Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman

Rætt um sýningu Gilberts og George í Listasafni Reykjavíkur, kvikmyndina I'm Thinking of Ending Things og óperuverkið Ekkert er sorglegra en manneskjan.

Deila um minnismerki vegna Úteyjar fyrir dómi

Bráðum áratug eftir ódæðsiverkin á Útey og í miðborg Óslóar er enn rifist um hvort og hvar minnismerki um hin látnu eigi að rísa. Samingaviðræður, dómsmál og endurhönnun merkisins hafa aðeins orðið til að fresta framkvæmdum. Og nú í vikunni var...
17.09.2020 - 15:01

Staðirnir í raun tæknilega gjaldþrota

Kráareigandi á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir ekki ákvörðun um að loka krám og skemmtistöðum um helgina. Hann segir að margir staðir séu í raun gjaldþrota vegna þess að tekjur nægi ekki fyrir kostnaði. Hann kallar eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda...
18.09.2020 - 17:03

Steinar í skáldskap og tónlist

Steinar láta yfirleitt ekki mikið yfir sér, sumir þeirra eru að vísu fallegir og vekja áhuga safnara, en hinn hversdagslegi steinn er grár og óásjálegur. Samt hafa steinar oft heillað skáld og stundum orðið uppspretta tónsmíða.
18.09.2020 - 16:56

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar

Ólöf Gerður Sifgúsdóttir ætlar að rýna í sjónmenningu í Víðsjá í vetur. Hún byrjaði á að fjalla um Smáspeki (Minisophy) sem er afsprengi Sigríðar Þorgeirsdóttur og Katrínar Ólínu Pétursdóttur. Verkefnið efnisgerist í ýmsum myndum: vefsíðu og...
15.09.2020 - 09:45

Lestur á tímum Covid – Flóðið á skjánum okkar

„Við þurfum lestur til að skilja kjarnann frá hisminu, glansumbúðir samfélagsmiðla frá raunverulegu lífi, sannleikann frá falsfréttum,“ segir pistlahöfundur Lestarinnar í fjórða pistli sínum um lestur þar sem hann beinir sjónum sínum að framtíðinni.
13.09.2020 - 19:02

Bók vikunnar

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um...

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.