Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Drykkjuskapur og COVID á Paradísareyjum

Drykkjuskapur og kórónuveirufaraldurinn hafa lagt efnahag eyríkisins Saó Tóme og Prinsípe í rúst. Börnin drekka meira brennivín en mjólk, að því er segir í nýrri rannsókn en konan sem gerði rannsóknina er hötuð fyrir vikið. Eyjaskeggjar telja að...
24.05.2020 - 08:38

„Lína Langsokkur skrifar námskrár skóla í dag“

Ein ástsælasta barnabókapersóna síðustu aldar, já og kannski þessarar líka, hún Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir Langsokkur, fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli. Fyrsta bók sænska rithöfundarins Astridar Lindgren um þessa...
22.05.2020 - 16:21

Lög um neyslurými samþykkt en enn óvissa um framkvæmd

Lög um neyslurými voru samþykkt á Alþingi í dag að lokinni þriðju umræðu. Sveitarfélög geta, að fengnu leyfi frá Landlækni, sett á fót örugg rými fyrir fólk sem sprautar sig með vímuefnum. Ekki er þó víst að sveitarfélögin kæri sig um að nýta þetta...
20.05.2020 - 18:55

Aukin gróðursæld eykur hættu á gróðureldum

Eftir því sem gróðursæld vex á Íslandi eykst hætta á gróðureldum. Plöntuvistfræðingur segir að það eigi eftir að taka landið sem brann í nótt langan tíma að jafna sig. Veðurstofan hefur lengi viljað auka vöktun á gróðureldum en það hefur strandað á...

Örorkubætur þyrftu að vera 400 þúsund

Formaður Öryrkjabandalagsins segir að öryrkjar hafi gleymst við gerð kjarasamninga. Hún vill að samningar verði ekki kláraðir fyrr en kjör öryrkja hafa verið skoðuð. Hún telur æskilegt að örorkubætur hækki í 400 þúsund krónur á mánuði.
19.05.2020 - 17:08

Brexit með COVID-19 smit

Þriðju lotu samningaviðræðna Breta og Evrópusambandsins um framtíðarviðskipti samningsaðila lauk fyrir helgi með litlum árangri og hvassyrðum á báða bóga. COVID-19 veiran hindrar að samningamenn hittist en veiran smitar líka Brexit með ýmsum hætti.
19.05.2020 - 17:00
Brexit · Erlent · ESB · Spegillinn

Þáttastjórnendur

arnarph's picture
Arnar Páll Hauksson
arnhildurh's picture
Arnhildur Hálfdánardóttir

Facebook