Hættulegri hópar grípa gæsina þegar QAnon er úthýst
Afleiðingarnar geta verið alvarlegar þegar samskiptamiðlar loka á breiðan hóp fólks sem hefur áhuga á samsæriskenningum, segir Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður. Hópurinn tvístrist og geti leitað í opinn faðm hættulegri öfgahópa. 25.01.2021 - 13:26
Segir lögreglumenn vera fordómalausa stétt
Fjölnir Sæmundsson, nýkjörinn formaður landsambands lögreglumanna segir að umræða um fordóma lögreglunar hafi hvatt hann til að gefa kost á sér sem málsvari fyrir lögreglumenn. Lögreglumenn séu ekki fordómafullir, þrátt fyrir að þurfa að takast á... 24.01.2021 - 13:10
Fullkomlega ósammála um söluna á Íslandsbanka
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að nú sé langbesti tíminn til að hefja sölu á hluti ríkisins í Íslandsbanka. Hagfræðingur við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn er því algjörlega ósammála og segir að núna sé aftur á móti afar... 17.01.2021 - 15:57
VG stærsti áfanginn og gott að ákveða sjálfur að hætta
„Það hlaut að koma að þessu einhvern tímann,” sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, um ákvörðun sína að hætta þingstörfum eftir kjörtímabilið. Hann hefur setið á Alþingi síðan 1983 og segir hann stofnun Vinstrihreyfingarinnar græns... 17.01.2021 - 13:39
Ásdís, Guðrún, Reimar og Steingrímur í Silfrinu
Fanney Birna Jónsdóttir ræðir söluna á Íslandsbanka í Silfri dagsins við Ásdísi Kristjánsdóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra SA, og Guðrúnu Johnsen hagfræðing og lektor við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis... 17.01.2021 - 10:26
Mikilvæg en brothætt samstaða í íþyngjandi aðgerðum
Það er óumdeilt að sóttvarnaraðgerðirnar eru íþyngjandi og eðlilegt að deilt sé um útfærslur á þeim, þó að flestir séu sammála um markmiðið. Þetta segir Vilhjálmur Árnason siðfræðingur. Það hafi verið meiri ótti í kring um faraldurinn þegar hann... 06.12.2020 - 14:57