Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Ekkert sætt eða fyndið við útgöngubann í Edinborg

„Við erum ekki með neitt krúttlegt samkomubann þar sem Alma kemur í sjónvarpinu og útskýrir af hverju það er bannað að fara í sund í smá stund,“ segir Bylgja Babýlons uppistandari sem er búin að missa húmorinn fyrir því að vera innilokuð og...
27.05.2020 - 15:53

Eru reglur og frelsi andstæður?

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru nýlega afhent öðru sinni. Að þessu sinni hlaut skáldsaga þeirra Arndísar Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnar Bjarnadóttur Blokkin á heimsenda verðlaunin. Bókin vekur meðal annars upp spurningar um hvort...
27.05.2020 - 14:11

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

„Það var of snemmt að byrja að drekka 11 ára“

„Ég og áfengi áttum aldrei samleið, eða ég og fíkniefni,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar sem byrjaði að neyta áfengis á barnsaldri, en drakk sinn síðasta drykk fyrir 25 árum. Foreldrar hans voru óreglufólk svo hann segir neyslu...

Þúsundum kínverskra barna rænt ár hvert

Fjölmiðlar í Kína, og víðar, fylgdust í síðustu viku með langþráðum endurfundum ungs manns og foreldra hans. Þau höfðu ekki hist í 32 ár eða frá því að syninum var rænt þegar hann var tveggja ára. Þúsundum barna er rænt á hverju ári í Kína, og þau...
27.05.2020 - 08:00
Erlent · Asía · Heimskviður · Kína · Rás 1

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 1 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Adam Schlesinger – minning um séní

„Svo vertu sæll, ókunnugi maður, og megir þú hvíla í friði. Þú gafst mér innblástur, fegurð og meira að segja von með því sem þú bjóst til,“ segir Halldór Armand í líkræðu sinni fyrir lagahöfundinn Adam Schlesinger sem lést fyrir stuttu úr COVID-19...
24.05.2020 - 15:50

Verkið er tilbúið þegar það hættir að breytast

„Heimildarmyndir af þessu tagi eru afskaplega verðmætar,“ segir Sunna Ástþórsdóttir um myndina Eins og málverk eftir Eggert Pétursson. „Það getur stundum háð samtímalistinni að við áhorfendur virðumst þurfa ákveðna lykla fyrirfram til að geta lesið...
24.05.2020 - 12:06

Bók vikunnar

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.