Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Ólíklegt að fleiri finnist á lífi í Beirút

Hver sekúnda skiptir máli þegar leitað er að fólki í rústum bygginga og ekki líklegt að margir finnist á lífi þegar langt er um liðið. Þetta segir Gísli Rafn Ólafsson, sem hefur unnið við rústabjörgun eftir náttúruhamfarir í Haítí, Nepal og víðar.
07.08.2020 - 09:21

Fyrstu gleðisporin tekin frá Hlemmi árið 2000

„Það er minna um dúskana og dúllurnar og tjullið og allt það, þó það sé líka með, en gangan er dálítið pólitísk og það er athyglisverð þróun,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarmaður um þróun Gleðigöngunnar, sem fagnar nú 20 ára afmæli...

Harmleikurinn í Beirút

Að minnsta kosti 135 létu lífið, á fimmta þúsund manns slasaðist og um 300 þúsund misstu heimili sín í sprengingunum í Beirút á þriðjudag. Bogi Ágústsson fjallaði um ástandið í Líbanon í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1.
06.08.2020 - 09:42

„Í sumar höfum við ekki heyrt eitt aukatekið orð“

„Vegna staðsetningar skálans hér í botnum svæðis sem er svo kallað Emstrur, sem dregur nafn sitt af erfiði og amstri, hefur talstöðvasamband alltaf verið slitrótt og erfitt því okkur var vandlega troðið hér í brekku utan þjónustusvæðis. Í sumar...
06.08.2020 - 09:20

Vilja fækka bílum með nýju stígakerfi á Akureyri

Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur nú fyrir. Breytingin felur í sér nýtt heildarskipulag fyrir kerfi göngu- og hjólastíga í bænum. Þar er meðal annars gert ráð fyrir auknum aðskilnaði gangandi og hjólandi umferðar.
05.08.2020 - 15:08

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

„Í sumar höfum við ekki heyrt eitt aukatekið orð“

„Vegna staðsetningar skálans hér í botnum svæðis sem er svo kallað Emstrur, sem dregur nafn sitt af erfiði og amstri, hefur talstöðvasamband alltaf verið slitrótt og erfitt því okkur var vandlega troðið hér í brekku utan þjónustusvæðis. Í sumar...
06.08.2020 - 09:20

Allir eru sömu gerðar bæði yst og innst

„Ég á efðaefni sameiginleg með íbúum, innfluttum eða innfæddum, Evrópu, Asíu, Afríku og Eyjaálfu. Formæður mínar hafa verið kolsvartar, svartar, dökkbrúnar, brúnar, ljósbrúnar og hvítar svo nokkuð sé nefnt.“ Að gefnu og augljósu tilefni hugleiðir...

Bók vikunnar

Óbærilegur léttleiki (...) - Milan Kundera

Bók vikunnar að þessu sinni er Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Bókin um ástina, kynlífið, heimspekin og pólitíkina í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum sem sló í gegn tíu árum síðar og gerði...
15.10.2015 - 18:33

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.