Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Hefur minni afleiðingar að mismuna lituðu fólki

„Lögreglan býr í samfélagi sem er ríkt af kynþáttafordómum,“ segir Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur sem hefur rannsakað samskipti lögreglunnar í Bandaríkjunum og minnihlutahópa. „Annað er svo uppbygging og menning lögreglunnar í...
04.06.2020 - 16:06

Frumsýnir Húsmæðraskólann í Toronto

Stefanía Thors hafði ákveðnar hugmyndir um Húsmæðraskólann þegar hún ákvað að gera þar heimildamynd. Hugmyndirnar breyttust um leið og hún steig inn í skólann og á Covid-tímum dreymir hana um að kunna að gera sviðasultu og verða húsmóðir.

Hefur ekki tölu á kosningunum sem hún hefur unnið við

Við fylgjumst með frambjóðendum kosninga en sjáum minna af þeim sem vinna við þær. Í Samfélaginu á Rás 1 var rætt við Bergþóru Sigmundsdóttur, sem hefur unnið við svo margar kosningar um ævina að hún hefur ekki tölu á þeim. Hún er sviðstjóri hjá...
26.05.2020 - 15:13

Kreppan bjargaði bókabúðum

Þegar Eiríkur Ágúst Guðjónsson flutti til Reykjavíkur árið 1981 voru 14 fornbókaverslanir í miðbænum, nú starfar hann í þeirri einu sem eftir er, Bókinni við Hverfisgötu.
26.05.2020 - 13:51

Moltugerð fyrir alla

Hvað er hægt að gera við lífrænan úrgang sem fellur til á heimilinu (annað en að setja hann beint í ruslið)? Til eru umhverfisvænar, hagkvæmar og forvitnilegar leiðir - og fjölbreyttar. Hver og einn getur fundið hvað hentar sér og sínu heimili best...
20.05.2020 - 16:00

Þar sem ljóta fólkið býr

„Ljótleiki er dyggð, fegurð er þrældómur,“ segir á skjaldarmerki Klúbbs hinna ljótu, rótgróins félagsskapar ófríðs fólks í 2.000 manna bæ, Piobbico á Ítalíu.
19.05.2020 - 16:49

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir