Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Rússar á herskyldualdri flýja unnvörpum

Á þriðja hundrað þúsund Rússar hafa flúið til nágrannalandanna frá því að stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að þrjú hundruð þúsund manna varalið yrði kallað til herþjónustu til að aðstoða við innrásina í Úkraínu. Margra kílómetra bílalest er við...
28.09.2022 - 08:15

Glæpavarnir og forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu

Frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir, eða afbrotavarnir, eins og dómsmálaráðherra kallar það, er tilbúið. Ráðherra tilkynnti þetta í síðustu viku, en tilefnið var handtaka tveggja ungra íslenskra manna sem eru grunaðir um að hafa verið að...

Bráðfyndin frásögn af missi og mannlegum breyskleika

Hið stórfenglega ævintýri um missi var frumsýnt í Tjarnarbíói núna um helgina. Verkið segir frá því þegar Gríma Kristjánsdóttir leikkona missti báða foreldra sína með stuttu millibili. Lýst er ævi hennar fram að andláti þeirra og hinu góða og slæma...

„Nú á ég frí restina af lífinu“

Organistinn og kórstjórnandinn Torvald Gjerde hefur skipað stóran sess í tónlistarlífi Austurlands í þrjá áratugi. Hann fluttist til Stöðvarfjarðar árið 1993 og stendur nú á tímamótum því hann lét af starfi organista Egilsstaðakirkju sem hann hefur...

Lífið völundarhús af óskiljanlegum ákvörðunum

Smásagnasafnið Breytt ástand eftir Berglindi Ósk Bergsdóttur geymir 19 smásögur. Sögurnar koma víða við og segja ýmist frá ungu leitandi fólki og partýstandi þess eða örlítið eldra fólki sem stendur andspænis breyttum veruleika.

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Að gráta á rúntinum er ekkert til að skammast sín fyrir

„Ef einhver sér það munu flestir aka bara hjá , þykjast ekkert sjá, hafa augun á veginum, fikta eitthvað í miðstöðinni, gefa skiltunum loksins almennilegan gaum.“ Pistlahöfundur Víðsjár grætur og veltir fyrir sér tárum.
26.09.2022 - 09:00

Innantóm markmið og ófullnægjandi aðgerðir

Stjórnvöld eiga langt í land ætli þau að standa undir sinum eigin loftlagsmarkmiðum segir Finnur Ricart Andrason í umhverfispistli í Samfélaginu á Rás 1.
23.09.2022 - 15:12

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.