Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Allir sem fengu Janssen fá Pfizer fyrir 20. ágúst

Stefnt er að því að allir sem voru bólusettir með bóluefni Janssen á höfuðborgarsvæðinu hafi fengið örvunarskammt af Pfizer-bóluefninu fyrir 20. ágúst. Þetta sagði Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, á Morgunvaktinni á...

„Mig dreymir ekki um að vinna“

„Ég á mér ekki draumastarf. Mig dreymir ekki um að vinna. Þessi orð enduróma nú á YouTube, TikTok og öðrum miðlum, en þetta er slagorð #antiwork, eða andvinnuhreyfingarinnar. Hreyfingar sem á upptök í sín í því hvað allir eru búnir að þurfa að hanga...
02.08.2021 - 12:00

„Konur skulu þegja á safnaðarsamkomum“

Í Tengivagninum var litið aftur til fortíðar og rýnt í árþúsundalanga sögu af kúgun kvenna. Melkorka skoðaði tvo kvenhöfunda frá gjörólíkum tímum og gerði samanburð á bókmenntaverkum Simone de Beauvoir og Kristínar frá Pizan

Vitleysan er sannleikanum samkvæm

Melkorka Gunborg Briansdóttir skoðaði markleysu (á ensku nonsense) sem menningarfyrirbæri íslenskum barnagælum, Lísu í Undralandi og verkum austurríska myndlistarmannsins Erwin Wurm.
01.08.2021 - 12:00

Léttir að leggja frá sér hraunmola á Fyrirgefningarhæð

„Þú þarft að virða söguna og tenginguna sem fólk hefur við stíginn. Margir ganga þetta og gráta því þeir eru að fara í gegnum innra ferðalag á meðan þeir ganga,“ segir Ása Marin rithöfundur. Hún gekk Jakobsveginn og byggði svo bók á þekkingu sinni...
31.07.2021 - 09:00

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

„Mig dreymir ekki um að vinna“

„Ég á mér ekki draumastarf. Mig dreymir ekki um að vinna. Þessi orð enduróma nú á YouTube, TikTok og öðrum miðlum, en þetta er slagorð #antiwork, eða andvinnuhreyfingarinnar. Hreyfingar sem á upptök í sín í því hvað allir eru búnir að þurfa að hanga...
02.08.2021 - 12:00

Er vinnan þín kjaftæði?

„Það er líkt og það sé einhver þarna úti sem finnur upp á tilgangslausum störfum til þess eins að halda okkur öllum vinnandi.“ Snorri Rafn Hallsson, þýðandi og dagskrárgerðarmaður, veltir fyrir sér kenningu Davids Graeber um kjaftæðisstörf.
18.07.2021 - 14:00

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.