Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

„Það er auðvelt fyrir okkur að hrósa happi í dag yfir þeim árangri sem náðst hefur fram með réttindabaráttu síðustu áratuga, en þessi árangur getur horfið og gleymst mun hraðar en hann varð til,“ segir Halldór Armand í nýjasta Lestarpistli sínum.
31.05.2020 - 14:03

Dansgólfið lýtur Lögmáli Róisín Murphy

Írska nýdiskódívan Róisín Murphy sem áður var í Moloko hefur á síðastliðnu ári gefið út tvö ný lög sem eru með því besta á hennar ferli, en annað þeirra kom út rétt áður en samkomubann tók gildi. Þá hefur hún verið iðin við kolann í sóttkvínni og...
31.05.2020 - 11:57

Frumsýnir Húsmæðraskólann í Toronto

Stefanía Thors hafði ákveðnar hugmyndir um Húsmæðraskólann þegar hún ákvað að gera þar heimildarmynd. Hugmyndirnar breyttust um leið og hún steig inn í skólann og á Covid-tímum dreymir hana um að kunna að gera sviðasultu og verða húsmóðir.

Óræð, raunsæ og líka alveg fráleit skáldsaga

Fyrir fáeinum árum las Guðrún Hannesdóttir ljóðskáld umsögn um ungverska skáldsögu í New York Review of Books og þótti hún svo áhugaverð að hún pantaði bókina umsvifalaust, enska þýðingu á skáldsögunni Az ajtó eða The Door eftir ungversku...
30.05.2020 - 12:32

„Þetta áfall breytti mér“

Arndís Hrönn Egilsdóttir var aðeins fimmtán ára þegar litli bróðir hennar, sem var tíu árum yngri en hún, lést eftir skammvinn veikindi. Hún lifir með sorginni en segir áföll lífsins hafa breytt sér, jafnvel hafa gert sig að betri leikkonu. Síðan...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 1 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

„Það er auðvelt fyrir okkur að hrósa happi í dag yfir þeim árangri sem náðst hefur fram með réttindabaráttu síðustu áratuga, en þessi árangur getur horfið og gleymst mun hraðar en hann varð til,“ segir Halldór Armand í nýjasta Lestarpistli sínum.
31.05.2020 - 14:03

Adam Schlesinger – minning um séní

„Svo vertu sæll, ókunnugi maður, og megir þú hvíla í friði. Þú gafst mér innblástur, fegurð og meira að segja von með því sem þú bjóst til,“ segir Halldór Armand í líkræðu sinni fyrir lagahöfundinn Adam Schlesinger sem lést fyrir stuttu úr COVID-19...
24.05.2020 - 15:50

Bók vikunnar

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.