Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Hægt að kjósa forseta á meðan verslað er í matinn

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninganna í sumar er þegar hafin í Smáralind og segir Bergþóra Sigmundsdóttir, umsjónarmaður utankjörfundaratkvæðagreiðslunnar fyrir sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu, að kjörsókn fari vel af stað...

Kenna fólki að koma auga á falsfréttir

Falsfréttir er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu. Það vísar til frétta sem geyma misvísandi eða hreinlega rangar upplýsingar. Stoppa, hugsa, athuga, er nýtt átak Fjölmiðlanefndar sem er ætlað að fræða almenning um leiðir til...
28.05.2020 - 14:01

Hættulegt ef allir eru sammála

Mikið hefur mætt á Víði Reynissyni að undanförnu en reglulegum upplýsingafundum Almannavarna hefur nú verið hætt. Víðir segir gagnrýni á stjórnvöld vegna viðbragða vera nauðsynlega og sé til þess að betur sé vandað til verka þegar erfiðar ákvarðanir...
26.05.2020 - 20:28

Horfðu á allt hverfa á einni nóttu

Þeir sem starfa í kringum tónleikahald horfðu á iðnaðinn nánast gufa upp á einni nóttu þegar að samkomubann tók gildi. Nú stefnir í að kreppan þar verði lengri og dýpri en áður var gert ráð fyrir en reikna má með að meiri áhersla verði sett á...
26.05.2020 - 13:08

Veifa stúdentshúfum í átt að dróna í beinni útsendingu

Það verður söguleg brautskráning stúdenta Verzlunarskóla Íslands á morgun en athöfnin verður í beinni útsendingu. Aðstandendur útskriftarnema geta verið staddir hvar sem er í veröldinni og fylgst náið með hverjum nemanda taka við skírteininu og...

Alltaf hægt að bæta árangur í umhverfismálum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag verkfræðistofunni Eflu Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf í umhverfismálum á síðasta ári. Helga J. Bjarnadóttir...
20.05.2020 - 17:52

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook