Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Seyðfirðingar komast loksins aftur í bíó

Þær Celia Harrison og Sesselja Hlín Jónasardóttir rekstrarstjórar Herðubreiðar, menningar-og félagsheimilis Seyðisfjarðar, gerðu sér lítið fyrir og opnuðu kvikmyndahús á Seyðisfirði 26. júlí síðastliðinn eftir langt hlé á bíósýningum í bænum. Þar...
27.09.2020 - 14:24

Slegist um kettlinga á samfélagsmiðlum

Venjulega er offramboð á köttum á landinu í leit að eigendum en síðustu mánuði hefur orðið vart við mikinn skort, ekki síst á kettlingum. Það er slegist um þá fáu kettlinga sem eru auglýstir gefins á samfélagsmiðlum og sömu sögu má segja úr...
25.09.2020 - 11:37

Loppulangur þjófur í Kópavogi

Undarleg þjófnaðaralda hefur riðið yfir Kópavog að undanförnu þar sem fólk hefur orðið vart við það að ýmsir smáhlutir og leikföng hverfa úr görðum þess. Theodóra Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varpaði ljósi á málið á Facebook og reyndist...
23.09.2020 - 10:55

„Ég á alveg fyrir mjólkursopanum“

„Svo lengi sem einhver vill fá mig hef ég mætt á staðinn,“ segir Ingólfur Þórarinsson sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Hann segist enn vera bókaður á gigg þrátt fyrir heimsfaraldur og nú er hann að stýra nýjum tónleikaþætti á Stöð 2.
21.09.2020 - 12:28

Upphafið markar upphaf leikársins í Þjóðleikhúsinu

„Það er búið að vera ótrúlega skemmtilegt í leikhúsinu og við höfum nýtt tímann vel,“ segir Magnús Geir Þórðarson sem tók við starfi Þjóðleikhússtjóra rétt áður en COVID-19 skall á og hefur skiljanlega sett stórt strik í reikning leikhúsanna. Fyrsta...

Segir marga með mótefni í Stokkhólmi og sýna aðgát

Björn Zoëga, forstjóri Karónlínska sjúkrahússins í Stokkhólmi, telur að kórónuveiran eigi eftir að halda áfram að breiðast út á meðan ónæmi er ekki nógu útbreitt. Smitum hafi fækkað mikið í Svíþjóð á síðustu vikum. Rætt var við Björn í...

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook