Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Breytingar á utanríkisstefnu þegar Biden tekur við

Búist er við að veruleg breyting verði á stefnu Bandaríkjanna í utanríkis- og öryggismálum þegar Joe Biden tekur við sem forseti 20. janúar. Biden hefur tilkynnt um val nokkurra lykilráðherra. Utanríkisráðherraefni hans, Antony Blinken, er...
25.11.2020 - 18:15

Voldugu tré umplantað í íslenska skáldskaparjörð

Þýðandinn Magnús Sigurðsson tekst á við meintan óþýðanleika Emily Dickinson af þrótti sem er innblásandi, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi um nýútkomið safn ljóða hennar á íslensku, Berhöfða líf.

Þarf skýrari aðgerðir og aukna fjárfestingu

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir að aðgerðirnar sem ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku séu ekki nægilega skýrar og vel afmarkaðar. Hún segir að auka þurfi fjárfestingu ef stefnt er að því að vaxa út úr kreppunni. 
25.11.2020 - 10:49

Óttast að missa verkfallsréttinn

Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar leggjast eindregið gegn því að slitið verði á tengsl þeirra samnings við aðalsamning Flugvirkjafélagsins við Icelandair. Þeir óttast meðal annars að verkfallsrétturinn verði tekinn af þeim og að þeir dragist aftur úr...
25.11.2020 - 09:50

Breyta þarf lögum um sanngirnisbætur

Halldór Þormar Halldórsson, umsjónarmaður sanngirnisbóta sem greiddar hafa verið um 1.200 manns vegna þess hvernig farið var með þá sem börn á heimilum á vegum hins opinbera, telur að endurskoða þurfi lög um sanngirnisbætur og horfa til þess að fólk...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Jólabókaflóð á tímum veirunnar

„Þrátt fyrir álagið, óheppilega þyngdarpunktinn á rekstrarárinu, samkeppnina og allt sem gæti farið úrskeiðis er gaman að vinna á vertíð. En í ár, þegar svo margt er öðruvísi en við eigum að venjast, er jólabókaflóðið í uppnámi,“ segir Gréta...
10.11.2020 - 09:17

Hverfulir þekkingarþræðir á þjóðlistasafninu

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Listþræði sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. Sýningin var sett upp í tilefni af aldarafmæli Ásgerðar Búadóttur og tilefnið notað til að horfa sérstaklega til vefnaðar og þráðlistar í íslenskri...
04.11.2020 - 10:32

Bók vikunnar

Lífsins tré - Böðvar Guðmundsson

„Bækurnar sem hafa verið kallaðar Vesturfarasögurnar, það er að segja Lífsins tré og Híbýli vindanna, þær urðu til sem eitt verk. Ég skrifaði þetta sem langa skáldsögu fyrst en útgefanda mínum sýndist að þetta myndi verða allt of langt fyrir eina...
12.11.2020 - 18:30

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.