Lengi vitað að stór hluti veikra aldraða er vannærður
Um fimmtíu prósent aldraðra sem lagðir eru inn á Landspítalann eru vannærð. Þetta sýna tölur frá spítalanum. Ólöf Guðný Geirsdóttir, næringarfræðingur og dósent við Háskóla Íslands, segir að það hafi verið vitað í nokkuð mörg ár að stór hluti... 12.04.2021 - 13:00
Hógværð og kærleikur einkenna Pritzker-verðlaunahafa
Arkitektarnir Anne Lacaton og Jean-Phillip Vassal hlutu á dögunum virtustu alþjóðlegu verðlaun arkitekta, Pritzker-verðlaunin. Valið þykir vera til marks um breyttar áherslur í samtímaarkitektúr. 24.03.2021 - 14:18
Vísindasystur í lofti og jörð
Fyrst í sjónvarpsviðtal þegar gos hófst við Fagradalsfjall var náttúruvársérfræðingurinn Sigurdís Björg Jónasdóttir sem var á vakt á Veðurstofunni þegar allt fór af stað. Mörgum fannst þeir kannast við svipinn þegar hún birtist pollróleg í beinni... 23.03.2021 - 09:21
Allt að þriggja ára bið eftir ADHD-greiningu
Allt að þriggja ára bið er eftir að komast að hjá ADHD-teymi Landspítalans fyrir fullorðna. Unnur Jakobsdóttir Smári, sálfræðingur og teymisstjóri, segir að það sé allt of langur tími. Biðlistinn hafi verið langur fyrir covid en hafi nú lengst... 22.03.2021 - 14:00
Var sem fluga á vegg í innilegustu aðstæðum fólks
„Ég bara skalf með myndavélina,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri sem varð vitni að ýmsu við gerð heimildarmyndar sinnar Aftur heim sem fjallar um heimafæðingar. Dögg fylgdist með pörum sem kusu þá leið frá meðgöngu til fæðingar í heimahúsi, en... 18.03.2021 - 09:42
Konur og loftlagsmálin
Hafdís Hanna Ægisdóttir ræddi í umhverfispistli sínum í Samfélaginu um áhrif loftlagsbreytinga á konur og hvaða áhrif þær geta haft til að draga úr þeim. 17.03.2021 - 14:10