Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Nær öll fíkniefnaviðskipti fara fram með snjallforriti

Í nýrri rannsókn á íslenska fíkniefnamarkaðinum kemur fram að auðvelt er að selja og nálgast vímuefni með því að nota snjallforrit. Þar kemur einnig fram að seljendur óttast ekki mikið afskipti lögreglu. Ágóðinn af sölunni vegi þyngra en...
29.10.2020 - 17:00

Kosningabaráttan háð í fjölmennum sveifluríkjum

Aðeins fimm dagar eru þar til kjördagur rennur upp í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Kosið verður þriðjudaginn 3. nóvember. Þá kjósa Bandaríkjamenn á milli sitjandi forseta, repúblikanans Donalds Trumps og demókratans Joe Bidens. Um 250 milljón...

Ekki hægt að skikka starfsmenn í heimavinnu

Atvinnurekendur geta ekki skikkað starfsmenn til að vinna heima samkvæmt kjarasamningsbundnum reglum um fjarvinnu. Forstöðumaður kjaramálasviðs VR segir að hugsanlega þurfi að skerpa á reglum um endurgjald vegna notkunar á eigin búnaði í heimavinnu.
28.10.2020 - 10:20

Járnbrautir og valdaframsal í Noregi

Norska Stórþingið var reiðubúið að samþykkja nýjan pakka af reglugerðum frá Evrópusambandinu þegar stjórnarandstaðan náði óvænt meirihluta og sendi málið til Hæstaréttar. Nú á rétturinn að skera úr um hvort reglur ESB um rekstur járnbrauta feli í...
27.10.2020 - 09:15

Ríkisborgararéttur til sölu

Á pappír virðist kannski ekkert að því að fólk geti fengið ríkisfang gegn fjárfestingu. Í raun hefur þetta verið aðferð fólks með illa fengið fé til að kaupa sér ESB-ríkisborgararétt og þar með aðgang að öllum ESB-löndunum. Eftir afhjúpanir...
26.10.2020 - 20:09
Erlent · Kýpur · Spegillinn · Spilling · Evrópa · Stjórnmál

Réttlátt að heilbrigðisstarfsfólk fái álagsgreiðslur

Formenn félaga bæði hjúkrunarfræðinga og og sjúkraliða telja réttlátt að heilbrigðisfólki verði umbunað sérstaklega fyrir störf í návígi við kórunuveiruna, eins og gert var í fyrstu covidbylgjunni. Þá telja sjúkraflutningamenn að þeir eigi rétt á...
26.10.2020 - 17:00

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook