Mynd með færslu
 Mynd:

Skömm

Þriðja þáttaröð um norsku menntaskólanemana. Lífið tekur stöðugum breytingum, allt er nýtt og að sama skapi afskaplega flókið. Ástin, samfélagsmiðlarnir, vinirnir og útlitið er dauðans alvara fyrir unglingana í Hartvig Nissen-skólanum í Ósló. Þættirnir þykja raunsannir og hafa hlotið fjölda viðurkenninga. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra...

Ekki létt að díla við heilt þjóðfélag

Í sjötta og síðasta þætti Skammar ræðir Hjalti Vigfússon við Völu Grand sem var á tímabili ein umtalaðasta kona landsins. Þættir hennar, Veröld Völu Grand, nutu fádæma vinsælda en þar talaði hún opinskátt um líf sitt sem transkona
13.11.2018 - 15:05

Örbylgjuofninn Skömm

Hlaðvarpsþættirnir Skömm og Örbylgjuofninn leiddu saman hesta sína á mánudagskvöld.
30.10.2018 - 15:36

Við skulum tala um SKÖMM

Hlaðvarpsþáttaröðin SKÖMM hefur göngu sína í dag. Þar tekur Hjalti Vigfússon fyrir skömm og mismunandi samfélagslegar smánanir.
01.10.2018 - 13:10

Fjögurra daga SKAM hátíð í Norræna húsinu

Í næstu viku fer fram hátíð tileinkuð norsku sjónvarpsþáttunum SKAM í Norræna húsinu. Hún samanstendur af þremur viðburðum; kvöldstund fyrir unglinga, pallborðsumræðum fyrir fullorðna og svo tveggja daga maraþon-sýningum á öllum þáttaröðum Skam....
22.03.2017 - 12:00

„Skam“-æðið teygir sig til Kína

Kínverska flokksblaðið Global Times fer fögrum orðum um norsku sjónvarpsþættina Skam, eða Skömm, í forsíðuumfjöllun. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að nálgast þættina eftir löglegum leiðum í Kína hafa þeir náð vinsældum þar.
17.01.2017 - 14:22