Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Upphafið markar upphaf leikársins í Þjóðleikhúsinu

„Það er búið að vera ótrúlega skemmtilegt í leikhúsinu og við höfum nýtt tímann vel,“ segir Magnús Geir Þórðarson sem tók við starfi Þjóðleikhússtjóra rétt áður en COVID-19 skall á og hefur skiljanlega sett stórt strik í reikning leikhúsanna. Fyrsta...

Segir marga með mótefni í Stokkhólmi og sýna aðgát

Björn Zoëga, forstjóri Karónlínska sjúkrahússins í Stokkhólmi, telur að kórónuveiran eigi eftir að halda áfram að breiðast út á meðan ónæmi er ekki nógu útbreitt. Smitum hafi fækkað mikið í Svíþjóð á síðustu vikum. Rætt var við Björn í...

Samdi Hjálpum þeim og eina verðmætustu plötu Íslands

Axel P. J. Einarsson tónlistarmaður lést 5. september. Axel var áberandi í tónlistarlífi landsins og lék með hljómsveitunum Icecross, Deildarbungubræðrum og fleiri. Hann samdi auk þess lagið Hjálpum þeim, eitt vinsælasta lag sem gefið hefur verið út...
08.09.2020 - 15:37

„Skiptir ekki máli hvort Jesús sé trans, kona eða karl“

Þjóðkirkjan uppfærði forsíðumynd sína á Facebook fyrir helgi og olli með því nokkru fjaðrafoki. Á myndinni má sjá Jesú kampakátan með sitt síða hár og skegg en einnig vegleg brjóst og andlitsfarða. Pétur G. Markan, samskiptastjóri kirkjunnar, segir...

„Ég set beintengingu milli slagsmálanna og ástandsins“

„Fólk er bara orðið brjálað. Það eru allir að springa inni í sér,“ segir Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hún getur loks farið að opna dyr þar á ný fyrir áhorfendum eftir erfiða mánuði en vegna nándartakmarkana er ekki hægt...

Gamalt og illa lyktandi sokkapar til sölu

Nú er í gangi uppboð hjá Smekkleysu á ýmsum hlutum sem eru tengdir sögu fyrirtækisins. Á meðal þess sem hægt er að gera tilboð í er fatnaður úr tónleikaferðum, áritaðar myndir, plötur og fleira. Einn athyglisverðasti hluturinn er þó án efa gamalt og...

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook