Mynd með færslu

Síðdegisútvarpið

Þau Guðmundur Pálsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Möguleiki á 883 smávirkjunum á Austurlandi

883 kostir eru fyrir smávirkjanir á Austurlandi. Heildarafl þeirra er 1.603 MWe og verði fleiri slíkar reistar myndi raforkuöryggi aukast og minna álag yrði á flutningskerfið. Þetta kemur fram í úttekt sem gerð var fyrir Orkustofnun.

Nær væri að verja almannafé í annað

Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir COVID-göngudeildar á Landspítala segir það ekki vera hlutverk Landspítala að skima fríska ferðamenn við landamæri Íslands. Í facebook-færslu líkir hann því við að læknar sinni þrifum í Smáralind, nær væri að...
08.07.2020 - 18:39

„Þá fattaði ég að ég væri hvít og ekki eins og hinir“

Snæfríður Fanney var eini hvíti nemandinn í grunnskólanum sínum í Harlem. Hún segir frá reynslu sinni í nýju hlaðvarpi sem var á dögunum valið á meðal þeirra ellefu bestu sem tóku þátt í hlaðvarpskeppni New York Times.

„Verðum að standa í lappirnar og berjast fyrir höfunda“

Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambandsins, telur ólíklegt að ákvörðun sænska raf- og hljóðbókafyrirtækisins Storytel að kaupa 70% hlut í Forlaginu hafi verið tekin með hag íslenskra bókmennta og tungu fyrir brjósti. Hann segist óttast að...

„Það var bara unnið, drukkið og djammað“

„Þetta er átta þátta sería sem heitir Verbúðin og gerist frá '83 til '91, þegar kvótakerfið er sett á og svo framsal kvótans gefið frjálst,“ segir Björn Hlynur Haraldsson einn leikstjóri Verbúðarinnar, sjónvarpsþáttar sem leikhópurinn...

Tók aldrei COVID-tímabilið í náttfötunum með Netflix

„Við kunnum okkur ekki læti,“ segir Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar. Í gær var tilkynnt að kvikmyndahúsið yrði opnað aftur í september. Því var lokað fyrir nokkru vegna óvissu um leigu á húsnæði. Nýtt samkomulag við ríki og borg...
03.07.2020 - 12:31

Þáttastjórnendur

gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson
andriv's picture
Andri Freyr Viðarsson
hafdishh's picture
Hafdís Helga Helgadóttir

Facebook