Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Nánar um nagladekk

Stefán Gíslason ræddi um vetrardekk og flækjurnar í kring um það.
22.10.2021 - 10:40

Metnaðarfull áform ekki nóg

Stefán Gíslason flutti umhverfispistilinn og fjallaði þá um loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna sem verður haldin í Glasgow um mánaðarmótin. Það er mikið undir, ekki aðeins þarf að setja róttæk markmið - það þarf að tryggja efndir.
14.10.2021 - 15:42

Neysla á risarækjum stórskaðar umhverfið

Stefán Gíslason ræddi um umhverfisskaðann af risarækjueldi. Hann er verulegur og eyðileggur einstök vistkerfi. Stefán segir eina ráðið til að sporna við þeirri óheillaþróun sem orðið hefur sé að hætta að kaupa og borða risarækjur.
23.09.2021 - 14:45

Að kaupa og sleppa

Stefán Gíslason flutti umhverfispistil í Samfélagið sem fjallaði um innkaup og áhrif þeirra á plánetuna

Samfélagsmiðlar og kröfur um menntun valda vanlíðan

Sonja Rún Magnúsdóttir, ráðgjafi hjá Grófinni geðræktarhúsi á Akureyri, hefur sínar hugmyndir um hrakandi heilsu ungs fólks og bendir á mikilvægi fræðslu og samtals.
02.09.2021 - 14:25

Umhverfisáhrif sumarleyfisferðar

Stefán Gíslason gefur góð ráð við því hvernig hægt er að gera sumarleyfið umhverfisvænna.
24.06.2021 - 14:53

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir