Mynd með færslu

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Trúir því að listamenn megi segja sína sögu

Tónlistarmaðurinn Auður er án efa einn stærsti tónlistarmaður landsins. Plata hans, Afsakanir, hlaut eintóma lof gagnrýnenda þegar hún kom út í nóvember 2018. Hún var valin raftónlistarplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Auður sjálfur var...
03.10.2019 - 11:32

Reyni að græða pening á meðan ég er á toppnum

Herra Hnetusmjör er fyrir löngu orðinn einn stærsti tónlistarmaður landsins. Hann er fastagestur á topplistum landsins og lag hans, Upp til hópa, hefur setið sem fastast á Top 50 lista Spotify síðan það kom út sumarið 2018.
19.09.2019 - 13:15

Léttir að heyra að Svala færi áfram

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr ætti að vera flestum kunnur en hann sló eftirminnilega í gegn með laginu Hvað með það? í Söngvakeppninni árið 2017. Þá lenti hann í öðru sæti en segist ekki hafa verið ósáttur við þá niðurstöðu, honum hafi raunar verið...
05.09.2019 - 17:42

Eitur að geta séð hversu margir hlusta

Tónlistarmaðurinn Huginn ætti að vera orðinn flestum kunnugur enda hefur hann gefið út hvern smellinn á fætur öðrum frá því að fyrsta lag hans kom úr fyrsta lag fyrir rúmum tveimur árum.
30.08.2019 - 12:49

Erfitt að vera samkvæm sjálfri sér

Söngkonan Bríet skaust hratt upp á stjörnuhimininn fyrir rúmlega ári og hefur haldið áfram að heilla fólk síðan þá. Hún segir bransann geta verið flókinn og oft sé erfitt að vera samkvæm sjálfri sér.
22.08.2019 - 15:39

Emmsjé Gauti frumflytur Án djóks

Rapparinn Emmsjé Gauti mætti í slagtogi við trommuleikarann Benjamín Bent Árnason í Stúdíó 12 og frumflutti sinn nýjasta smell, Án djóks.
12.04.2019 - 13:09