Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

„Mér líður eins og ég sé þrítugur“

Þjóðargersemin Laddi er 75 ára í dag. Það er alltaf nóg að gera hjá honum enda eftirspurnin eftir hans kröftum nóg. Eftir meira en 50 ár í bransanum skánar þó lítið að fara í viðtöl. „Ég reyni yfirleitt að koma mér frá því, segist vera haltur eða...
20.01.2022 - 12:05

Sefur ekki í viku fyrir tónleika

Gítarleikarinn Einar Þór hefur lengi glímt við kvíða og sviðsskrekk og segir hann vandamálið fara versnandi með árunum. Hann getur ekki hugsað sér að halda útgáfutónleika þar sem hann myndi missa svefn í viku fyrir tónleikana.
20.10.2021 - 11:33

Vinur með viðskiptavit forðaði lögunum frá skúffunni

Bony Man er söngvari og lagahöfundur sem gaf út sína fyrstu plötu á dögunum. Tónlistin hefði líklega safnað ryki í skúffu ef ekki hefði verið fyrir áeggjan vinar sem bauðst til að borga fyrir gerð plötunnar.
11.10.2021 - 11:45

„Ég elska þetta fólk núna"

Framleiðandinn Svana Gísladóttir dáist að hugrekki ABBA að snúa aftur með nýja tónlist eftir 40 ára hlé. Henni sé farið að þykja óskaplega vænt um þau Agnethu, Önnu-Fridu, Björn og Benny eftir að hafa unnið náið með þeim að nýju og metnaðarfullu...
19.09.2021 - 12:00

„Ég hef aldrei fengið listamannalaun“

„Ég ætla ekki að grenja yfir því, og hef getað lifað þokkalega af þessu án þess,“ segir Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður sem hefur nokkrum sinnum sótt um listamannalaun en alltaf verið hafnað. Hann var að gefa út fyrstu sólóplötu sína, jafnframt...
22.06.2021 - 14:14

„Þetta er svakalega mikill heiður“

„Þetta er ótrúlega stórt,“ segir trommuleikari Ólafs Kram, sigursveitar Músíktilrauna 2021. Nú séu þau komin á lista með hljómsveitum sem þau hafa hlustað á í fjölda ára. Sigurinn er mikill heiður og er hljómsveitin í skýjunum með frammistöðuna.
31.05.2021 - 15:32

Þáttastjórnendur

olafurpg's picture
Ólafur Páll Gunnarsson

Facebook