Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Alsír í kreppu og ungt fólk flýr land

Knattspyrnulið Alsírs í Afríkumóti karla í fótbolta féll úr keppni fyrir síðustu helgi. Það komst ekki upp úr sínum riðli og leikmenn eru farnir heim. Þetta er áfall fyrir land og þjóð því Alsír er handhafi Afríkumeistartitilsins. Liðið varð...
28.01.2022 - 07:37

Raforkuskortur næstu ár með skerðingum og olíubruna

Það stefnir í raforkuskort hér á landi. Landsnet kynnti í dag nýja skýrslu um afl og orkujöfnuð á árunum 2022-2026. Þar er metið hvort uppsett afl og orka virkjana geti annað eftirspurn. Fyrirséð er að brenna þurfi olíu til að framleiða rafmagn á...
27.01.2022 - 20:28

Vaxandi spenna en býst ekki við innrás Rússa

Liðssafnaður Rússa við landamæri Úkraínu nú, hefur allt annan brag og tilgang en hann hafði í fyrravor, segir Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Rússlandi og sérfræðingur í alþjóðamálum. Hann hefur samt ekki trú á að Rússar hætti á innrás....
26.01.2022 - 11:50

Betra útlit en búist var við á gjörgæslu LSH

Svo virðist sem bjartsýnustu spár um þróun faraldursins hér á landi séu að koma fram. Færri hafa lagst inn á gjörgæsludeild en áætlanir gerðu ráð fyrir og þrátt fyrir smit í hundraðavís allt frá því í desember hefur heilbrigðiskerfið staðist...
24.01.2022 - 17:38

Fyrst brýtur gerandinn á þeim og svo réttarkerfið

Þolendur kynferðisofbeldis hafa stigið fram undanfarið og greint frá ofbeldi af ýmsum toga. Yfirleitt greina þolendur frá reynslu sinni á samfélagsmiðlum, ýmist nafnlaust eða undir nafni. Lögmaður sem hefur haft fjölda kynferðisbrota til meðferðar...

Mikil mannaskipti í sveitarstjórnum í vor

Undanfarnar kosningar hefur reynst erfitt að manna sveitarstjórnir sums staðar, og jafnvel í þokkalega stórum sveitarfélögum. Eva Marín Hlynsdóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands býst við að svo gæti líka farið í vor. Mannaskipti í...

Þáttastjórnendur

annakj's picture
Anna Kristín Jónsdóttir
bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
kristjas's picture
Kristján Sigurjónsson

Facebook