Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Verðugir viðtakendur bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Finnar tóku bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár, elstu verðlaun Norðurlandaráðs og þau yngstu Barna - og unglingabókmenntaverðlaunin og verðlaunin hlutu Monika Fagerholm fyrir hrífandi en jafnframt skekjandi skáldsögu sína Vem dödade bambi og...

Ástarkraftur og arðrán hans

„Hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að reka öflugt og réttlátt umhyggjuhagkerfi?“ spyr Berglind Rós Pétursdóttir í öðrum pistli sínum af fjórum um ástina á tímum síðkapítalismans.
27.10.2020 - 16:46

Menntaskólinn á Ísafirði fagnar 50 árum

Í byrjun október fögnuðu nemendur og starfsfólk Menntaskólans á Ísafirði 50 ára starfsafmæli skólans. Á þessum tímamótum hafa nemendur við skólann aldrei verið fleiri. Áfangastjóri skólans segist oft hugsa með mikilli hlýju til þeirra heimamanna sem...
27.10.2020 - 14:08

Bríet hefði mátt vera orðljótari við kúrekann

Gestir Lestarklefans eru sammála um að fyrsta plata Bríetar sé góð og úthugsuð plata. Egill Bjarnason segist lengi ekki hafa greint jafn mikla hæfileika í textasmíð á íslensku. Kristín Jónsdóttir er hugfangin og Þórdís Nadia Semichat er hrifin þó...
27.10.2020 - 13:49

Sterkar bækur tilnefndar til verðlauna Norðurlandaráðs

Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs verður send út í sjónvarpi í öllum norrænu löndunum í dag. Íslensku verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár eru sannarlega sterk og sigurstrangleg, hafa öll fengið mikið lof og verið tilnefnd til...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Ástarkraftur og arðrán hans

„Hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að reka öflugt og réttlátt umhyggjuhagkerfi?“ spyr Berglind Rós Pétursdóttir í öðrum pistli sínum af fjórum um ástina á tímum síðkapítalismans.
27.10.2020 - 16:46

Næturgalatungur og fuglshráki

Hermann Stefánsson rithöfundur og pistlahöfundur Víðsjár rýnir í ferðasögu Steingríms Matthíassonar, Frá Japan og Kína, sem kom út árið 1939.
26.10.2020 - 09:57

Bók vikunnar

Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir

„Það verður svona jarðskjálfti í lífi hennar“, segir Auður Jónsdóttir, um Sögu, aðalpersónu Stóra skjálfta sem er bók vikunnar. Saga fær í upphafi bókar stórt flogakast og Auður, sem sjálf hefur upplifað flogaköst, segist hafa langað til „að byrja...

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.