Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Harðasti matargagnrýnandinn mælir með þessu í kvöld

Katrín Guðrún Tryggvadóttir kann ekki að meta allan mat, en hún mælir með margaritu, pepsi og lakkrís í kosningavökuna. Hún hefur sýnt það í þáttunum Með okkar augum að hún lætur ekki bjóða sér hvað sem er, en veit nákvæmlega hvað á að hafa á borðum...

„Þorpsfíflið virðist hafa haft rétt fyrir sér“

Ástþór Magnússon fyrrum forsetaframbjóðandi og stofnandi Friðar 2000 segist lengi hafa talað fyrir daufum eyrum þegar hann barðist fyrir friðarmálum í forsetaframboði, og að hann hafi verið hafður jafnvel að háði og spotti. Nú segir hann þó ljóst að...

Ótrúlegt að finna föður sinn eftir 37 ára leit

„Fyrsta hugsun alla morgna er: Ég er búin að finna hann,“ segir Heiða B. Heiðarsdóttir. Eftir nær fjörtíu ára árangurslausa leit rættist loksins draumur hennar um að finna blóðföður sinn. Þau eru í dag í miklum símasamskiptum og til stendur að fara...

Missti alla hundana í covid

Birkir Kistján Guðmundsson kallar sig „dog-walker.“ Hann starfar við að fara í göngutúra með hunda, stundum nokkra í senn, á meðan eigendur þeirra eru í skóla eða vinnunni. Birkir missti viðskipti í covid en er aftur byrjaður að viðra fjóra til sex...
11.09.2021 - 10:05

Sæðisfrumur mögulega nær alveg horfnar árið 2045

Sæðisfrumur hjá karlmönnum gætu verið nær alveg horfnar árið 2045 haldi sama þróun áfram. Þetta kemur fram á vef Umhverfisstofnunar. Ástæðan er notkun á efnum sem eru skaðleg hormónastarfsemi líkamans. Rannsóknir í Evrópu-, Norður-Ameríku og...
08.09.2021 - 18:15

„Þetta er ekkert mús heldur leðurblaka!“

Íbúa í Hvalfirði brá sannarlega í brún þegar hún var að henda í ruslið enn einni músinni sem kötturinn hafði fært henni, og komst að því að músin var með vígalega vængi. „Það var mjög gaman að finna þetta,“ segir hún um leðurblökuna.
08.09.2021 - 12:33

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook