Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Í minningu Jimi Hendrix

Sunnudaginn 27. nóvember verða 80 ár liðin frá því að Jimi Hendrix fæddist - Hendrix, sem margir telja að hafi verið besti og áhrifamesti gítarleikari rokksins. Hendrix dó ungur, aðeins 27 ára, í september 1970.
25.11.2022 - 18:30

Rauðhærði Svisslendingurinn sem leið allskonar

Gianni Infantino hélt mjög óvenjulega ræðu yfir hausamótunum á blaðamönnum í Katar um síðustu helgi, rétt áður en HM var formlega sett. Infantino er forseti FIFA og með ávarpi sínu var hann líklega að vonast til þess að fólk áttaði sig á því að hann...
25.11.2022 - 13:39

Mögulegar túlkanir kalla fram fullnægju, gleði og ró

„The Juliet Duet er ótvírætt með allra bestu verkum sem hafa verið sett upp á þessu ári og það er von mín að fleiri hér á landi fái að upplifa þessa stórkostlegu sýningu,“ segir Nína Hjálmarsdóttir gagnrýnandi Viðsjár sem fór á Reykjavík Dance...

Kalt og dimmt í Kænugarði

Þoka grúfði yfir Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í dag. Það rigndi og hitinn var rétt yfir frostmarki. Útlit er fyrir að hann hangi nálægt núllinu í nótt. Borgarbúum er kalt, enda eru sjö tíundu hlutar borgarinnar án rafmagns eftir árásir rússneska...
24.11.2022 - 18:20

„Hættið að fjármagna hryðjuverkamenn“

„Hættið að kaupa rússneskar auðlindir, setjið viðskiptabann á allar rússneskar auðlindir; gas, olíu og allt,“ segir rússneska listakonan Maria Alyokhina í femínísku pönksveitinni Pussy Riot. Í dag verður opnuð í Kling og Bang yfirlitssýning á...
24.11.2022 - 17:00

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

„Ekki vera löt — allir í Hvöt“

HM karla í fótbolta hófst á dögunum og er að þessu sinni haldið í Katar. Þó margir séu áhugasamir er heimur fótboltans að einhverra mati óaðgengilegur og óspennandi. Viktoría Blöndal, pistlahöfundur Lestarinnar, fjallar um íþróttina á mannlegan hátt.
24.11.2022 - 12:10

Hvað gerist ef ein manneskja sleppir sér alveg?

Í júlí 1518 fór af stað sérkennilegur faraldur á landsvæði sem nú tilheyrir Frakklandi. Faraldurinn upphófst hjá konu sem einn heitan sumardag steig út á stræti Strassborgar og byrjaði að dansa. Enn þann dag í dag leita leikir og lærðir skýringa á...
16.11.2022 - 16:01

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.