Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Gamlar og úreltar bannhelgar brotnar niður

Það er keimur af reynslusögum í smásagnasafni Evu Rúnar Snorradóttur, Óskilamunum, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.

Klofinn og klámfenginn nútími

Rúmenska kvikmyndin Ógæfureið eða klikkað klám er með áhugaverðustu kvikmyndum ársins og skemmtilega óvenjuleg og fyndin, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi.

Sakaðir um fjárdrátt í Svíþjóð - sendu fé til mosku hér

Skólayfirvöld í Gautaborg leita nú flestra leiða til að loka þremur einkareknum grunnskólum eftir að upp komst um umfangsmikið fjármálamisferli. Skólastjórnendur hafa verið gagnrýndir undanfarna tvo áratugi, meðal annars fyrir að skipta nemendum upp...
04.12.2021 - 08:30

Hótar að hætta greiningu vegna úrskurðar Persónuverndar

Íslensk erfðagreining telur Persónuvernd hafa farið út fyrir valdsvið sitt og vill fá ákvörðun hennar um að fyrirtækið hafi brotið lög hnekkt fyrir dómstólum. Geta heilbrigðiskerfisins til þess að takast á við COVID-faraldurinn virðist nú hanga að...

Bílastæðavandinn

Stefán Gíslason flutti pistil í Samfélagið á Rás 1 um hinn svokallaða bílastæðavanda.
03.12.2021 - 14:52

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Teitur, Teitur, haltu mér

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon er 33 ára gamall en hans þriðja breiðskífa sem kom út á dögunum heitir einmitt 33, og er 33 mínútna löng, og hvað eru margir þrír í því?
28.11.2021 - 15:01

Stórar frásagnir í Norræna húsinu

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir lagði leið sína í Hvelfinguna, sýningarsal Norræna hússins, þar sem nú stendur yfir aðkallandi sýning um jarðfræðileg og jarðsöguleg fyrirbæri af ýmsum toga.

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.