Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Staða Jóns Óskars á íslenskum bókmenntavettvangi

Þann 18. júní í fyrra, það er árið 2021, voru hundrað ár frá fæðingu Jóns Óskars skálds og þýðanda. Af því tilefni hafði þá verið undirbúin hátíðardagskrá um skáldið sem vegna samkomutakmarkanna varð að fresta.
16.05.2022 - 15:49

Stytting náms hefur áhrif á viðhorf til íslensku

Umræða um tungutak ungmenna er oft á neikvæðum nótum og því ekki skrítið að þau hafi áhyggjur af íslensku og efist um eigin getu í móðurmálinu. Viðhorf framhaldsskólanema til íslensku er þó að mestu leyti jákvætt, að mati íslenskukennara í...

„Ég elska sköpun meira en lífið“

Sonia Delaunay var frumkvöðull á sviði framúrstefnulegrar abstraktlistar á fyrri hluta 20. aldar og teygði hún möguleikana langt út fyrir strigann. Hún hannaði einnig klæðilega list eins og kjóla og búninga fyrir leiksýningar, fékkst við...
15.05.2022 - 16:02

Rammpólitísk kvennasaga frá meistara melódramans

Sterkasta mynd Almodóvars segir, gagnrýnandi Lestarinnar um nýjustu mynd þessa dáða leikstjóra. Myndin Samhliða mæður segir sögu tveggja mæðra sem eiga fleira sameiginlegt en þær grunar í fyrstu þegar þær hittast á fæðingardeildinni, báðar komnar á...
15.05.2022 - 16:00

Tvíæringurinn Ólympíuleikar myndlistar

„Ég er með ólæknandi blæti fyrir próblematískri list og varð ég því fyrir smá vonbrigðum að hún var af mun skornari skammti núna en á síðasta tvíæringi,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, gagnrýnandi, sem var á Feneyjatvíæringnum í ár. Tekist var á við...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Tvíæringurinn Ólympíuleikar myndlistar

„Ég er með ólæknandi blæti fyrir próblematískri list og varð ég því fyrir smá vonbrigðum að hún var af mun skornari skammti núna en á síðasta tvíæringi,“ segir Nína Hjálmarsdóttir, gagnrýnandi, sem var á Feneyjatvíæringnum í ár. Tekist var á við...

Tíminn og natnin

„Þú munt aldrei nokkurn tímann hafa nógan tíma til þess að skrifa. Það sem eftir er áttu eftir að þurfa að stela augnablikum og andartökum frá fjölskyldu og vinnuveitendum til að fá næði til að setjast niður og skrifa.“ 
01.05.2022 - 12:51

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.