Mynd með færslu

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir

Fór á mjög slæman stað þegar Þorvaldur lést

„Við vorum alltaf saman og ef við vorum ekki saman vorum við bara eins og unglingar,“ segir Helena Jónsdóttir um samband sitt og Þorvalds Þorsteinssonar heitins. Þau trúlofuðu sig þrisvar og giftu sig svo, enda viss um það frá nánast fyrsta bliki að...

Söngvarar þurfa blöndu af viðkvæmni og sjálfsöryggi

Það er alltaf hægt að bæta sig í hverju sem er, segir Andri Björn Róbertsson söngvari. Hann hefur náð langt í tónlistinni á skömmum tíma en játar að vera í eðli sínu hlédrægur.

„Ég vil bara vita hvort þú sért bróðir mömmu minnar“

„Er þetta pabbi þinn? Getur verið að hann hafi átti heima á Íslandi árið 1962 og gæti hann verið pabbi mömmu minnar?“ spurði Agnes Wild ókunnugan mann á samfélagsmiðlum. Sá reyndist vera móðurbróðir hennar og í gegnum hann fann hún loksins afa sinn...
30.09.2021 - 16:30

„Ég fann að það var einhver nærvera í kringum mig“

Stefáni Mána fannst sem yfirnáttúrulegir hlutir ættu sér stað þegar hann skrifaði bókina Húsið. Hræðsla greip um sig hjá rithöfundinum meðan hann sat við skriftir. Hann svaf og dreymdi illa ásamt því að skynja einhverja nærveru í kringum sig. Stefán...

„Átta mig á að það hefur verið áfall að eignast mig“

„Ég held ég hafi verið ljúfur en óþroskaður. Að ég hafi gert mistök og verið stundum of harður,“ segir Atli Rafn Sigurðarson um föðurhlutverkið. Hann var aðeins tvítugur þegar hann hélt á frumburðinum á fæðingardeildinni. Þeir Sigurbjartur Sturla...

Eineltið „er ekki eitthvað sem maður getur gleymt“

Ari Ólafsson söngvari þekkir eitraða karlmennsku í fótbolta af eigin raun. Hann æfði með KR þegar hann var yngri en þótt ekki passa í hópinn, var kallaður „gay“ og hommi og lagður í einelti í grunnskóla. Í dag lærir hann við virtan söngskóla í...
02.09.2021 - 15:34

Þáttastjórnendur

sigurlmj's picture
Sigurlaug M. Jónasdóttir