Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Hallafjárlög við sérstakar aðstæður

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í faraldrinum hafa skilað hröðum efnahagsbata segir fjármálaráðherra  en stjórnarandstaðan segir hana segja pass með fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur saknar útfærslu á hvernig eigi að...

100 ár frá fæðingu Einars Braga skálds

Á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu Einars Braga skálds, en hann fæddist 7. apríl 1921. Allmörg tónskáld hafa samið lög við ljóð Einars Braga og má þar nefna Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson og Leif Þórarinsson.
02.12.2021 - 10:13

Lagaval Merkel vekur athygli

Angela Merkel, fráfarandi kanslari Þýskalands, verður kvödd í kvöld með athöfn sem nefnist Der Großer Zapfenstreich. Það er formleg athöfn hermanna sem hafa lokið skyldustörfum dagsins og hverfa til herbúða sinna að kvöldi. Hún fær að velja þrjú lög...

Afdrif gömlu loforðanna: Sum óbreytt, önnur horfin

Hluti þeirra aðgerða sem ríkisstjórninni tókst ekki að ljúka á síðasta kjörtímabili ratar óbreyttur inn í nýjan stjórnarsáttmála, sum loforðanna eru þar í breyttri mynd, sum hafa tekið þónokkrum breytingum. Önnur virðast hafa gufað upp. Formaður...

Hundurinn bakvið manninn

Sviðslistahópurinn Losti sýnir nú verkið Hunden bakom manden. Þetta er eftirtektarverð sýning með einstakt sjónarhorn á sögulegan viðburð, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Teitur, Teitur, haltu mér

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon er 33 ára gamall en hans þriðja breiðskífa sem kom út á dögunum heitir einmitt 33, og er 33 mínútna löng, og hvað eru margir þrír í því?
28.11.2021 - 15:01

Stórar frásagnir í Norræna húsinu

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir lagði leið sína í Hvelfinguna, sýningarsal Norræna hússins, þar sem nú stendur yfir aðkallandi sýning um jarðfræðileg og jarðsöguleg fyrirbæri af ýmsum toga.

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.