Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Hrafnhildur Halldórsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist

„Þannig á engu barni að líða“

Uppistandarinn og pólitíkusinn Jón Gnarr flutti erindi á ráðstefnu um ágæti raunfærnimats. Í skólakerfinu fékk hann sjálfur litla aðstoð og fannst skilaboðin hljóða svo að hann væri vitlaus. Honum finnst að aldrei eigi að dæma börn úr leik líkt og...
26.05.2022 - 12:52

„Þeir sem voru hér eru annað hvort dauðir eða farnir“

„Ég kann alltaf mjög vel við mig hérna, þá voru flest þau fyrirtæki sem eru í dag en aðrir eigendur. Maður er að verða elstur í húsinu,“ segir Halldór Roy Svansson skósmiður sem hefur verið með starfsemi í Grímsbæ í Fossvogi í næstum hálfa öld.

Þakklát að sjá fjögurra ára soninn blómstra á Íslandi

„Mamma, sjáðu flugvélina,“ sagði fjögurra ára sonur Önnu Lischyk-Arininu lögfræðings og benti á herflugvél út um gluggann og drunurnar ómuðu. Frá þeirri stundu vissi hún að hún þyrfti að flýja með móður sinni og syni. Nú er hún komin til Íslands,...

Auglýsir eftir fólki yfir sextugu í vinnu

Jón Arn­ar Guðbrands­son, veit­ingamaður og eig­andi veitingastaðarins Grazie Tratt­oria sem verður opnaður á næstunni, aug­lýs­ir eft­ir gest­gjafa sem er eldri en 60 ára. Hugmyndina að þessu fékk Jón þegar hann heyrði viðtal í útvarpinu við eldri...

Hver sem er getur sent inn tillögu að hlaðvarpi

Hverjum sem er stendur nú til boða að senda inn tillögur að hlaðvarpshugmynd til framleiðslu á RÚV. Hugmyndirnar sem hlaðvarpsritstjórn RÚV líst svo best á fara í frekara ferli og einhverjar hugmyndir koma síðan til framkvæmda.

Hugnast ekki bólusetningar á skólatíma

Nú þegar vika er þangað til hefja á bólusetningar barna á aldrinum fimm til ellefu ára við COVID-19 er ekki komið í ljós hvernig þær verða framkvæmdar. Formaður Skólastjórafélags Íslands segir að ekki hafi verið rætt markvisst við skólastjórnendur...

Þáttastjórnendur

hrafnhih's picture
Hrafnhildur Halldórsdóttir
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson

Facebook