Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Morðin í Field's í Kaupmannahöfn

Þrjú eru látin og fjögur liggja alvarlega særð á sjúkrahúsi eftir að ungur, danskur maður hóf skothríð með riffli í Fields-verslurnarmiðstöðinni frægu. Lögreglan telur manninn hafa verið einan að verki, en viðbúnaðarstig í borginni hefur verið...
04.07.2022 - 14:31

„Ef þú ögraðir okkur fékkstu svar til baka“

„Allir höfðu það sameiginlegt að vera skíthræddir,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri. Hann tilheyrði sem unglingur vinahóp í Árbænum sem hikaði ekki við að láta hnefana tala ef einhver var að ýfa sig við þá. Sjálfur vildi...

„Ég er bara bestur í þessu sjálfur“ 

Söngvarinn Páll Óskar fann það fljótt að þegar kæmi að því að pródúsera lög og markaðssetja sjálfan sig væri best að taka málin í eigin hendur. Hann segir Unu Schram, tónlistarkonu, frá hallærislegu lagi sem varð geysivinsælt og hvernig hann...

Ferill og fall R Kelly

Bandaríski tónlistarmaðurinn og stórstjarnan R Kelly var nýverið dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir að stýra kynferðisglæpahring, misnota konur og börn kynferðislega, stunda mansal, fjárkúgun og mútur. Það má færa rök fyrir því að þessi þrjátíu ára...
01.07.2022 - 14:56

„Ótrúleg fígúra" heldur tónleika á Íslandi

Breska stórstjarnan, Skepta, heldur tónleika í Origo-höllinni að Hlíðarenda annað kvöld. Skepta er án efa þekktasti breski rappari samtímans, flaggskip svokallaðrar grime-tónlistarstefnu, margverðlaunaður tónlistarmaður sem stillt hefur strengi sína...
30.06.2022 - 18:06

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Stórmynd ársins kemur frá Indlandi

„Um er að ræða rúmlega þriggja tíma þeysireið, stútfulla af bandbrjáluðum hasaratriðum, lífsgleði, kímni og frábærri tónlist og dansi,“ segir kvikmyndarýnirinn Gunnar Ragnarsson um indversku Netflix-myndina RRR.
29.06.2022 - 14:29

Loksins getum við slökkt á friðarsúlunni í Viðey

„Mig langar að lesa Russia Today. Ég vil kynna mér rússnesk sjónarhorn – þótt ég viti alveg jafn vel og góði dátinn Svejk að ég er hreinræktaður hálfviti, þá tel ég mig samt alveg geta horfst í augu við rússneskan áróður og rússneskt bull alveg eins...

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.