Mynd með færslu

Silfrið

Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Segir að ekki megi fara of geyst í að reisa vindmyllur

Nokkuð ljóst er að beisla þarf vindorku til þess að hægt sé að framleiða þá orku sem nauðsynlegt er fyrir árið 2060. Þetta segir Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Hann segir um það bil farið að sjást til botns í vatnsafli og...
27.11.2022 - 16:29

Vill að flokkurinn nái til breiðari hóps

Guðlaugur Þór Þórðarson er bjartsýnn fyrir formannskjöri Sjálfstæðisflokksins á landsfundi næstu helgi. Hann hefur ekki tilkynnt formlega um framboð enn, en um klukkan eitt í dag boðar hann til fundar í Valhöll með félagsmönnum flokksins. Þar má...
Mynd með færslu

Silfrið: Guðlaugur Þór og Kristrún Frostadóttir

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra verður gestur Sigríðar Hagalín Björnsdóttur í Silfrinu á RÚV. Þátturinn hefst klukkan ellefu og er í beinni í spilaranum hér að ofan.

Næsta ár verði mesta hörmungarárið frá seinna stríði

„Við gætum horft fram á matarskort 2023,“ segir Davið Beasly framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna. Hann dregur upp dökka mynd af hungri í heiminum eftir kórónuveirufaraldur, Úkraínustríð, hækkun á olíuverði og hráefnum.
26.10.2022 - 09:49
Mynd með færslu

Ragnar Þór og Ólöf Helga mætast hjá Agli

Frambjóðendur til forseta Alþýðusambands Íslands, þau Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, ræða formannsslaginn og áherslur sínar í Silfrinu í dag.
09.10.2022 - 10:41
Mynd með færslu

Silfrið: Fréttir, ástandið í Bretlandi og staða NATO

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfri dagsins. Í fyrsta hluta koma til hennar til að ræða fréttir vikunnar þau Guðrún Hálfdánardóttir dagskrárgerðarmaður á Rás 1, Karen Kjartansdóttir almannatengill, Gísli Freyr Valdórsson...
02.10.2022 - 10:34

Þáttastjórnendur

Egill Helgason's picture
Egill Helgason
Fanney Birna Jónsdóttir