Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Stjórnarflokkarnir mega vel við una

Stjórnarflokkarnir fengju yfir 50% fylgi og 35 kjörna þingmenn samkvæmt könnun Gallups sem birt var í dag. Sjálfstæðisflokkur mælist með 23,4%. VG með 12% og Framsóknarflokkur með 14,9%.
24.09.2021 - 19:15

Ný heimsmynd í mótun

Nýr hernaðarsamningur Ástrala, Breta og Bandaríkjamanna kann að marka meiri tímamót en margan myndi gruna. Vísað er til jarðhræringa í utanríkismálum, tilraunar til að skapa nýja heimsmynd.

Askja með svakalegan sprungusveim og tíð gos

Kvikuþróin undir Öskju virðist vera grunnstæð, á tveggja til þriggja kílómetra dýpi. Eldstöðin gýs tvisvar til þrisvar á öld, oftast hraungosum, en hún á það til að senda frá sér feikna öskugos, síðast fyrir tæpum 150 árum.
18.09.2021 - 07:14
Hamfarir · Innlent · Náttúra · Askja · Austurland · eldgos · Norðurland · Spegillinn

Tennis, tekjumöguleikar og leikgleði

Breskir fjölmiðlar þreytast ekki á að endurtaka að Emma Raducanu, sem sigraði opna bandaríska tennismótið nýlega, var fyrir nokkrum mánuðum venjuleg skólastúlka að taka stúdentspróf.
15.09.2021 - 16:43

Arkitektúr getur haft áhrif á geðheilsu sjúklinga

Arkitektúr, litaval og umhverfi getur haft raunveruleg og mælanleg áhrif á geðheilsu fólks. Á geðdeild í Brighton í Bretlandi fækkaði legudögum um 14% eftir að deildin var flutt úr aldargömlu húsnæði í nýtt hús, með einstaklingsherbergjum og góðu...

Nýtt samfélagsnámsefni fyrir fullorðna innflytjendur

Nýtt námsefni fyrir fullorðna flóttamenn og/eða innflytjendur, Landneminn,  verður tekið í gagnið á næstunni.
09.09.2021 - 08:04

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook