Mynd með færslu

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál. Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.

Innantóm markmið og ófullnægjandi aðgerðir

Stjórnvöld eiga langt í land ætli þau að standa undir sinum eigin loftlagsmarkmiðum segir Finnur Ricart Andrason í umhverfispistli í Samfélaginu á Rás 1.
23.09.2022 - 15:12

Blóð er sögu ríkara

Blóðferlagreiningar geta skipt höfuðmáli við rannsókn á vettvangi glæpa. Með þeim er hægt er hrekja eða styðja vitnisburði og sýna fram á hvort andlát bar að með saknæmum hætti. „Það getur sagt okkur hvað gerðist, hvernig það gerðist og hvað gerðist...
23.09.2022 - 13:00

Binda koldíoxíð eða nota í framleiðslu?

Stefán Gíslason segir frá athyglisverðri efnafræðiaðferð sem kemur sér vel til að bjarga loftslaginu. Þar er koldíoxíð breytt notað til að framleiða þarfaþingið eten. Stefán velti því upp hvort þetta sé mögulga betri aðferð en að binda koltvíoxíð í...
16.09.2022 - 15:01

Veiðarfæri mikill meirihluti rusls á hafsbotni

Hægt væri að takmarka veiðar á þeim svæðum sem mest rusl hefur fundist við kortlagningu Hafrannsóknastofnunar á búsvæðum á hafsbotni. Langstærstur hluti af rusli í hafinu við Ísland eru veiðarfæri.

Auðlindir jarðvegs og gróðurs

Bryndís Marteinsdóttir plöntuvistfræðingur kafar ofan í moldina í umhverfispistli í Samfélaginu.
09.09.2022 - 14:32

„Ég var bara ekki sátt“

Hrafnhildur Sigmarsdóttir, ráðgjafi hjá Stígamótum, er ósátt við hvernig hatursfullri orðræðu er leyft að viðgangast á netinu. Hún hefur tekið málið í eigin hendur og birti nýlega grein þar sem hún fór ofan í saumana á andfélagslegri hegðun og...
05.09.2022 - 09:41

Þáttastjórnendur

thorhildurg's picture
Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
gudmundurp's picture
Guðmundur Pálsson