Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Hringrásargloppuskýrslan

Í pistli Stefáns Gíslasonar í Samfélaginu á Rás 1 var rýnt í hagkerfi hringrásarinnar og hvers illa gengur að viðhalda því.
24.01.2022 - 17:47

Betra útlit en búist var við á gjörgæslu LSH

Svo virðist sem bjartsýnustu spár um þróun faraldursins hér á landi séu að koma fram. Færri hafa lagst inn á gjörgæsludeild en áætlanir gerðu ráð fyrir og þrátt fyrir smit í hundraðavís allt frá því í desember hefur heilbrigðiskerfið staðist...
24.01.2022 - 17:38

Þúsundir Finna fylgjast með lífinu á Ísafirði

„Mér finnst langskemmtilegast að vera rithöfundur. En eins og allir sem eru rithöfundar vita þá er það ekki alltaf nóg til að ná endum saman svo ég er líka lítil auglýsingastofa. Ég bý til auglýsingar til Finnlands frá Ísafirði,“ segir Satu Rämö,...

Jaðarkonur fyrri tíma sem bættu hag dýra

Fyrir hálfum mánuði hóf sagnfræðingurinn Dalrún Kaldavísl að velta fyrir sér sambandi íslenskra kvenna fyrri alda við náttúruna. Í dag veltir hún upp áhugaverðum hliðum á sambandi íslenskra föru- og einsetukvenna við blessuð dýrin í gamla...
23.01.2022 - 08:00

Fyrst brýtur gerandinn á þeim og svo réttarkerfið

Þolendur kynferðisofbeldis hafa stigið fram undanfarið og greint frá ofbeldi af ýmsum toga. Yfirleitt greina þolendur frá reynslu sinni á samfélagsmiðlum, ýmist nafnlaust eða undir nafni. Lögmaður sem hefur haft fjölda kynferðisbrota til meðferðar...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Jaðarkonur fyrri tíma sem bættu hag dýra

Fyrir hálfum mánuði hóf sagnfræðingurinn Dalrún Kaldavísl að velta fyrir sér sambandi íslenskra kvenna fyrri alda við náttúruna. Í dag veltir hún upp áhugaverðum hliðum á sambandi íslenskra föru- og einsetukvenna við blessuð dýrin í gamla...
23.01.2022 - 08:00

Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið

Um hátíðarnar þurftum við óvænt að brjóta heilann um það hvers vegna ekki væri verið að mata okkur á auglýsingum á rafrænum auglýsingaskiltum borgarinnar, en skiltin birtu mynstur sem ekkert áttu skylt við neysluvörur. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir...

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.