Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Rekja megi riðuna til synda fortíða

Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir á Norðurlandi vestra, segist telja að mögulega megi rekja riðusmit í fé í Skagafirði til gamalla urðunarstaða sem hafi tekið við sýktum gripum. Riðusmitefni geti nefnilega lifað í áratugi.
28.10.2020 - 11:10

Staðföst bjartsýni fyrir umhverfið

Hafdís Hanna Ægisdóttir flutti umhverfispistil í Samfélaginu og fjallaði um mikilvægi þess að vera bjartsýn yfir að því að hægt sé að taka á loftlagsmálum og bjarga jörðinni - og breyta sjálfum sér í leiðinni til hins betra.
26.10.2020 - 17:53

4% Íslendinga finna enga fiskifýlu

Hæfileikinn til þess að umbera fiskifýlu og þykja hún jafnvel góð er langalgengastur hér á landi. Rósa Gísladóttir er á meðal þeirra sem gerður rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar á lyktarskyni. Hún segir að sumir finni ekki ógeðsfýluna sem flestir...
26.10.2020 - 11:54

Aldrei fleiri mannslát í eldsvoðum

„Það hafa komið upp samtals 201 bruni það sem af er ári. Þar af 43 sem við flokkum sem F1, eða útkall í hæsta forgangi. Það gefur okkur vísbendingu um hvort bruninn er mikill eða alvarlegur. Brunar þar sem fólk hefur látið lífið eru fjórir, þeir...
22.10.2020 - 11:10

Útdauði tegunda og heimsfaraldur af mannavöldum

Þegar geirfuglinn dó út töldu margir að það væri eðlilegur hluti af þróunarsögunni. Nú á svokallaðri mannaöld eru tegundir að deyja út á methraða og veirur á borð við kórónuveiruna að öðlast vængi og dreifa sér frjálsar af áður óþekktum krafti....
21.10.2020 - 16:06

Nanóagnir í heila

Stefán Gíslason fjallar um örsmá efni í mengun, til dæmis frá umferð, sem getur ýtt undir alvarlega sjúkdóma í fólki.
18.10.2020 - 12:59

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir