Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Ég var heilt ár að mála mig út úr sorgarferlinu

Hallgrímur Helgason myndlistarmaður og rithöfundur sýnir ný verk í safnaðarheimili Neskirkju. Sýningin heitir Það þarf að kenna fólki að deyja og er unnin í minningu um föður Hallgríms.
18.10.2021 - 15:18

Bækur um mikilvægi hugarfarsins og ímyndunaraflsins

Báðar bækurnar sem Norðmenn tilnefna til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs að þessu sinni eru ætlaðar stálpuðum lesendum en þó ekki sama aldurshópnum. Báðar fjalla bækurnar um áföll og missi en við afar ólíkar aðstæður og er í...

Kaupmenn óttast að jólavörur berist ekki í tæka tíð

Ekki er hægt að segja til um hvenær vöruflutningar milli landa komast í samt horf og þeir voru áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Þetta segir Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Þetta veldur vöruskorti...

Blóðþyrst fegurð á stóra sviðinu

Danssýningin Rómeó ♥ Júlía er kraftmikil, gáskafull, lostafengin, falleg og uppfull af húmor segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Fyrri hlutinn er gamanleikur, farsakennd rómantísk kómedía þar sem áhorfendur geta ímyndað sér að elskendurnir nái...
17.10.2021 - 10:00

Kaflarnir sem eru ekki í sögubókunum

Þrátt fyrir að kynferðisofbeldi sé beitt í nær öllum hernaðarátökum hafa sárafáir dómar fallið fyrir slíka glæpi. Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, hefur ferðast um allan heim og heyrt frásagnir þessara kvenna. Hún...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Blóðþyrst fegurð á stóra sviðinu

Danssýningin Rómeó ♥ Júlía er kraftmikil, gáskafull, lostafengin, falleg og uppfull af húmor segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Fyrri hlutinn er gamanleikur, farsakennd rómantísk kómedía þar sem áhorfendur geta ímyndað sér að elskendurnir nái...
17.10.2021 - 10:00

Velkomin til Íslands

Kvikmyndirnar Hvunndagshetjur og Wolka, sem báðar voru sýndar á kvikmyndahátíðinni RIFF, eiga það sameiginlegt að fjalla um konur af erlendum uppruna á Íslandi. Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, segir óskandi að fá fleiri slíkar sögur í íslenskum...
13.10.2021 - 14:05

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.