Mynd með færslu

Silfrið

Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Vantar samstarfsflokk og Framsókn kæmi vel til greina

Sjálfstæðisflokkinn í borginni vantar flokk til að vinna með í meirihluta, að sögn oddvitans Eyþórs Arnalds. Hann segir að gangi Framsóknarflokknum vel í borgarstjórnarkosningum næsta vor komi hann til greina sem slíkur. Sjálfur ætlar Eyþór að...

Skoða ætti möguleika á lagningu sæstrengs til Evrópu

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og forsvarsmaður þingsins Hringborðs Norðurslóða, segir að Íslendingar ættu að skoða þann möguleika að leggja sæstreng til Evrópu og selja rafmagn á þann hátt. Svo gæti farið að Grænlendingar yrðu...
17.10.2021 - 13:15

Elítur heimsins eru blóðsugur segir stjórnmálafræðingur

Íslenskar elítur eru tiltölulega fjölmennar, til dæmis samanborið við Danmörku. Stjórnmálafræðiprófessor segir elítukerfi Íslands tiltölulega opið í alþjóðlegum samanburði.
10.10.2021 - 15:15

Gríðarleg kjarabót fylgir lágum vöxtum

Brýnt er að tryggja verðstöðugleika næstu árum. Hagkerfið virðist vera að rísa og hagvöxtur að aukast, skatttekjur hins opinbera vaxa þar með. Hagfræðingar ræddu hagkerfið og ríkisstjórnarmyndun í Silfrinu í morgun.

Segir forgangsmál að halda viðvarandi lágu vaxtastigi

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eitt forgangsatriða þeirra stjórnvalda sem taki við að loknum kosningum um næstu helgi verði að halda viðvarandi lágu vaxtastigi.

Segjast ganga óbundin til kosninga með undantekningum

Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á þingi veltu upp mögulegu stjórnarmynstri í Silfrinu í morgun. Flest sögðust ganga óbundin til kosninga í haust en þó voru undantekningar á því. 

Þáttastjórnendur

Egill Helgason's picture
Egill Helgason
Fanney Birna Jónsdóttir