Rás 1

Rás 1, fyrir forvitna.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Pólitísk ólga í Noregi vegna orkuverðs

Það er órói í Noregi vegna hás orkuverðs. Fyrirtæki landsins þurfa oft að borga jafnvirði 70 íslenskra króna fyrir kílóvattstundina. Norsk fyrirtæki missa smátt og smátt forskotið sem þau hafa haft á evrópsk fyrirtæki vegna hagstæðs orkuverðs. Og...
08.08.2022 - 20:19

Það eru eldgos á fleiri stöðum í heiminum en Íslandi

Þó að við Íslendingar skilgreinum okkur eðlilega sem eldfjallaþjóð, búandi á þessu landi íss og elda, erum við svo sannarlega ekki eina landið í heiminum sem býr yfir þessum mikla og óútreiknanlega náttúrukrafti undir yfirborðinu. Akkúrat núna eru...
08.08.2022 - 13:52

Kæmi ekki á óvart að fasteignaverð lækki

Vísbendingar eru um að fasteignaverð hafi lækkað í löndum í grennd við Ísland. Miðað við þá þróun kæmi ekki á óvart ef fasteignaverð gefur eftir hér á landi og lækki jafnvel um tugi prósenta, þetta segir lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands....
08.08.2022 - 09:43

Hryllingur í dagsbirtu

Í meðförum Margrétar er dagsbirtan alveg jafn þrungin spennu og óhugnaði og myrkrið, segir Melkorka Gunborg Briansdóttir um spennusöguna Dalurinn eftir Margréti S. Höskuldsdóttir.

„Líður eins og þetta hafi komið fyrir einhvern annan“

Tónlistarmaðurinn Steingrímur Teague kynntist Halldóri Guðmundssyni rithöfundi þegar sá síðarnefndi réð hann til vinnu á bókamessunni í Frankfurt fyrir rúmum áratug. „Ég held ég hafi tekið upp á því hjá sjálfum mér að mæta með bindi því mér fannst...

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 1 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 1

Pistlar

Stórmynd ársins kemur frá Indlandi

„Um er að ræða rúmlega þriggja tíma þeysireið, stútfulla af bandbrjáluðum hasaratriðum, lífsgleði, kímni og frábærri tónlist og dansi,“ segir kvikmyndarýnirinn Gunnar Ragnarsson um indversku Netflix-myndina RRR.
29.06.2022 - 14:29

Loksins getum við slökkt á friðarsúlunni í Viðey

„Mig langar að lesa Russia Today. Ég vil kynna mér rússnesk sjónarhorn – þótt ég viti alveg jafn vel og góði dátinn Svejk að ég er hreinræktaður hálfviti, þá tel ég mig samt alveg geta horfst í augu við rússneskan áróður og rússneskt bull alveg eins...

Bók vikunnar

Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú?

Síðustu fimm árin hefur myndlistar - og ræktunarkonan Hildur Hákonardóttir leitað í heimildum eftir konum sem frá siðaskiptum og fram til ársins 1805 gegndu virðingarstöðu biskupsfrúar í Skálholti en það ár var embættið flutt til Reykjavíkur. Þetta...
26.05.2021 - 16:48

Rás 1 - fyrir forvitna

Rás 1 er fyrir fólk með áhuga á sögu, samtíð og framtíð. Hún endurómar lífið í landinu, heimsbókmenntirnar, listirnar, vísindin og fræði.

Rás 1 er ekkert óviðkomandi. Á Rás 1 geturðu leyft þér að gleyma erli hversdagsins. Hlustendum er boðið í ævintýraferð, þeir heyra sögur af áhugaverðu fólki, umræður um menn og málefni af ýmsu tagi, hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands eða fara í leikhús.