Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

„Það veit enginn hvort hann átti þetta barn“

Þóru Karítas Árnadóttur, leikkonu og rithöfund, dreymdi sérkennilegan draum fyrir um fimm árum síðan þar sem Bubba Morthens brá meðal annars fyrir. Draumurinn leiddi Þóru á slóðir Þórdísar Halldórsdóttur sem var ein þeirra sem drekkt var í...
11.08.2020 - 10:45

„Maður horfði upp á fólk deyja"

„Það kom stríð 1992, við þurftum að flýja. Ég flutti frá mínum litla bæ þannig ég var flóttamaður innan landamæra eins og maður segir. Við þurfum að flýja í borg sem er svolítið stór, svipað og Reykjavík, jafnvel stærra. Við bjuggum þar til 1996 og...
31.07.2020 - 09:51

Þráði alltaf að eignast fjölskyldu

„Ég held að ástæðan fyrir þvi að ég sé bara jafnvel glaðari en næsti maður er að ég vildi alltaf fjölskyldu. Þegar maður var að koma út úr skápnum þarna fyrir 22 árum þá var það ekkert sjálfgefið. Ég mátti ekkert giftast samkvæmt lögum og ég mátti...
14.07.2020 - 13:09

Fann ástina aftur eftir erfiðan skilnað

Presturinn Hildur Eir Bolladóttir frá Akureyri er nú að ljúka erfiðri geisla- og lyfjameðferð við illkynja krabbameinsæxli í endaþarmi. Batalíkur hennar eru þó miklar og hún horfir keik fram á veginn við hlið ástmanns sín sem hún kynntist við...
07.07.2020 - 08:43

„Ég er hamingjusamur, glaður og frjáls“

„Ég var svona barnafyllibytta, byrjaði mjög snemma, en hætti líka mjög ungur,“ segir Einar Hermannsson nýkjörinn formaður SÁÁ. „Ég var 11 ára gamall sem telst frekar ungt, ég fór á minn fyrsta AA-fund 17 ára. Var þó búinn að vita í nokkurn tíma að...
02.07.2020 - 14:01

„Sá þessa nörda og ætlaði ekki að vera ein af þeim“

„Ég hefði verið fyrsti nemandinn til að deyja úr leiðindum í lögfræði. Það hefði verið mjög sorglegt,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjuséní sem kveðst hafa sætt sig við, eftir nokkurt þref við sjálfa sig, að vera „lúðalegur garðyrkjufræðingur“...
24.06.2020 - 09:16

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir