og batinn yrði hægur og ójafn. Í nýjasta yfirliti AGS sem var kynnt á ársfundi...

Græni covid-passinn jafnvel í næsta mánuði

Vonir standa til um að Ísland taki þátt í tilraunaverkefni með að nota samræmt covid-bólusetningarvottorð á Evrópska efnahagssvæðinu. Sviðsstjóri hjá Landlækni segir að ekki séu dæmi um að framvísað hafi verið fölsuðum vottorðum á landamærunum....

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook