Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Voru Bakkabræður fórnarlömb falsfrétta?

Leikhópurinn Lotta hyggst ferðast um landið þvert og endilangt í sumar með uppsetningu sína á þjóðsögunum um Bakkabræðurna. „Þetta er 14. sumarið mitt í þessu batteríi,“ segir Anna Bergljót Thorarensen handritshöfundur verksins og liðsmaður Lottu...
03.06.2020 - 16:36

Goethe og Beethoven hittast

Skáldið Johann Wolfgang von Goethe og tónskáldið Ludwig van Beethoven voru samtíðarmenn, þótt Goethe væri eldri. Beethoven dáðist að ljóðum Goethes og samdi tónlist við mörg þeirra. Árið 1812 hittust þeir í fyrsta skipti, en samfundirnir gengu ekki...
03.06.2020 - 15:43

„Mér finnst óhemjugaman að þýða“

Nýlega komu út tvær bækur í þýðingu Ísaks Harðarsonar og vart hægt að hugsa sér ólíkari bækur. Þetta eru Sumarbókin eftir Tove Jansson og Eldum björn eftir Mikael Niemi og tekst Ísak meistaravel að fanga með íslenskunni hvort heldur er sumarið og...
03.06.2020 - 13:45

George Floyd, martröðin og sannleiksveiran

„Ég vona að við mótmælum morðinu á George Floyd, við stöndum saman og höfnum kerfislægum rasisma um allan heim og við mótmælum hatursþjóðfélaginu,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson sem telur að heimsfaraldurinn hafi magnað upp það óréttlæti sem fyrir...
03.06.2020 - 13:33

Þrír erfðafaraldrar hafa geisað á Íslandi

Gríðarlega athygli vakti þegar Angelina Jolie leikkona tilkynnti fyrir nokkrum árum að hún væri með BRCA eitt brjóstakrabbameinsgenið. Þá fjölgaði verulega þeim sem óskuðu eftir viðtali við erfðaráðgjafa Landspítalans. Eirný Þórólfsdóttir og Vigdís...
03.06.2020 - 11:00

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 1 geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

George Floyd, martröðin og sannleiksveiran

„Ég vona að við mótmælum morðinu á George Floyd, við stöndum saman og höfnum kerfislægum rasisma um allan heim og við mótmælum hatursþjóðfélaginu,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson sem telur að heimsfaraldurinn hafi magnað upp það óréttlæti sem fyrir...
03.06.2020 - 13:33

Við

„Páfinn og hans trú og hans eilífð og óbreytanleiki eiga ekki upp á pallborðið í þessum heimshluta en hjól atvinnulífsins eru eilíf. Hvernig ættu þau að hætta að snúast?“ spyr Hermann Stefánsson.
01.06.2020 - 10:00

Bók vikunnar

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.