Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Segir áformin vera birtingarmynd um vanrækt samfélag

Fyrirhuguð hryðjuverkaárás sem lögreglu tókst að koma í veg fyrir í vikunni er birtingarmynd um vanrækt samfélag, að mati Helgu Völu Helgadóttur þingmanns samfylkingarinnar. Hún og Hafdís Hrönn Helgadóttir, þingmaður Framsóknar, tókust á um...

Fólk tengir við það allra persónulegasta

Ljóðskáldin Sunna Dís Másdóttir og Jakub Stanchowiak eru bæði virkir þátttakendur í ljóðakreðsu Reykjavíkur. „Í rauninni allt sem þú skrifar er persónulegt í grunninn,“ segir Jakub. „Þegar maður er að fjalla um það allra persónulegasta [...] það er...

Innantóm markmið og ófullnægjandi aðgerðir

Stjórnvöld eiga langt í land ætli þau að standa undir sinum eigin loftlagsmarkmiðum segir Finnur Ricart Andrason í umhverfispistli í Samfélaginu á Rás 1.
23.09.2022 - 15:12

Blóð er sögu ríkara

Blóðferlagreiningar geta skipt höfuðmáli við rannsókn á vettvangi glæpa. Með þeim er hægt er hrekja eða styðja vitnisburði og sýna fram á hvort andlát bar að með saknæmum hætti. „Það getur sagt okkur hvað gerðist, hvernig það gerðist og hvað gerðist...
23.09.2022 - 13:00

Framúrskarandi listamenn hinn raunverulegi aðall

Javier Marías lést á dögunum, sjötugur að aldri, sem pistlahöfundur Víðsjár segir að hafi verið of snemmt. „Hann dó áður en hann fékk Nóbelsverðlaunin sem hann var orðaður við fyrir áreiðanlega tuttugu árum og mörg eru á því að þau hefði hann átt...
23.09.2022 - 09:46

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Innantóm markmið og ófullnægjandi aðgerðir

Stjórnvöld eiga langt í land ætli þau að standa undir sinum eigin loftlagsmarkmiðum segir Finnur Ricart Andrason í umhverfispistli í Samfélaginu á Rás 1.
23.09.2022 - 15:12

Framúrskarandi listamenn hinn raunverulegi aðall

Javier Marías lést á dögunum, sjötugur að aldri, sem pistlahöfundur Víðsjár segir að hafi verið of snemmt. „Hann dó áður en hann fékk Nóbelsverðlaunin sem hann var orðaður við fyrir áreiðanlega tuttugu árum og mörg eru á því að þau hefði hann átt...
23.09.2022 - 09:46

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.