Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

Sígarettan bjargaði lífi Marteins Þórssonar

Marteinn Þórsson leikstjóri náði botninum í þunglyndi þegar hann vann sem næturvörður á hóteli. Þar fór hann fram á brúnina og ætlaði að svipta sig lífi.
22.03.2021 - 12:53

„Hann var ekki bara vinur, við erum fjölskylda“

„Við lentum í aðstæðum sem við hefðum aldrei getað ímyndað okkur að lenda í: að missa náinn fjölskyldumeðlim í höndunum á okkur,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Árleg veiðiferð félaganna árið 2007 breyttist í hrylling þegar afar kær vinur...
22.03.2021 - 12:04

Þurfti að fleygja systur brúðgumans úr athöfninni

„Hún setur upp heyrnartól til að hlusta á tónlist, snýr baki í athöfnina og kveikir sér í sígó,“ rifjar Hannes Sasi Pálsson eigandi Pink Iceland ferðaskrifstofunnar um systur brúðguma sem sýndi það í verki í athöfninni hve illa henni væri við...

Heyrir oft í símanum: „Pabbi koma heim“

„Ekkert af mínum ævintýrum, hvorki í tónlistinni né lífinu, væri mögulegt án Höllu,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson um eiginkonu sína Höllu Oddnýju Magnúsdóttur, viðburða- og skipulagsstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem á stóran þátt í...

Rífur hjartað í tvennt að þurfa að hringja þetta símtal

Foreldrar Arons Guðmundssonar stjórnmálafræðings létust með nokkuð skömmu millibili, móðir hans eftir glímu við taugahrörnunarsjúkdóminn MND en faðir hans af slysförum nokkrum árum síðar. Aron hefði aldrei trúað því að annað áfall gæti dunið á eftir...
03.03.2021 - 09:26

Vill að lesblind trúi á sig sjálf

Sylvía Erla Melsted greindist seint með lesblindu því hún kom sér ung upp aðferðum til að fylla í eyðurnar. Í nýrri heimildarmynd segir hún sögu sína og annarra. „Það er það sem braut í mér hjartað, þegar ég byrjaði á þessu 17 ára,“ segir hún um það...
25.02.2021 - 14:16

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir