Mynd með færslu

Silfrið

Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Verða að gæta að lagaheimildum fyrir aðgerðum

Það er engin COVID-bylgja í gangi sagði Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í Silfrinu í dag. Hún sagði að fólk yrði að hemja orðræðuna og að gripið hefði verið til mjög harðra aðgerða á grundvelli fárra smita utan sóttkvíar....

Tekist á um stjórnmálin í Silfrinu

Rætt verður um stjórnmál og samfélagsmál í beinni útsendingu í Silfrinu klukkan 11 í dag, sunnudag. Umsjónarmaður þáttarins í dag er Egill Helgason.
21.03.2021 - 10:52

Rýmingaráætlun er til fyrir höfuðborgarsvæðið

„Það er til rýmingaráætlun fyrir höfuðborgina. Það er mikilvægt því þá er vitað hvað ber að gera ef eitthvað kemur fyrir,“ segir Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Hún var gestur í Silfrinu í morgun.

Halla Bergþóra neitar að tjá sig um símtöl til ráðherra

Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu sagðist ekki geta tjáð sig í Silfrinu í morgun um símtal dómsmálaráðherra til hennar á aðfangadag vegna máls fjármálaráðherra tengdu heimsókn hans í Ásmundasal.

Ósammála um nálgun VR í húsnæðismálum

Óhagnaðardrifin verkefni eiga ekki heima innan lífeyrissjóða, að mati Helgu Guðrúnar Jónasdóttur, stjórnmála- og fjölmiðlafræðings, sem býður sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, sitjandi formanni VR. Hann segir aftur á móti að hugmynd um...
28.02.2021 - 13:36

„Þá er bara komið skotleyfi á mann“

Helgi Pétursson, talsmaður Gráa hersins og frambjóðandi til formanns Landssambands eldri borgara, segir ríkið skipta sér of mikið af bæði starfsmöguleikum fólks þegar það kemst á efri ár og tekjum þess. Hann gagnrýnir ákvæði um að fólk hætti störfum...
14.02.2021 - 14:10

Þáttastjórnendur

Egill Helgason's picture
Egill Helgason
Fanney Birna Jónsdóttir