Mynd með færslu

Silfrið

Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Segjast ganga óbundin til kosninga með undantekningum

Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á þingi veltu upp mögulegu stjórnarmynstri í Silfrinu í morgun. Flest sögðust ganga óbundin til kosninga í haust en þó voru undantekningar á því. 

Afleiðingar faraldurs, atvinna og jöfnuður til umræðu

Kórónuveirufaraldurinn var leiðtogum stjórnmálaflokkanna átta sem sæti eiga á þingi ofarlega í huga aðspurð um hverjar áherslurnar yrðu fyrir þingkosningarnar í haust. Leiðtogarnir voru gestir í Silfrinu í morgun og nefndu auk faraldursins,...
Mynd með færslu

Fulltrúar flokkanna á þingi í Silfrinu

Í Silfrinu mætast formenn eða fulltrúar flokkanna sem eiga sæti á þingi hjá Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Þar verður sleginn upptaktur fyrir komandi kosningar í haust og rætt um áherslur í stjórnmálunum.

Segir sýknu ekki þýða að hinn sé að ljúga

Halldóra Þorsteinsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, segir reyndina ekki þá að þegar einhver er sýknaður í kynferðisbrotamáli þýði það að hinn sé að ljúga. Hún veltir því upp hvort yfirvöld geti með einhverjum hætti komið til móts við þá sem...
16.05.2021 - 16:23

Auka þarf skilning á því til hvers eftirlit sé ætlað

Tryggvi Gunnarsson, sem lét af starfi Umboðsmanns Alþingis nú um mánaðamótin, segir skorta eftirlitsmenningu á Íslandi. Auka þurfi skilning á því til hvers eftirlit sé en áríðandi sé að öflugar stofnanir sinni því.

Deildu um ágæti þess að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður

Niðurlagning Nýsköpunarmiðstöðvar stórskaðar nýsköpunarumhverfi landsins, segir Smári McCarthy, þingmaður Pírata. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir þetta hluta af því að draga úr opinberum umsvifum og einfalda regluverk.
18.04.2021 - 15:52

Þáttastjórnendur

Egill Helgason's picture
Egill Helgason
Fanney Birna Jónsdóttir