Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Orðið málvélakefli lifði ekki af

Guðrún Línberg Guðjónsdóttir fjallaði um íslensku þýðinguna á enska orðinu phonograph í málfarspistli í Samfélaginu.
26.06.2020 - 14:36

Instagram-ferðalangar hrifnir af Hornströndum

Illa undirbúnir Instagram-ferðalangar spyrja ráðvilltir um næstu verslun, jafnvel án matar og regnfata.
25.06.2020 - 09:19

Þrastarfjölskylda í glugga mannanna

Þrastarhjón nýttu nótt eina fyrr í vor til að byggja sér hreiður. Það var í góðu tré og virtist vera í góðu skjóli. Þegar birti almennilega til horfðu þau í augun á furðu lostinni reykvískri mannafjölskyldu. Hreiðrið var alveg upp við gluggann á...
23.06.2020 - 16:25

Orðið feminismi lagast vel að íslensku máli

Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV fjallaði um orðið feminismi í málfarsmínútu í Samfélaginu.
19.06.2020 - 14:14

Merking orðsins þauli

Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV fjallaði um orðið þaula í málfarsmínútu í Samfélaginu á Rás 1.
16.06.2020 - 10:22

Sprenging í einkaneyslu á blómum

Axel Sæland blómabóndi segir blóm hafa breyst í nauðsynjavöru í Covid. Það sé ánægjuleg breyta í annars undarlegu árferði. Hann er ekki jafn sáttur við nýja búvörusamninga.
05.06.2020 - 14:07

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir