Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Stærsta bólusetningarverkefni sögunnar

Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir verkefni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna að bólusetja íbúa um 90 fátækra landa í heiminum gegn COVID-19 sé tvímælalaust stærsta bólusetningarverkefni sögunnar. Fyrstu bólusetningarnar hófust í dag á...
01.03.2021 - 17:03

Aðdráttarafl hins framandi

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í um stóra og glæsilega ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
01.03.2021 - 20:00

Ekki mikil hætta á sérstökum faraldri meðal barna

Nú er verið að prófa bóluefni gegn COVID-19 á börnum, til að mynda á börnum þriggja til átján ára í Kína. Ef öryggið reynist gott og ónæmissvar ásættanlegt verða börn bólusett í framhaldinu.

Minningar frá langri göngu og ljóð sem þar urðu til

Margrét Lóa Jónsdóttir gekk Jakobsveginn fyrir rúmu ári. Á þessu ferðalagi „þar sem þrautseigja okkar er mæld í dagleiðum,“ eins og segir í einu ljóðanna, hélt hún dagbók en orti líka stök ljóð. Úr þessu varð til ljóðabókin Draumasafnarar í þremur...
28.02.2021 - 20:27

Bók er bók, er hljóðbók, er rafbók

Ó, Karítas heitir ný hrollvekjandi skáldsaga eftir Emil Hjörvar Pedersen. Bókin er að því leyti óvenjuleg að hún hefur ekki og mun að öllum líkindum aldrei koma út á prentuðum síðum milli spjalda og með kili. Bókin er eigi að síður öllum aðgengileg...
28.02.2021 - 18:06

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Aðdráttarafl hins framandi

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í um stóra og glæsilega ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
01.03.2021 - 20:00

Vélmennin sem hringuðu heiminn leggja hjálma á hilluna

Á mánudag varð ljóst að franska danstónlistartvíeykið Daft Punk hafði lagt árar í bát eftir 28 ára feril. Stórveldi var fallið. Þetta kunngerði sveitin með myndskeiði undir yfirskriftinni eftirmáli, sem kemur úr lokasenu Daft Punk-kvikmyndarinnar...
26.02.2021 - 11:15

Bók vikunnar

Aprílsólarkuldi - Elísabet Jökulsdóttir

Aprílsólarkuldi er sjálfsævisöguleg skáldsaga sem segir frá ungri stúlku sem lendir í rússibanareið áfalla sem leiðir til áfengis - vímuefnaneyslu sem enar með því að aðalpersónan, Védís, missir alla stjórn á tilveru sinni. Hún ranglar um bæinn full...

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.