Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Telur lögum ekki fylgt við endurtalningu

Við endurtalningu í Norðvesturkjördæmi flugu jöfnunarsæti á milli kjördæma, þó að þingstyrkur flokkanna hafi ekki breyst. Í Suðurkjördæmi var krafist endurtalningar því afar mjótt var á munum. Fyrrverandi þingmennirnir Jón Þór Ólafsson (P) og Silja...

„Hollywood tekst virkilega að skemma allt“

Stórmyndin Dune er enn eitt dæmið um hvernig Hollywood fórnar kjarnmiklum og vænlegum efnivið fyrir sjónarspil og hverful dópamínskot, segir Magnús Björn Ólafsson myndasöguhöfundur.
27.09.2021 - 14:57

„Ég fann að það var einhver nærvera í kringum mig“

Stefáni Mána fannst sem yfirnáttúrulegir hlutir ættu sér stað þegar hann skrifaði bókina Húsið. Hræðsla greip um sig hjá rithöfundinum meðan hann sat við skriftir. Hann svaf og dreymdi illa ásamt því að skynja einhverja nærveru í kringum sig. Stefán...

Illa lyktandi sjálfsmynd Kópavogs

Magnús Thorlacius eyddi sumrinu í að rannsaka Kópavog. Í þeim rannsóknum fann hann ýmsar óvæntar hliðar bæjarfélagsins og sínum fyrsta pistli um efnið í Lestinni á Rás 1 veltir hann fyrir sér hvað Kópavogslækur, eða skítalækurinn eins og hann er...
25.09.2021 - 12:43

Óskarsverðlaunahafi vill taka þátt í Söngvakeppninni

Tónlistarkonan Markéta Irglová náði ung undraverðum árangri á tónlistarsviðinu. Fimmtán ára gömul ferðaðist hún um heiminn og spilaði á tónleikum og tvítug fékk hún Óskarsverðlaun. Hún hefur stofnað fjölskyldu hér á Íslandi og hefur hug á að taka...
25.09.2021 - 08:31

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Hvetjandi, örvandi og bitlaust raunveruleikasjónvarp

Sjónvarpsrýnir Lestarinnar hélt niðri í sér andanum þegar áhorf nýrra íslenskra raunveruleikaþátta hófst. Katrín Guðmundsdóttir tók að sér að horfa á þættina #Samstarf, Fyrsta blikið og Allskonar kynlíf. Sumir þeirra komu skemmtilega á óvart en...

Útvíkkun einsleitrar myndlistarsenu

Sýningin Samfélag skynjandi vera, í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð, er hugarfóstur sýningarstjóranna Wiolu Ujazdowsku og Huberts Gromny. Sýningunni er ætlað skapa vettvang þar sem margar raddir mætast og ólíkir möguleikar tjáningar og...

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.