Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

„Ef maður hverfur er bara eins og maður sé látinn“

Jón Ársæll Þórðarson fjölmiðlamaður hefur lítið sést á skjám landsmanna undanfarið en þó haft í nægu að snúast. Hann er að leggja lokahönd á nýja útvarpsþætti um Jón Indíafara og heimildarmynd um leitina að Gullskipinu á Skeiðaraársandi.

„Kynlíf er ein birtingarmynd kærleika guðs“

„Af hverju er ekki talað um kynlíf í kirkjunni, og þarf kannski að tala um kynlíf í kirkjunni?“ spyr séra Benjamín Hrafn Böðvarsson sem stýrir Kirkjucastinu ásamt séra Degi Fannari Magnússyni. Mikil og klofin umræða skapaðist í kringum nýjasta þátt...
15.04.2021 - 11:55

Tók u-beygju úr Bændablaðinu í kjólahönnun

Fyrrverandi ritstjóri Bændablaðsins, Áskell Þórisson, hefur undanfarið unnið að nýju og spennandi verkefni. Í dag eiga kjólar hug hans allan - öllu heldur mynstur kjólanna. Áskell hefur verið iðinn við að taka ljósmyndir og nú hafa margar myndir...
15.04.2021 - 11:40

Óska eftir gömlum ljósmyndum af Íslendingum

Ættfræðiáhugamaðurinn Friðrik Skúlason er einn af þeim sem standa að baki Íslendingabók. Nú hvetur hann fólk til þess að setja myndir af formæðrum, forfeðrum og ættingjum sínum inn á Íslendingabók. Sérstaklega af fólki sem fætt er fyrir 1900 enda...
14.04.2021 - 13:32

„Mér finnst þetta svakalega magnað dæmi“

Elíza Newman er búsett á Reykjanesi í talsverðri nálægð við náttúruöflin og hefur sannarlega fundið jörðina skjálfa á þessu ári. Þegar gosið loksins hófst í Fagradalsfjalli gerði hún það sama og fyrir rúmum tíu árum þegar gaus í Eyjafjallajökli, hún...

„Ég er með ógeðslega lélegt sjálfsmat“

„Ég hef verið í felum heima hjá mér og hef notið þess að byggja mig upp andlega og ná mér í náttúru,“ segir Birgitta Jónsdóttir skáld og fyrrverandi alþingismaður. Hún hefur með hjálp starfsendurhæfingarsjóðs Virk tekist að kúpla sig út og byggja...

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook