Mynd með færslu

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

„Þetta er svakalega mikill heiður“

„Þetta er ótrúlega stórt,“ segir trommuleikari Ólafs Kram, sigursveitar Músíktilrauna 2021. Nú séu þau komin á lista með hljómsveitum sem þau hafa hlustað á í fjölda ára. Sigurinn er mikill heiður og er hljómsveitin í skýjunum með frammistöðuna.
31.05.2021 - 15:32

Einn sá besti en bæði skrítinn og andstyggilegur

Bandaríski upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Phil Spector lést á fangelsissjúkrahúsi í Kaliforníu 16. janúar. Píanóleikarinn Don Randi, samstarfsmaður Spectors til margra áratuga, lýsir honum sem góðum manni sem átti erfiða æsku og missti svo...
10.02.2021 - 13:49

Fyrrverandi kærastinn hefur ekki tjáð sig um plötuna

„Við höfum ekki átt þetta samtal enn. Það verður bara seinna held ég,“ segir söngkonan Bríet. Hún sendi nýverið frá sér einlæga plötu um sambandsslit og ástarsorg og er hún langvinsælasta plata landsins í dag. Maðurinn sem hún er ort um vissi af...
09.11.2020 - 08:43

Raggi Bjarna veitti Páli Óskari fjármálaráðgjöf

Eftir að Páll Óskar gaf út plötuna Deep Inside Paul Oscar árið 1999 lenti hann í miklum fjárhagsvandræðum þar sem að platan seldist illa. Páll Óskar segist aldrei hafa farið vel með peninga en eftir að hafa fengið fjármálaráðgjöf frá Ragga Bjarna...

„Elvis Íslands“ tók viðtal við Bítlana og Stones

„Þetta var ótrúlegt. Maður þurfti að klípa sig í handlegginn eftir viðtalið,“ segir textahöfundurinn og myndlistarmaðurinn Þorsteinn Eggertsson sem hefur tekið viðtal við frægustu hljómsveitir heims og samið yfir fjögur hundruð íslenska...
19.02.2020 - 13:47

Órafmagnaður Ásgeir Trausti í Græna hattinum

Upptaka frá tónleikum Ásgeirs Trausta á Græna hattinum á Akureyri 28. júlí 2018.
30.12.2019 - 15:59

Þáttastjórnendur

olafurpg's picture
Ólafur Páll Gunnarsson

Facebook