Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Áratugur endurheimtar vistkerfa

Hafdís Hanna Ægisdóttir plöntuvistfræðingur skrifar um mikilvægi þess að heimsbyggðin vinni að endurheimt líf- og vistkerfa sem hafa verið tekin undir iðnað síðustu áratugi.
18.01.2021 - 21:48

Tilfinningatengsl fólks við umhverfi sitt

Í pistli umhverfissálfræðingsins Páls Líndal eru staðarvensl og staðarsamsemd útskýrð. Farið yfir hvernig við skilgreinum okkaru sjálf og aðra út frá upprunastað sínum - og mikilvægi þess að tala af virðingu um hina ýmsu staði, þorp og bæi, því það...
11.01.2021 - 17:05

Ekki eintómir karlar með álpappírshatta

Kannanir sýna að stór hluti Bandaríkjamanna trúir á samsæriskenningu um að djöfladýrkendur og barnaníðingar hafi náð undirtökum á stjórnkerfinu. Kenningin er tengd hópi sem kallast QAnon og voru meðlimir hans áberandi í árásinni á þinghúsið í...
10.01.2021 - 13:00

Fjölskyldan flutti til Mexíkó og skildi símana eftir

„Sköpun og víðsýni eru mikilvægari en leðursófi og flatskjár,“ segir Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir framhaldsskólakennari. Snemma árs 2016 hélt hún með fjölskylduna til Mexíkó þar sem þau hreiðruðu um sig í litlu þorpi í fjóra mánuði. Þau kenndu hvert...
21.12.2020 - 11:13

Börnin sem tekin voru frá foreldrum í tilraunaskyni

„Ég hef heyrt Helene segja þessa sögu og það er átakanlegt. Hún kemst enn við,“ segir Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeld um Helene Thiesen sem var barnung tekin frá grænlenskum foreldrum sínum og send til Danmerkur. Þar áttu börnin að tileinka sér,...

Ráðhústorgið og náttúran

Páll Líndal umhverfissálfræðingur útskýrir hvernig náttúran dregur að sér líf og vekur vellíðan. Hann tekur dæmi um Ráðhústorgið á Akureyri, sem hefur farið frá því að vera grasi gróið og fullt af lífi í að vera hellulagt og steindautt.
02.12.2020 - 18:04

Þáttastjórnendur

leifurh's picture
Leifur Hauksson
thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir