Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Myntin vegur 1.400 tonn og gæti fyllt heilan sal

Fyrir fjörutíu árum flykktust Íslendingur í banka til að skipta á gömlum krónum fyrir nýjar. Þá um áramótin varð gjaldmiðilsbreyting, ný mynt og nýir seðlar og hver ný króna virði hundrað þeirra gömlu. Þetta var gert í óðaverðbólgu þess tíma, hún...
16.01.2021 - 09:33

Brexit-raunir í breskum sjávarútvegi

Hvort sem Brexit reynist sú happaleið líkt og helstu talsmenn þess, til dæmis Boris Johnson forsætisráðherra, hafa lofað þá er ljóst að hér og nú skapar Brexit ýmis vandamál. Forsvarsmenn sjávarútvegs krefjast nú styrkja og stuðnings fyrir tap, sem...
15.01.2021 - 17:30

200 falla af bótum 2021 í Reykjanesbæ

Vinnumálastofnun spáir því að almennt atvinnuleysi aukist í janúar og verði tæplega 12 af hundraði. Í lok desember mældist atvinnuleysið 10,7%. Mesta atvinnuleysið er sem fyrr á Suðurnesjum þar sem atvinnuleysið meðal kvenna var yfir 26%....
15.01.2021 - 16:52

Utanlandsferðum Íslendinga fækkaði um nærri 80% í fyrra

Um 130 þúsund Íslendingar fóru út fyrir landsteinana á síðasta ári. Miðað við árið áður fækkaði þeim um 79%. Fækkun íslenskra ferðamanna var hins vegar yfir 90 af hundraði þegar litið er á ferðir Íslendinga frá því í apríl og til loka ársins. Í...
14.01.2021 - 17:00

Covid, matarpakkar og hjólaferð

Covid heldur Bretlandi í heljargreipum en matarpakkar, bólusetning og hjólaferð forsætisráðherra setja líka sinn svip á pólitíska umræðu í landinu.
13.01.2021 - 20:33

Krafa um óflekkað mannorð þingmanna en ekki forseta

Samkvæmt stjórnarskrá Íslands gæti forseti sem leystur hefur verið frá embætti áður en kjörtímabilinu lýkur boðið sig fram aftur seinna. Þetta segir aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Ef Bandaríkjaforseti verður ákærður þýðir það hins...

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook