Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni

Nýtt myndband og merki Knattspyrnusambands Íslands hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Gagnrýnendum þykir myndbandið þjóðrembingslegt og myndmál þess og orðræða jaðra við að vera fasísk.
09.07.2020 - 11:24

Ekki hamlandi að vanta þrjá fingur

Magnús Jochum fæddist með sjaldgæfan litningagalla sem veldur því að hann er aðeins með tvo fingur á vinstri hendi. „Þetta háir mér ekki mikið en það er líklega erfiðara að missa hendur en að fæðast svona,“ segir Magnús sem er í skapandi sumarstarfi...
09.07.2020 - 09:46

Kennari hverfur, finnst en hverfur svo aftur

Bergrún Íris Sævarsdóttir gerir það ekki endasleppt með kennarahvörf né heldur við alls kyns brögð og brellur þar sem snjallsími er ekki nauðsyn. Í nýrri bók, sem er framhald verðlaunabókarinnar Kennarinn sem hvarf, og heitir Kennarinn sem hvarf...
09.07.2020 - 09:41

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur veltir fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar. Um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða í Tengivagninum á Rás 1.

Börnin vilja reykherbergi og stærri rennibraut

Reykjavíkurborg hefur efnt til opinnar hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla og fjölskyldumiðstöðvar við enda Njálsgötu, þar sem Njálsgöturóló hefur verið um árabil. Nýja byggingin er hluti af verkefninu „Brúum bilið“ sem miðar að því að fjölga...
08.07.2020 - 15:05

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur veltir fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, frá Jónasi Hallgrímssyni til Sigfúsar Daðasonar. Um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða í Tengivagninum á Rás 1.

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Steinunn Sigurðardótti, rithöfundur veltir fyrir sér nýyrðum í ljóðmáli nokkurra íslenskra skálda, til dæmis Jónasar Hallgrímssonar og Sigfúsar Daðasonar. Um leið beinir hún sjónum að ofnotkun valinkunnra orða.

Bók vikunnar

Óbærilegur léttleiki (...) - Milan Kundera

Bók vikunnar að þessu sinni er Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Bókin um ástina, kynlífið, heimspekin og pólitíkina í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum sem sló í gegn tíu árum síðar og gerði...
15.10.2015 - 18:33

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.