Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

„Ég er ekki að dansa svona útaf honum“  

Eftir að hafa þekkst í um tíu ár ákváðu þau Sandra Sano og Mamady Sano, dansarar, að slá til og verða par. Þá hafði Sandra verið í afrískum dönsum í tæp 15 ár og hafði því eiginmaðurinn engin áhrif á hrifningu hennar af stílnum, en Mamady er þekktur...
06.07.2021 - 14:09

„Fannst þetta ægileg áþján“

Besta leiðin til að læra dönsku er að vinna á leikskóla, þar leyfi krakkarnir manni ekki að komast upp með neitt múður. Þetta segir Sváfnir Sigurðarson, tónlistarmaður, en eftir að hafa hætt í skóla og unnið við ýmis störf í nokkur ár flutti hann...
01.07.2021 - 09:13

„Hugurinn leitaði alltaf burt“

Jón Hjartarson leikari starfaði sem sjómaður og í frystihúsinu í heimabæ sínum á Hellissandi, en fann að slorið ætti ekki við sig. Hann lét leikaradrauminn rætast og hefur átt glæstan feril í áratugi, og það er enn nóg að gera. „Ef einu sinni er...
30.06.2021 - 09:51

Uppgötvaði að fólki væri meinilla við sig

„Maður hefur mildast og er kærleiksríkari, ekki jafn dómharður og maður var á þessum árum,“ segir rithöfundurinn Sindri Freysson. Hann hefur alltaf verið geðprúður og glaðlyndur en hann áttaði sig á því upp úr tvítugu að hann hefði oft verið uppvís...
26.06.2021 - 08:00

Viðurkenndi vanmátt sinn eftir erfitt fæðingarþunglyndi

Margrét Erla Maack, fjölmiðlakona og dansari, glímdi við alvarlegt þunglyndi eftir fæðingu dóttur sinnar. „Ég var komin í næstum því sjálfsvígshugsanir. Ég var komin í að líf barnsins míns og mannsins míns yrði betra ef ég myndi láta mig hverfa.“
15.06.2021 - 13:08

Var 16 ára módel í ullarfatnaði

Á níunda áratugi síðustu aldar var nýjasta nýtt í íslenskri ullartísku borið á borð fyrir ferðamenn á tískusýningum Módelsamtakanna. Friðrik Jónsson, nýr formaður Bandalags háskólamanna, sýndi ull fyrir samtökin ungur að aldri.
07.06.2021 - 15:38

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir