Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

„Þetta var kjaftshögg, ég viðurkenni það“

Þegar Birna Pétursdóttir leikkona kom heim úr námi hélt hún að hlutverkin myndu hrannast inn, en svo var ekki. „Mér fannst mjög leiðinlegt að þurfa að fara og vinna strangheiðarlega vinnu,“ segir hún en það reyndist síðar vera gæfuspor. Leiksýningin...
12.05.2022 - 10:00

„Mér fannst þau öll svo merkileg að ég fór með veggjum“

Leikarinn Ævar Þór Benediktsson ákvað snemma að gerast leikari og safnaði því öllum leikskrám og las þær spjaldanna á milli. Þegar hann vann sem leikmunavörður í Borgarleikhúsinu fékk hann stjörnur í augun, varð gríðarlega feiminn og vildi ekki...
30.04.2022 - 09:00

„Ég var í ástarsorg en hann hélt ég væri klikkaður“

„Hann skilaði mér eins og pizzu,“ segir Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld sem kynntist manni sínum á Íslandi, en vegna misskilnings þeirra á milli hélt hann að Tyrfingur væri að ímynda sér að hann starfaði í miðasölu Borgarleikhússins og hætti með...

Hætti við að fermast vegna samskipta við Ólaf Skúlason

„Hans framkoma við mig var með þeim hætti að ég tek ákvörðun um að ég vilji ekki fermast hjá þessum manni,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sem hefur alltaf farið eigin leiðir í lífinu og staðið af sér ýmsa storma. Foreldrar hennar...
16.03.2022 - 13:51

„Er búin að skipta um skoðun við það að þjást“

„Þegar hann fellur frá átta ég mig á því hvað veikindi hans höfðu mikil áhrif á mig. Hann deyr um það leyti sem ég er að útskrifast úr jógakennaranáminu svo það eru engar tilviljanir,“ segir Eva María Jónsdóttir. Faðir hennar lést eftir glímu við...
19.01.2022 - 09:57

„Ég er einkabarnið hans, það var erfiðast“

„Jæja, er maður þá útdauður með það sama,“ sagði faðir Friðriks Ómars, Hjörleifur Halldórsson, þegar einkasonurinn kom út úr skápnum. Friðrik hafði verið stressaður að greina föður sínum frá því að hann væri samkynhneigður en pabbi hans tók því vel...

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir