Gagnrýnir upplýsingagjöf vegna rýminganna á Siglufirði
„Við viljum fá svör við af hverju þessir garðar veita ekki núna það öryggi sem þeir áttu að gera þegar þeir voru byggðir,“ segir Helena Dýrfjörð á Siglufirði. Hún er ein þeirra sem þurftu að yfirgefa heimili sitt þegar níu hús voru rýmd út af... 22.01.2021 - 16:05
Hættir ekki við þrátt fyrir tvö dauðsföll
Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson dvelur enn í grunnbúðum fjallsins K2 og segir ekki koma til greina að hætta við að ná toppi fjallsins þrátt fyrir hörmungaratburði á fjallinu síðustu daga. Tveir fjallgöngumenn hafa hrapað til bana í hlíðum... 19.01.2021 - 17:23
Kínverjar vildu lesa um Stalín hans Jóns míns
Kínverskir aðdáendur íslenskrar dægurtónlistar hafa ærna ástæðu til að fagna en bókin Dægurtónlist frá landi elds og ísa er nú komin út á kínversku. Bókin á sér nokkuð langan aðdraganda, en höfundur hennar, Dr. Gunni, segir þetta vera bók um... 14.01.2021 - 17:02
„Við höldum í okkur andanum núna”
Prófessor í líftölfræði segir vísindamenn um allan heim læra eitthvað nýtt á hverjum degi varðandi þróun faraldursins. Líkönin eru víða orðin svo fullkomin að það er nánast hægt að fara í eins konar sóttvarnalæknisleik með því að haka í og úr við... 12.01.2021 - 17:28
„Þetta er það eina sem ég hugsa um þessa dagana"
Undanfarið hefur gönguskíðaæði gripið landann og fólk nýtur þess að fara um skíðabrautir. Æðiði hefur líka náð út fyrir troðnar slóðir og brautir því sífellt fleiri fara um á utanbrautarskíðum. 07.01.2021 - 12:49
Áramótin geta reynst dýrum erfið
Heyrn dýra er næmari en mannfólks og gerir þau viðkvæm fyrir flugeldum. Vel þarf að gæta að þeim yfir áramótin, segir Þóra Jónasdóttir dýralæknir hjá Matvælastofnun. Lögregla fékk í gær nokkur símtöl vegna þeirra sem byrjaðir eru að fagna áramótunum... 30.12.2020 - 20:39