Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

80 ár frá fæðingu Jimi Hendrix

80 ár eru í dag liðin frá því að einn áhrifamesti og besti gítarsnillingur rokksins fæddist. Jimi Hendrix fæddist í Seatlle í Bandaríkjunum 27. nóvember 1942. Frægðarferill Hendrix stóð í aðeins yfir í fjögur ár frá haustmánuðum 1966 þar til hann...
27.11.2022 - 17:04

„Það var rosa mikið áreiti og mikil ofbeldismenning“

Tónlistarkonan Berglind Ágústsdóttir lýsir Reykjavík tíunda áratugarins sem hörðum heimi þar sem erfitt var að vera til og var hún oft lamin úti á götu um hábjartan dag. Þegar hún flutti til Berlínar gafst henni rými til að kanna nýjar hliðar á...

Mikill kynslóðamunur í hinsegin samfélaginu

Upplifanir kynslóðanna af að koma út úr skápnum eru ólíkar að sögn Álfs Birkis Bjarnasonar, formanns Samtakanna 78. Hann segir að stundum hafi ranglega verið gert lítið úr þeim mun. „Ég held hann sé jafnvel meiri heldur en kynslóðamunur hjá...

Í minningu Jimi Hendrix

Sunnudaginn 27. nóvember verða 80 ár liðin frá því að Jimi Hendrix fæddist - Hendrix, sem margir telja að hafi verið besti og áhrifamesti gítarleikari rokksins. Hendrix dó ungur, aðeins 27 ára, í september 1970.
25.11.2022 - 18:30

Rauðhærði Svisslendingurinn sem leið allskonar

Gianni Infantino hélt mjög óvenjulega ræðu yfir hausamótunum á blaðamönnum í Katar um síðustu helgi, rétt áður en HM var formlega sett. Infantino er forseti FIFA og með ávarpi sínu var hann líklega að vonast til þess að fólk áttaði sig á því að hann...
25.11.2022 - 13:39

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

„Ekki vera löt — allir í Hvöt“

HM karla í fótbolta hófst á dögunum og er að þessu sinni haldið í Katar. Þó margir séu áhugasamir er heimur fótboltans að einhverra mati óaðgengilegur og óspennandi. Viktoría Blöndal, pistlahöfundur Lestarinnar, fjallar um íþróttina á mannlegan hátt.
24.11.2022 - 12:10

Hvað gerist ef ein manneskja sleppir sér alveg?

Í júlí 1518 fór af stað sérkennilegur faraldur á landsvæði sem nú tilheyrir Frakklandi. Faraldurinn upphófst hjá konu sem einn heitan sumardag steig út á stræti Strassborgar og byrjaði að dansa. Enn þann dag í dag leita leikir og lærðir skýringa á...
16.11.2022 - 16:01

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.