Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

„Ísland skilar auðu“

Bresk stjórnvöld tilkynntu fyrr í vikunni hvernig stefna eigi að kolefnishlutleysi árið 2050. Þetta var gert í tilefni af loftslagsráðstefnunni í Glasgow sem hefst um mánaðamótin. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs segir að þjóðum hafi...
20.10.2021 - 16:53

Bólusetning leysir ekki allan COVID-vandann

Eftir að vera í fararbroddi í að bólusetja gegn COVID-19 hafa Bretar nú tapað þeirri forystu. Ensk heilbrigðisyfirvöld felldu niður varnir í sumar, aðrir landshlutar hafa farið sér hægar. Vonir um að víðtæk bólusetning myndi eins og sér ráða...

Einbeiting í akstri víðsfjarri ef talað er í síma

Margt bendir til þess að falskt öryggi felist í því að taka símtal í gegnum handfrjálsan búnað eða hljóðkerfi bílsins á meðan setið er undir stýri. Einbeitingin við aksturinn er jafnfjarri og ef símtæki er haldið upp að eyranu.
19.10.2021 - 21:30

„Að sumu leyti hefur Andri orðið daprari“

Samband Ólafs Darra Ólafssonar við lögreglumanninn Andra Ólafsson er orðið langt. Leikarinn bregður sér á ný í hlutverkið í þriðju þáttaröð Ófærðar og segist kunna vel við sig í sporum hans.

Framúrskarandi mállýska í skáldheimi Ferrante

Napólí-sögur Elenu Ferrante, sem hefjast á bókinni Framúrskarandi vinkona, eru skrifaðar á staðal-ítölsku og tilgreint er sérstaklega þegar persónur verksins skipta yfir á svokallaðan díalekt. Í samnefndum sjónvarpsþáttum sem byggjast á Napólí-...
19.10.2021 - 15:23

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Velkomin til Íslands

Kvikmyndirnar Hvunndagshetjur og Wolka, sem báðar voru sýndar á kvikmyndahátíðinni RIFF, eiga það sameiginlegt að fjalla um konur af erlendum uppruna á Íslandi. Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, segir óskandi að fá fleiri slíkar sögur í íslenskum...
13.10.2021 - 14:05

Langþráð hvíld frá raunsæi í íslensku sjónvarpsefni

Ekkert lát er á morðum í Reykjavík í annarri þáttaröð Stellu Blómkvist, sjónvarpsefni sem er ólíkt öllu öðru sem sést hefur á íslenskum markaði, segir Katrín Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir.

Bók vikunnar

hið stutta bréf og hin langa kveðja - Peter Handke

Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir Nóbelsverðlaunahafann árið 2019, Austuríkismanninn Peter Handke, er bók vikunnar. Verkið kom út fyrir tæpum fimmtíu árum eða árið 1972 og vakti eins og önnur verk Peters Handke á þessum tíma mikla athygli.
29.04.2021 - 18:09

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.