Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Heimur samtímalistar galdraður fram fyrir unga fólkið

Ungt fólk grípur gjarnan í tómt þegar það leitar sér upplýsinga um samtímalist á íslensku. Listasafn Reykjavíkur hyggst bæta úr því með nýju vefsvæði og vefþáttum í umsjón Krassasig, fjöllistamanns.
18.01.2022 - 11:30

Kosningabíll einn af fylgifiskum nýrra kosningalaga

Breytingar á kosningalögum hafa í för með sér að nú er leyfilegt að bjóða upp á færanlega kjörstaði og ekki þarf að aka með atkvæði um eins langan veg frá kjörstöðum að talningarstað. Völd landskjörstjórnar aukast nokkuð frá fyrri lögum.

Verðbólgudraugurinn vaknaður til lífs

Verðbólga er aftur orðin vandamál í efnahagslífi heims. Hún hefur ekki verið stórt vandamál í vestrænum ríkjum á undanförnum árum en það er að breytast. Fréttir berast víða að þar sem sagt er frá því að verðhækkanir hafi verið meiri en í mörg ár,...
17.01.2022 - 13:53

Tók veðrið í 58 ár en hlustar sjaldan á veðurfréttir

Guðrún Sveinbjörnsdóttir var bóndi og veðurathugunarmaður á Mýri í Bárðardal í 58 ár. Hún tekur ekki veðrið lengur, enda sest í helgan stein og flutt í Skarðshlíðina á Akureyri. Guðrún segist sjaldan hlusta á veðurfréttir. Helst fylgist hún þó með...
16.01.2022 - 10:28

Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið

Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið

Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir...

Kvenskörungar fyrri tíma sem gerðust aðgerðasinnar

Hvað segja aðgerðir fyrri tíma kvenna um viðhorf þeirra til náttúrunnar? Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti og Þorbjörg Sveinsdóttir ákváðu að gerast aktívistar og málsvarar náttúru Íslands og urðu fyrir vikið alþýðuhetjur.

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.