Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Sungið um föðurland og líf en herinn ræður

„Stjórnvöld segja: „Þetta er náttúrulega bara fjármagnað af bandarískum heimsvaldasinnunum og bla bla bla....“ Þann söng hefur maður heyrt í 60 ár," segir Tómas R. Einarsson tónlistarmaður. Hann er ekki að skammast yfir íslenskum...
22.04.2021 - 08:00

Þrengir að tegundum með hlýnandi loftslagi

Þorkell Lindberg Þórarinsson, nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, segir að auka þurfa vöktun og kortlagningu á náttúru Íslands. Það verði eitt meginverkefni stofnunarinnar hér eftir sem hingað til. Þorkell Lindberg tók við sem forstjóri...

Bólusetningar spara mikla fjármuni í heilbrigðiskerfinu

Niðurstöður langtímarannsóknar á áhrifum bólusetningar á heilbrigðiskostnað hér á landi sýna að miklir fjármunir hafa sparast eftir að farið var að bólusetja börn við pneumokokkum. Gera má ráð fyrir að dregið hafi úr kostnaði í heilbrigðiskerfinu um...

Málarinn sem var ekki til

Galleríeigandi í Noregi hefur viðurkennt að hafa í mörg ár selt málverk eftir málara sem sagðir voru þekktir víða um heim. Nú hefur komið í ljós að þessir listamenn eru ekki til. Eigandi gallerísins málaði sjálfur myndirnar. Hann hefur nú verið...
20.04.2021 - 15:21

Íhuga að stýra hrauninu með varnargörðum

Til greina kemur að reistir verði varnargarðar fyrir ofan Grindavík og við Svartsengi til að verja þessa staði fyrir hraunrennsli ef gýs á fleiri stöðum á Reykjanesskaga. Einnig er í athugun að gera tilraunir með að stýra hraunrennslinu í Meradölum...
19.04.2021 - 17:00

Kröflueldar – fyrir þá sem þurfa að rifja upp

Jarðvísindamenn vísa oft til Kröfluelda þegar kvika fer á kreik. Samkvæmt afar óformlegri könnun Spegilsins meðal fólks á fimmtugsaldri og niður úr er greinilegt að fáir vita mikið um þessar margívitnuðu jarðhræringar. Það eru rúm 45 ár frá því...

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook