Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Þegar allt fer úrskeiðis

„Þeir eru allir nett óhugnanlegir, eða eiga að vera það,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, í umfjöllun sinni um íslensku kvikmyndina Skuggahverfið. Svo virðist þó sem ekki takist að skapa alvöru ógn í myndinni.
20.06.2021 - 11:00

Fornfrægir textar fá á sig hrikalegri mynd

Þegar goðsögur Óvíds eru sagðar út frá sjónarhorni kvennanna blasir við hrikalegt ofbeldi sem er greinilega kerfisbundið, segir Gauti Kristmannsson, gagnrýnandi um Vaknaðu, Sírena. Óvíd endursunginn eftir blaðamanninn Ninu MacLaughlin.

Afturfætur fíls: Staða kvenna í þremur löndum

Fyrir fjórum árum tók Melkorka Gunborg Briansdóttir viðtal við þrjár ungar konur frá mismunandi heimshornum til þess að fá innsýn í reynsluheim þeirra. Ein er frá Eistlandi, önnur frá Pakistan og sú þriðja frá Tælandi, en þar er hlutverki kvenna...
20.06.2021 - 08:30

Sköpunarferlið að baki hversdagslegra hluta

Augun ferðast á milli tvívíðra verka og þrívíðra og maður fær tilfinningu fyrir því hvernig abstrakt hugmynd verður að teikningu, sem verður að grafísku verki, sem verður að þrívíðum prentgrip, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, gagnrýnandi, um sýningu...

Hljóðlát ævintýri í Þögluvík

Upplegg A Quiet Place-myndanna snýst um skortinn á því sem við teljum sjálfsagt, segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi. Seinni myndin rími sterkar við samtímann.

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Þegar allt fer úrskeiðis

„Þeir eru allir nett óhugnanlegir, eða eiga að vera það,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, í umfjöllun sinni um íslensku kvikmyndina Skuggahverfið. Svo virðist þó sem ekki takist að skapa alvöru ógn í myndinni.
20.06.2021 - 11:00

Afturfætur fíls: Staða kvenna í þremur löndum

Fyrir fjórum árum tók Melkorka Gunborg Briansdóttir viðtal við þrjár ungar konur frá mismunandi heimshornum til þess að fá innsýn í reynsluheim þeirra. Ein er frá Eistlandi, önnur frá Pakistan og sú þriðja frá Tælandi, en þar er hlutverki kvenna...
20.06.2021 - 08:30

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.