Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Neysla á risarækjum stórskaðar umhverfið

Stefán Gíslason ræddi um umhverfisskaðann af risarækjueldi. Hann er verulegur og eyðileggur einstök vistkerfi. Stefán segir eina ráðið til að sporna við þeirri óheillaþróun sem orðið hefur sé að hætta að kaupa og borða risarækjur.
23.09.2021 - 14:45

Ein fyndnasta leiksýning ársins

Leiksýningin Bíddu bara í Gaflaraleikhúsinu kom Snæbirni Brynjarssyni leikhúsgagnrýnanda skemmtilega á óvart.
23.09.2021 - 13:43

Ofsótta tónskáldið Theodorakis

2. september lést Mikis Theodorakis, 96 ára að aldri. Theodorakis var frægasta tónskáld Grikkja, ekki síst þekktur fyrir tónlist sína við kvikmyndina „Grikkinn Zorba“, en hann samdi tónlist af margvíslegu tagi, allt frá mótmælasöngvum upp í óperur....
23.09.2021 - 12:46

Danir tilnefna bækur um heiminn núna og í framtíðinni

Danir tilnefna að þessu sinni bækur sem ættu að höfða til eldri lesenda á meðal barna og unglinga. Þetta eru annars vegar skáldsagan Vulkan um unglingsstúlku sem er að reyna að finna á ný traust til fólks og umhverfis eftir að hafa dvalið um hríð...

Kotbóndasaga Íslands ryður sér til rúms í tölvuleikjum

Leikjafyrirtækið Parity sendi fyrir helgi frá sér fyrstu kitluna fyrir tölvuleikinn Island of Winds, eða Eyju káranna, sem á að koma út á næsta ári.
23.09.2021 - 09:31

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Hvetjandi, örvandi og bitlaust raunveruleikasjónvarp

Sjónvarpsrýnir Lestarinnar hélt niðri í sér andanum þegar áhorf nýrra íslenskra raunveruleikaþátta hófst. Katrín Guðmundsdóttir tók að sér að horfa á þættina #Samstarf, Fyrsta blikið og Allskonar kynlíf. Sumir þeirra komu skemmtilega á óvart en...

Útvíkkun einsleitrar myndlistarsenu

Sýningin Samfélag skynjandi vera, í Hafnarborg menningar- og listamiðstöð, er hugarfóstur sýningarstjóranna Wiolu Ujazdowsku og Huberts Gromny. Sýningunni er ætlað skapa vettvang þar sem margar raddir mætast og ólíkir möguleikar tjáningar og...

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.