Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Umhverfisáhrif sumarleyfisferðar

Stefán Gíslason gefur góð ráð við því hvernig hægt er að gera sumarleyfið umhverfisvænna.
24.06.2021 - 14:53

mRNA-bóluefni gegn inflúensu, HIV og krabbameini

Lyfjafyrirtækið Moderna er nú að þróa bóluefni með nýju mRNA-tækninni gegn inflúensu, HIV, zika-veirunni, krabbameinum og mörgu öðru. Heimsfaraldurinn hefur hraðað þessari þróun, segir Örn Almarsson efnafræðingur sem starfað hefur við þróun...

Endurheimtum náttúruauðinn með vistheimt

Hafdís Hanna Ægisdóttir flutti umhverfispistil í Samfélaginu á Rás 1 og rýndi í og útskýrði orðið vistheimt en þann 5. júní, á degi umhverfisins, hófst áratugur vistkerfa 2021-2030 formlega á heimsvísu.
09.06.2021 - 11:42

Þrír dúxar komust óvænt að því að þau eru öll tvíburar

Brautskráning frá framhaldsskólum stendur sem hæst þessa dagana. Í flestum skólum fær einn útskriftarnemi sérstök verðlaun fyrir námsárangur. Dúxarnir hafa hæsta meðaleinkunn. Þrír dúxar úr þremur skólum komu saman og spjölluðu um lífið og tilveruna...
01.06.2021 - 16:28

Gríðarlegar breytingar á umhverfi mannsins

Páll Líndal flytur umhverfispistla í Samfélaginu á Rás 1 og í þessum pistli fjallar hann um þróun mannsins og umhverfis hans í gegnum árþúsundin og breytingarnar sem við höfum búið til í kring um okkur.
01.06.2021 - 14:51

Sykursýki tvö hér eins og fyrir 20 árum í Bandaríkjunum

Bolli Þórsson, innkirtla- og efnaskiptalæknir, segir að fjölgun þeirra Íslendinga sem eru með áunna sykursýki hér á landi nú sé svipuð því sem gerðist í Bandaríkjunum fyrir meira en tveimur áratugum. Fjöldi fólks með sykursýki tvö hér á landi hefur...
31.05.2021 - 13:00

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir