Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Vinstri forseti líklegur í Kólumbíu

Líkur eru á að vinstrisinnaður stjórnmálamaður verði í fyrsta sinn kosinn forseti Kólumbíu á morgun, 29. maí. Gustavo Petro er 62 ára hagfræðingur og þingmaður á kólumbíska þinginu og fyrrverandi borgarstjóri í Bógota, höfuðborg landsins. 
28.05.2022 - 16:48

Með vasaklútana klára í Hörpu

Rufus Wainwright heldur tónleika í Hörpu á morgun, sunnudag, og Jelena Ciric las upp pistil af því tilefni í þætti Víðsjár í vikunni. Þar rekur hún feril kandadíska tónskáldsins og veltir vöngum yfir því hverju megi búast við á tónleikunum. Þar...
28.05.2022 - 13:13

Áratugum saman verið hálft árið fjarri fjölskyldu

„Það verður mikil breyting hjá mér og konunni að búa saman í 365 daga en það hefur ekki gerst síðan ég var í vélskólanáminu ´78 -´79,“ segir Þór Ólafur Helgason, yfirvélstjóri á togaranum Júlíusi Geirmundssyni. Þór Ólafur lét af störfum á dögunum...
28.05.2022 - 09:30

Mikilvægt að standa með sjálfum sér og skoðunum sínum

„Ég segi nú alltaf að þetta sé bara salurinn fyrir erfidrykkjuna mína,“ segir Stefán Sigríðar og Tryggvason sem hefur breytt gamalli hlöðu í Leifshúsum á Svalbarðsströnd í glæsilegan sal fyrir viðburði og listsköpun.

„Svo miklar drykkjulýsingar að svífur nánast á mann"

Nafnið Sue Gray hefur verið viðkvæðið í breskum fréttum undanfarna mánuði. Gray er breskur embættismaður sem fáir vissu af þar til henni var fengið það hlutverk að kanna veislustand og hugsanleg brot á Covid reglum á skrifstofu forsætisráðherra í...
25.05.2022 - 17:38

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Með vasaklútana klára í Hörpu

Rufus Wainwright heldur tónleika í Hörpu á morgun, sunnudag, og Jelena Ciric las upp pistil af því tilefni í þætti Víðsjár í vikunni. Þar rekur hún feril kandadíska tónskáldsins og veltir vöngum yfir því hverju megi búast við á tónleikunum. Þar...
28.05.2022 - 13:13

Áhugavert hönnunarlegt inngrip í villta náttúru

Hönnunarmars fór fram í maí þetta árið. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir kíkti á og fjallaði um hátíðina.

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.