Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Vantar allt malt í þig?

Það er ekki ofsagt að maltölið sem Ölgerðin framleiðir sé samofið þjóðarsál Íslendinga enda hefur það verið á boðstólum frá því snemma á 20. öldinni. Í gegnum tíðina hafa margir staldrað við fögur fyrirheit sem staðið hafa á umbúðum drykkjarins frá...
09.06.2021 - 22:13

83 ára og gerir upp bifhjól líkt og á færibandi

Hilmar Lúthersson, stofnfélagi í Sniglunum, er 83 ára og enn að. „Það er varla til sá mótorhjólamaður eða -kona sem ekki þekkir hann,“ segir Njáll Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður samtakanna, en þau sem ekki þekkja til Hilmars fá tækifæri til að...

Kókaínneysla fylgir stöðu heimsfaraldurs

Neysla kókaíns jókst á höfuðborgarsvæðinu frá 2017-2019 og sömu sögu má segja um neyslu amfetamíns og metamfetamíns. Kókaínneyslan dróst þó saman í júní í fyrra sem má rekja til stöðu heimsfaraldursins á þeim tíma. Þetta sýna niðurstöður...
07.06.2021 - 21:59

Segir að faraldurinn færi okkur aftur í sveitina

Með hlýnandi veðri verja margir meiri tíma utan þéttbýlisins. Fyrir fjölskyldur á ferð um landið er gott að geta gripið til fróðleiksmola og skemmtilegra sagna um húsdýr og þjóðsagnaverur.

Segja menningu ekki vera grímubúning

Íslendingar vildu ekki hætta að klæða sig upp til að líkjast öðrum menningarhópum, segir hópur ungra kvenna sem kallar sig Antirasistana. Þær varpa ljósi á ýmis dagleg vandamál sem þær og aðrir glíma við, eins og að vera vísað á bug frá...

Bið vanfjármögnun að kenna en ekki styttingu vinnuviku

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir biðlistar á sjúkrahúsum lengjast vegna vanfjármögnunar í heilbrigðiskerfinu, vegna langtímaveikinda starfsfólks og þess að fólk er að minnka við sig starfshlutfall vegna lífeyristöku. Hún var í viðtali í...

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook